Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1930, Page 6

Heimilisblaðið - 01.01.1930, Page 6
4 HEIMILISBLAÐIÐ lausan stól og dró sjálf fram stól handa sér og settist með krosslagðar hendur og horfði hvasst á Múllu. „Svo f)ér lialdið, að þér getið gert bróð- ur minn hamingjusaman", tók hún til orða. „Já, f»að er mín innilegasta óskc', sagði Múlla hálfsmeyk, fjví að ávarpið var svo harkalegt hjá Láru. „Hvað heitið pér?" „Já, fyrirgefið“, tók frú Brok fram í, eftir pað er hún hafði árangurslaust reynt að taka kastið af Láru með augnaráðinu og með pví að hrukka ennið. „Pað kom svo tlatt á mig, petta ineð trúlofun sonar míns, að ég gleymdi alveg að spyrja hann, hvað pér hétuð“. „Eg heiti María Katrín“, gælunafnið sitt gat hún ekki fengið sig til að nefna. „Eruð pér vön öllum innanhússtörfum?“ „Eg hjálpa móður minni við öll heimilis- verkin“. „Getið pér búið til mat.?“ „Já, ég hjálpa mömmu líka við pað“. „Já, maður pekkir nú pað; pað dugar nú lítið, pegar á á að herða. En hafið pér nokkuð Iært?“ „Já, að leika á fiðlu; ég leik líka dá- vel á slaghörpu“. „Pú! pað k'emur yður nú að litlu lialdi í hjúskaparlífinu; en pér hafið máske lært að sauma fötin utan á yður — pað er pó allt af betra en ekkert“. . „Pað hefi ég líka gert með aðstoð móð ur minnar“, sagði Múlla nærri pví með gráthreim í rómnum. Krú 'Brok var nærri pví örvingluð út af pessum spurningum Láru og ætlaði að fara að taka orðið af Láru, pegar Níels kom aftur inn. „Pað var f)ó gott, að ég gat liaft hann af inér; mig langaði svo að komast inn til ykkar aftur og stóð eins og á nálurn. Ertu ekki búin að tala við mömmu, ástin mín og heyra margt hlýlegt orð af vöruin henn- ar?“ spurði Níels og lagði hendina á lierð- ar Múlln. Hún harkaði af sér og lét ekki á bera, hve sér hefði verið misboðið, hún brosti til iians og sagöi: „Nei, ekki ennpá; en ef pér viljið reyna að urnbera vankuwnáttu mína“, sagði Múlla og veik sér að frú Brok, „og vera dálítið hlý í minn garð, pá vona ég, að við fá- um margt tækifæri til að tala saman“. „Góða barnið mitt, ég fæ áreiðanlega miklar mætur á pér og óska pess, að petta alvöruspor, sem pú hefir nú stigið, megi verða pér til hamingju“. „Óskar pú inér ekki líka allra heilla? spurði Níels í gamni. „Veit pú pinni ungu brúði alla pá haro- ingju og gleði, sem pér er unnt, elsku son- ur minn“, svaraði frú Brok alvarlega, „og pá munt pú sjálfur verða hamingjusamur • Síðan sneri hún sér að Múllu og sagðB „Gjörðu mér pá gleði að borða kvöldverð með okkur hérna á morgun með fjölskyldu pinni. Börnin mín koina hérna saman a sunnudögum, og pá áttu hægast með að kynnast peim. Pið verðið um frain allt öll að koma“. Frú Brok lagði svo fast að henni með petta. Henni var svo annt að geta dregið eitthvað úr peim slæmu áhrifum, sem franv koma Láru hafði haft. Og í pessu sýndi hún pað hugrekki, sem enginn hafði grun um að hún hefði; hún gerði petta heiro- boð án pess að ráðgast fyrir frarn um pað við Láru, pað mátti líka sjá, að pykkju- svipur kom á Láru og seinna sagði hún móður sinni með bítandi orðum, pað sei» henni bjó í brjósi. Pau Poulsens-hjónin hlökkuðu ekki til pessa heimboðs; pau fóru eingöngu vegna dóttur sinnar, pau höfðu komist á snoð»' um, að Múllu hefði ekki fundist hún vera heima hjá sér — hjá móður Níelsar. Hun liafði verið venju fremur pögul, er hún kom heim aftur. En pegar foreldrar henn- ar spurðu, hvernig henni hefði pótt að koma pangað, pá svaraði hún pví einu, að „Frú Brok hefði verið einkar hlýleg v'^

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.