Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1930, Page 10

Heimilisblaðið - 01.01.1930, Page 10
8 HEIMILISBLAÐIÐ Fálki og sjakall. l’etta kváöu vera einhverjar grimin- ustu skepnurnar af sinni tegund, sein tii eru í dýragörðum heimsins. Peii' eiga þarna einkar friðsamlegt stefnu- inót með sér í garði einum hjá gisti- húsinu Biskra í Norður-Afríku. Sja- kallinn er ættaður paðan. inni og stór ílæmi brotin til ræktunar. Eftir 10—20 ár verður fagurt um að litast í Eyjafirði með sama áframhaldi, sem sennilega verður. Enda er allt iandið vel fallið til ræktunar, inest allt þurrir, gras- gefnir móar. Nú var mágur minn, Jón Stefánsson í Möðrudal, kominn með hesta; fór ég f)á með hestana, sem mér höfðu verið lánaðir í Uppsölum, pangað inn eftir. F.n sunnu- daginn, 2. júní var ég um kyrt á Akur- eyri, heimsótti Brynleif Tobíasson kennara og var hjá honum lengi dags; sýndi hann mér skemmtigarð bæjarins, sem nú var að komast í fullan vorskrúða. Margt hafði ég heyrt um pennan garð og mjög dáðst að honum og er pað ekki um of. Tar stendur brjóstmynd af Matth. Joch. á allháum stöpli. Tar eru og gosbrunnar til prýði og skemmtunar. Fniin: „Framvegis tek ég sjálf á móti brauðun- um, þegar bakarinn kemur, Stína. Ég lieyrði svo vel, að har.n kysti yður í morgun, frammi“. Vinnukonan: ,,Já, það má frúin víst fyrir mér, en ég trúi nú, að það þýði ekki mikið, því liann Lárus er ekki svoleiðis piltur, að hann kyssi hverja sem er“. FYLGJUM HONUM! Saga frá dögum Krists. Eftir Henryk Sienkiewiez. Frh. inn gamli óróleiki Cinna fór nú aftur að gera vart við sig og var nú mörg" um sinnum magnaðri en áður. Hann var hræddur um líf Anteu, en um leið hafði hann einhverja undarlega tilíinningu fyrir pví, að sjúkdómur hennar stæði í einhverju leyndardómsfullu sambandi við allt pað, sem hann hafði talað um við Timon í hinni fyrstu, einlægu viðræðu peirra. Máske lnigs- aði gamli heimsspekingurinn eitthvað pessu líkt, en Cinna porði ekki að hafa orð á pví við hann. Á meðan visnaði sjúklingurinn upp eins og blóm, par sem eitrað skorkvikindi hefir komist í bikarinn. Cinna vildi pó ekki gefa upp alla von og í örvæntingu sinni leitaöi hann allra meðala. Fyrst fór hann ineð hana út á eyðimörkina í nánd við Memfís? en þegar dvölin meðal hinna þöglu pyra- mída losuðu hana ekki við hinar hræðilegu ofsjónir, sneri hann aftur til Alexandríu og safnaði að henni galdra- og andasæringa- mönnum og öðrum ílysjungum, sem notuðu sér hjátrú manna við undralækningar sín- ar. En Cinna hafði inist alla íhugun og dómgreind og greip eftir hverju hálmstrái-

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.