Heimilisblaðið - 01.01.1930, Qupperneq 4
2
HEIMILISBLAÐIÐ
ankoliker. TUfinninyanœmleihi og ígrund-
un. —
Punglyndur, ömurlyndur, bölsýnn, önug-
ur, ópýður, hörundsár, dómgjarn, eigin-
gjarn, ósáttfús, langrækinn, ómannblend-
inn. drambsamur, póttafullur, athafnasmár,
óhagsýnn, áhyggjufullur, raunalegur, óá-
kveðinn, 1 ilfinningaríkur.
Athugull, fáskiftinn, tryggur, vinfastur,
áreiðanlegur, orðheldinn, dulur, fáorður,
reglusamur.
4. Rólyndur silakeppur — Flegmatiker.
„Aldrei lnssa á tídmni“. — Jafnlyndur,
slilltur, tómlátur, kaldlyndur, kaldhæðinn,
værukær, ónæmur fyrir áhrifum, tekur með
jafnaðargeði pví, sem að höndum ber, læt-
ur ekkert á sig bíta, rólegur, fámáll, dauf-
gerður, ókvalráður, „tekur pað pægilega
fram yfir pað nauðsynlega“, orðheppinn,
fyndinn, viðkynningargóður, viðmótspýður,
friðsamur, ábyggilegur, hóglátur.
Óhlutdrægur og hagsýnn í hugsun, og
að pví leyti vel fallinn til vísinda-iðkana.
Sællegnr og sívalur, bæði líkamlega og
andlega, seinn til, en ákveðinn og ódeig-
ur í hættum, ráðhollur, lognmollulegur,
seinlátur, latur, stríðinn, pver, prjózkur,
afskiftalítill um annara hag, kærulítill,
áhugalaus, sainvizkan ónáðar liann sjaldan.
Eiginréttlæti er pað sker, sem hann strand-
ar oftast á, hann er íhaldssamur, af pví
pað kostar minnsta ároynslu. Orðtak hans
er: „Enginn má sköpum renna“.
Sá Sangvinski nýtur góds af mönnum, og
lætur pá svo eiga sig. Sá kóleriski notar
pá, en síðan eru peir honum einskis virði.
llinn melankóliski ergir sig yfir peim, en
lofar peim að sigla sinn sjó. Sá flegmatiski
rannsakar pá með yfirlætislegu kæruleysi.
Gömul athugun:
Æsltan er sangvinsk. Gelgjuskeiðid mel-
ankóliskt. Manndómsárin kólerisk. Ellin
ílegmatisk.
Fyrir löngu hefir verið sýnt fram á pað,
hvernig hin mismunandi skapgerð kemur
að notum í lífinu:
Hinn punglyndi er hinn djúpvitri og
frumlegi sjáandi, sem kemur auga á hinai'
stórfeldu hugmyndir og ber pær fram, ýni'
ist í hugsun eða skáldskap. En hann vant-
ar viljaprekið, til að koma peim í fraiii'
kvæmd.
Hinn léitlyndi verður strax hrifinn af
pessum hugmyndum og dreifir peim út i
ræðu og riti. Hann er svo ágætur formæl'
andi, að nú breiðast pær óðfluga út meðal
almennings. En ekki hefir hann orku til
að gera pær nothæfar.
llinn hardlyndi og framtakssami tekur
pá við og beitir öllú sínu viljapreki og
hagkvæmu hugsun til að koma hugmynd-
unum í framkvæmd. Og væri pað eingöng11
undir röggsemi viljans komið, pá mundi
honum takast pað. En hann hefir of pröng'
an sjóndeildarhring. Hugsun hans er of
takmörkuð, snýst mest um hans eigin per-
sónulegu áform. Pess vegna hleypur hann
á sig við pessi víðtæku viðfangsefni.
En pá kemur hinn rólyndi öllu í höfnj
með sinni skýru, nákvæmu hugsun, kaldn
ró og prautseigu polgæði.
Pótt undarlegt sé, pá er pað pó hinn
duli og punglyndi, sem kemur af stað hin-
um stórfeldu hreyfmgum, og hinn daufi og
rólyndi, sem leysir hnútana, pegar alln
hinir eru gengnir frá ráðprota.
A petta bendir sú staðreynd, að hinú
mestu stjórnvitringar og herforingjar haf<'>
verið tlegmatiskir, en aftur á móti mai'g11
heimsspekingar, skáld og listamenn melan-
kóliskir.
Petta er nú að eins sundurlaus og *'el
bein. En lestur fyrnefndrar bókar dr. Hall"
esbys tengir pau saman, klæðir pau holdi
og hjálpar lesandanum til betri pokkingab
bæði á sjálfum sér og peim, sem hann
kemst í kynni við.
Á. dóh.