Heimilisblaðið - 01.01.1930, Qupperneq 7
HEIMILISBLAÐIÐ
o
Lára hafði tekið að sér, að segja hinum
giftu systrum sínum frá trúlofun peirra Ní-
elsar og Múllu og hún gerði pað á sinn
liátt — talaði fyrirlitlega um heimskuna í
l'onum og hve konuefnið væri frámunalega
ómannleg.
Ejölskyldunni var [iví ærið órótt innan
órjósts, er hún kom saman á [mssu sunnu-
óagskvöldi. Allir komu í tæka tíð að vanda,
Svo að allir voru saman komnir, er gang-
ójöllunni var hringt og Jiau Níels og móð-
lr aans gengu út til að taka á móti gcst-
unum.
Níels var tilgcrðarlaus maður; cn [>ó var
ekki laust við, að honum brygði til [>css í
I’ctta sinni; hann gekk nú með Múllu við
hendi sér og nam augnablik staðar fyrir
in"an dyrtiar og litaðist um með augun
fjótnandi af fögnuði. Múlla var föl í bragði
ar geðshræringu; var hún einkar yndisleg
°g sakleysisleg ásýndum í hvíta kjólnum
>ueð dálítinn rósvönd, er luin hafði stung-
lð u»dir belti sér.
María Iversen veik sér að móður sinni
°g hvíslaði:
»En hve hún er yndisleg!“
l'rú Iversen kinkaði kollivið [>ví ogsagði:
«Litla greyið!“
Ma, þú. Leíir rétt að mæla“, sagði frú
Lristcnsen.
Uinöguiegt hefði [>eim systrum vcrið að
hLla grein fyrir, hvað [>ær áttu við mcð
j'ussum meðaumkunaroröum sínum. Lau
x°niu ósjálfrátt; [>að var eins og [>ær hcfðu
j.’ah ó. tilflnningunni, hve lítt [>essi, unga
'ugerða stúlka ætti heiina í samfélagi þcirra
^11 stóð Níels framini fyrir peim ogsagði:
»v>ystur, hér færi ég ykkur tnína elsk-
U u’ Ungu heitiney“. Og cr Múlla lyfti upp
dugunum, pá varð henni litið í hin mildu
|Ulgu Jennýar og frainan í hina góðu og
ustu Petru; varð henni pá rórra í skapi
^ varð við pað djarfari, er tilvonandi
il^gum hennar var sagt, hver hún væri.
h frv ^a^a,J Lára alla undir borð; hún
! a. 1 Sv° mikil umsvif fyrir að ganga fyr-
euia’ aó hún gaf sér ekki tíma til nema
kasta lauslega kvcðju á Poulsensfjölskyld-
una. —
Múlla sat á milli frú Brok og Níelsar. Við
aðra hlið Níclsar sat frú Poulscn, cn júst-
izráðið sat við hliðina á frú Brok. Jans
sat mitt á meðal ungmennanna, og kynnt-
ist peim lljótt og paðan heyrðist stööugt
mas og léttir hlátrar. Allt ungviðið var
hugfangið af Jans, pví að hann var svo
cðlilcga glaður. Og af pví ungmennin voru
ekki vön að skcmmta sér hjá ömmu, pá
tóku [>au af alhuga pátt í peirri gleði, sem
Jans vcitti peim með sínum saklausu og
fyndnu orðum og tiltcktum.
Pað var líka glatt á hjalla hjá eldra
fólkinu. llvcr sat yfir sínum deilda verði,
og ríkulega var á borö borió. Múllu [>ótti
pví nóg um, pegar Níels bauð alla gestina
velkomna fyrir liönd móður sinnar og bað
pá jafnframt heitnacy sína, tilvonandi
tengdaíoreldra og mága afsökunar á pví,
að allt væri svo einfalt og óbrotið; cn pað
kæmi af ]>ví að tíminn hei'ði veriö svo
naumur til undirbúnings.
Pogar liann settist niður aftur, lagði hún
hendina á arm lionuin og sagði:
„0, Níels, livað munt pú liafa hugsaö
ylir fátæklega kvöldvcrðinum heima hjá
okkur, fyrst pú biður afsökunar á pcssum
allsnægtuiip1.
Prh.
----------------
Kærleikur, trú, von.
Trú [>ú á kærleikans kraft,
kraftinn, cr sigur mun hljóta.
Ástin er aflvaki sá,
orku scm mesta ljær drótt.
Trúin er tryggasta stoð
í tímanna hverfandi llauini.
Vonin er blásala bjart
blysið, sem aldregi deyr.
J>. F.
L