Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1929, Blaðsíða 13

Heimilisblaðið - 01.04.1929, Blaðsíða 13
HEIMILISBLAÐIÐ 47 íMná lýti, svo sem gljáandi andlitshúð eða gular tennur o. s. frv., geta haft truflandi á- hrif á heildarútlitið og ættu menn þá að reyna að ráða bót á slíkum líkamslýtum. Hreinlæti er auðvitað sjálfsagðasta skilyrð- ið til verndunar tannanna. Á hverju kvöldi á að væta þær og allar matarleifar, sem í tönn- Ununi sitja, að lireinsast burtu. Tannburstinn 11111 ekki vera of mjúkur og heldur ekki of þéttur. * munnskolunnar er hægt að nota vatn, ðlandað með ofurlitlu af salti eða tvekulsur oatron (sódaduft); öðru hvoru er ofurlítið af salcyigpirjtus, blandaður með vatni, injög góður. Miinnvátn: 2 gr. thymol, 3/a líter eimt vatn. 1 eskeid af pessari blöndu er Irítin í glas af vntni. Lausar tennur. i:,egar tennur eru lausar, án þess að aldri Se Uni að kenna, orsakast það af sóttkveikju, sem hægt er að eyðileggja með munnskolun a hverju kvöldi með köldu vatni, með ofur- Htlu brögð að af kamfóruspiritus sainan við; ef mikil eru að lausum tönnum er nauðsynlegt uota karbólvatn. í hálft glas af vatni er loit nokkrum dropum af karbólvatni og munn- 111 nm skolaður með því. Á sama hátt má nota '\Soh Tannburstinn á að liggja í vatni yfir n°ttina, sem ofurlítið af karbólsýru er í; að ni0l'gninum er hann tekinn upp úr vatninu °8 látinn þarna. Verður maður því að hafa 1'0 tannbursta í notkun í hvert skifti. Lyf hetta, sem er að þakka atkvæðamanni á sviði nnhirðingar, er rómað mjög og þykir af- la§h, þar sem það eftir nokkurn tíma kem- 111 Því til leiðar. að tennurnar verða aftur tastar. -tnðvitað verður að fylgja nákvæmlega regl- I, 111 þeim, sem hér hafa verið teknar fram. Hinn svo nefndi vínsteinn, sem að nokkr- II, 11 hluta samanstendur af gerlum, getur stund- pU 0rðið þess valdandi, að tennurnar losna. 1 lyf við því er að nudda tennur og tann- "/ a hvöldin með magnesia-dufti. e8ar tannholdið er viðkvæmt er oft gott aö nudda það með kamfóruspíritus. Gular tennur verða hvítar, ef þær eru nudd- aðar með brintoverilte. Ódýrt og gott tann- duft, sem gagnlegt er að nota til hirðingar munnsins og tannanna, er eftirfylgjandi: Tannduft: 80 gr. krítarduft, 7 gr. tvekul- surt sódaduft (natron), 10 gr. magnesia, 10 dropar piparmyntuolía. Tannsápa: 75 gr. kolsúrt kalk, 150 gr. glycerin, 50 gr. lækingarsápa, 100 gr. hreins- uð krít, 20 gr. brend magnesia, 5 dropa pip- armyntuolía. Tannsápa þessi er gagnleg, hressandi og bragðgóð. Ef maður vill, getur maður látið ofurlítið af karmindufti saman við og verður sápan þá Ijósrauð á lit. Hólakirkja. Einu sinni var Hólakirkja orðin næsta hrörleg, ekki annað en smáholur að utan sem Máríerlur urpu í eggjum sínum. Tá lét biskup nokkur gera við kirkjuna og fella í hverja smugu, svo að kirkjan varð eins og ný. Tegar Máríelurnar komu næsta vor, og sáu að búið var að byrgja allar hreiðurholurnar þeirra, þá kölluðu þær hástöfum á sínatungu: »Hvaða gagn er nú að þessu veglega liúsi ?« Tegar góðar umbætur eru gerðar, þá eru alt af einhverjir líkir Máríerlunum í því, að þeim þykir lítið til koma og barma sér yfir umbótunum. Heimilisráð. Ad gagndreypa greni- og furugreinar. Vilji maður koma í veg fyrir, að barr af greni- og furugreinum falli af, eða þær upp- litist, er hægt að gagndreypa þær. Er það gert á þennan hátt:

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.