Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1928, Blaðsíða 16

Heimilisblaðið - 01.05.1928, Blaðsíða 16
H EIMILISBLAÐIÐ Eðlisfræðis-áhöld, sem vera ættu í hverjum góðum barnaskóla. 1. Nokkrir teningssentimet.rar nr ýmsuin málmum, tró og korki, til ákvörðunar á (‘ðlis- þyngd. 2. Lóðakassi, með lóðum frá 1 til 500 g. 3. Vog með jafnvægisstöng, 0 kúlu- lóðum og 3 vogaskáluin, ein peirra með krók að neðan. 4. Fast og laust lijólald (trissa) með litlu lóði. 5. Áhald, er sýnir prýstingu í vökvum. 6. Áhald til að sýna Arkimedes lögmál á hlutum, pyngri en vatn. 7. Gler- staukur með hliðarhana og mæliglasi til að ákveða eðlisþyngd hluta, sem léttari eru en vatn. 8. Fjögur tengd rör á fæti. í). Fjórar tengdar hárpípur á tréfæti. 10. Tvö Toricellis rör. 11. Ein ílaska af kvikasifri, hálft ldló. 12. Ivvikasilfurskanna úr járni. 13. Bein sog- pípa með höldu. 14. Bogin sogpípa, hver armur 30 sm. 15. Sogdæla úr gleri, 35 sm. löng. 16. Prýstidæla úr gleri, 35 sm. löng. 17. Tvær fágaðar glecplötur rrieð járnhaldi, !) sm. þverm. til að sýna samloöun. 18. Áhald til að sýna útþenslu fastra hluta, kúla og hringur. 1!). Látúns- og járnstengur samfast- ar, til að sýna mismun á þenslu fastra hluta. 20. Ahald til að sýna hringrás vatns við upp- hitun. 21. I’risma úr kristalgleri, 12 sm. löng. 22. Brennigler, 55 mm. þverm. 23. Dreifi- gler, 55 mm. þverm. 24. Skuggamyndavél með linsu, spcgli, mattskífu og hreyfanlegri hlíf, 21 sm. að lengd. 25. Glas með járn- svarfi. 26. Segulstöng, 17,5 sm. 27. Skeifu- segull, 15 sm. 28. Segulnál á gráðuskífu, má nota sem galvanometer. 29. Áttaviti í kassa. 30. Sívöl glerstöng. 31. Sívöl ebonitstöng. 32. Tveir þurrir straumvakar, 1,6 volt hver. 33. Kafsegull með skrúfklemmum. 34. Rafmagns- bjalla. 35. Fjaðralykill, straumrofi 36. Priggja volta glóðarlampi. Áhöld jiessi kosta nálægt kr. 250,00. lletí ennfremur leitað tilboða og sáiniö við tré- smíðaverksmiðju um smíði á skáp, til þess að geyma í áhöldin. Bókaverslun Guðm. Gamalíelssonar. •úirn Gestir utan af landi vita af eigin reynd og afspurn, að hvergi er betra að gista í lúifuðborg- Hótel Heklu viö Lækjartorg 0. m 0 m 0 0 0 0 0 0 m m m u 0 0 0 (0) m 0 m m 0 M M 0 m ‘0’ 0 0 8 0 0 0 0 0 0 0 Nýkomið: Smíðatól, allskonar, Málningavörur, Tvottabalar, Vatnsfötur, Pvottabretti, Email. vöriir, Aluminium yörur, Garðyrkjuverkfæri, Sautnur og Gler, Skrúfur. Járnvörudeild Jes Zimsen. m M, 1 0 0\ 0 0 'M 0 m p m 0 0 m I * m 0 0 1 ?0j, m M m & m 0 0 / 0 .m M m m

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.