Heimilisblaðið - 01.01.1930, Side 3
Skarðsfjall á Landi.
fjallið mitt kœra, sem kennist við Skard
eil haus pér vid rwtur aó byggja minn garð
0,J par hef ég unað um ára mörg bil
°9 uni vel, medan kostur er til.
1‘ót.t sandvedra hrídin oft fœri pér fár
Sv° feWr pín hlíðin mörg steinrunnin tár,
Þá sveitar ert prýðin um aldur og ár
°tl ókomna tíðin mun græða pín sár.
einatt ert nábúabýlunum skjól
"'f blasir við kvöldsins og morgunsins sól
°f/ ársólin brosir pér aftur á mót
°t/ aftansunnan pinn kyssir á fót.
f‘ú brekkur átt gnógar fyr' brattgengan fót,
°íl bJöm og Um handa sveini og snót,
"■I viósýni ad svala víðsýnis prá
n,n velfi og fjöll og hraunfláka og sjá.
(>,J oft ertu viti um áttir og veg,
i erfid er leiðin og torkennileg,
1‘eim sem ad ferd eiga frá pér og uó,
Sv° fegnir sinn komast í nœturbústað.
v‘l efska pig öll pinnar byggðar börn
"■I blessa sem hennar prýði og vörn,
°i/ biðja ad hamingjan hlífí. pér w
og hverjum einasta pínum bœ.
Fjallbú i.
•><s>o
Lyndiseinkenni.
Skapgerð.
Ikættii' úr bók dr. 0. Hallesby prófessors:
„Temperamenterne".
kftir lyndiseinkennum eða skapgerð skift-
as(’ m(!nn í fjóra höfuðflokka, sem á er-
''ndu máli heita: Sangvinikere, Kolerikere,
Melankolikere og Fleginatikere. Varla mun
nokkur máður hafa öll einkenni pess flokks,
sem hann telst tii, enginn t. d. „hreinrækt-
aður“ Sangviniker, og um marga er tor-
velt að segja, til hvaða flokks pá beri að
teija, — skapgerðin svo óákveðin og ein-
kennin par af leiðandi óljós. I3að er helzt
pegar í raunir rekur, að skapgerðin segir
til sín, að einkennin skýrast.
1. Tilfinninganæmur gleðimadur — Sang-
viniker nýtur lídandi stundar. Tilflnninga-
ríkur, léttlyndur, glaðlyndur, góðlyndur,
vonglaður, áhrifasamur, móttækur, skémmti-
legur, mælskur, á auðvelt með að setja sig
í annara spor, athafnasamur, hluttekningar-
samur, meðaumkunarsamur, vorkunnlátur,
barngóður, vinsæll og kemur sér vel áfram.
Iiverflyndur, hviklyndur, grunnfær, óá-
reiðanlegur, lausmáll, athugalítíll, barnaleg-
ur, „hugsar upphátt“, skeytir lítt pví liðna
og ókomna.
2. Röggsamur atorkumaður — Koleriker.
Einbeittur vilji. — Harðlyndur, bráðlyndur,
viljasterkur, ákveðinn, úrræðagóður, skjót-
ráður, atorkusamur, hagsýnn, skarpskygn,
hugrakkur, framtakssamur, röggsamur,
harðdrægur, ofsafenginn, drambsamur, full-
ur sjálfstrausts, drottnunargjarn, ákafamað-
ur, h'efnigjarn, undirförull, óhlutvandur.
Ónæmur fyrir trúarhrifum; dæmir trúmál
sem tilfinningamál: „aðeins fyrir börn og
gamalmenni", hlýðir ógjarnan á prédikun
orðsins; liins vegar heflr sannkristileg breytni
mikil áhrif á hann. Og snúist hann til trú-
ar, verður hann par allur og óskiftur, og
]>á sem ella starfsamur og áhrifamikill.
3. F'unglyndur tilfinningamaður — .Mel-