Heimilisblaðið - 01.01.1930, Page 9
HEIMILISBLAÐIÐ
7
I Aineríku hafa |>eir alþýðubókasöfnin í bílum, sem þjóta á milli bæjanna og smá[)orpanna. l’að
1 tl'Eaf mikil ös þegar „sögubíllinn" kemur — pað eru pessi Jijótandi alpýðubókasöfn almennt kölluð.
sat
1 8‘amalt. Mildð bú cr par og inyndar-
[J1ngur á öllu. Jrjög fagurt útsýni cr [)ar
iun yfjr Eyjafjörðinn. — Á Gljáströnd er
aUmikil útgerð.
Á*sta dag fór ég út í Grenivík. i'ar
prestur um hríð; síðastur séra Árni
°hannesson. Nú býr læknirinn á prests-
St trinu. Hann heitir Jóhann Kristjánsson,
jtttaður frá Brúnavöllutn á Skeiðum. Kona
lans er Inga Guðmundsdóttir, læknis l’ét-
Ul‘ss°nar. Hjá [jeim hjónum gisti ég og
atti heztu nótt. í Grenivík eru nokkur
l'airabúðarhús og einhver útgerð. 1 Greni-
' hitti ég mann, sem ég hafði kynnst
"'1 1 Heykjavík. Pað var Astvaldur Jóns-
S°n’ bennari; hann var á sínum tíma tíður
jestur í K. F. U. M, þegar liann var á
^ennaraskólanum; hafði ég gaman af að
ltta Ástvald og skrafa við hann.
Á*aginn eftir sneri ég til baka frairi
’Gtubakkahrepp í glaða sólskini og mikl-
n,u hita. Á Grýtubakka býr Bjarni Arason,
Ir Steingríms Arasonar kennara, býr
hróð
*lann par við rausn mikla, ræktað land og
^eisulegan, raflýstan bæ. Utan Fnjóskár
eiu Vegir góðir, en fremur ógreiðir er inn
fyrir keuiur, batna svo aftur, [iegar Sval-
barðsströndin tekur við.
Nú var Fnjóská kát, er kom að henni,
og inórauð í rtieira lagi. Olli [iví hiun
mikli hiti. Var rétt á takmörkum að hægt
var að ferja yfir hana. l’ó gekk [»að allt
vcl. Um nóttina gisti ég á I’órisstöðum á
Svalbarðsströnd hjá hjónunum Árna Guö-
mundssyni og Elínu Grímsdóttur. Ilún er
systir Edílons Grímssonar, föður l’órðar
læknis í llafnarfirði. l’au hjón eru nú við
aldur; en Jóhannes, souur [mirra býr par
líka. Á Leifsstöðum, scm eru nokkru ofar,
cn í saina túninu, býr Valdimar, bróðir
Elínar. Ilann á uppkomin börn myndarleg;
synir hans eru peir Halldór og Sigurjón,
en Nanna dóttir hans er gift Jóhannesi á
l’ðrisstöðum. Mér féll vel við allt petta
fólk og mætti par alúð og íslenzkri gest-
risni.
l’aðan fór ég sem leið lá lil Akureyrar
daginn eftir.
Það sem vekur mesta atliygli hjá inanni,
pegar maður ferðast parna um og hvar-
vetna í Eyjafirði, pað eru hinar miklu
jarðabætur. Tveir púfnabanar alltaf á ferð-