Heimilisblaðið - 01.01.1930, Page 14
12
HEIMILISB L A ÐIÐ
slæping, sem ráfar um og nýtur lífsins í
sólskininu niður við Joppehliðið. Og ein-
mitt þetta heimtar hann. Bar að auki seg-
ir liann, að maður eigi að elska alla menn
jafnt: Gyðinga eins mikið og Rómverja,
Rómverja *eins og Egipta, Egipta eins og
Afríkumenn o. s. frv. Ég viðurkenni að
]>etta pótti mér fullmikið af pví góða. Enda
pótt pað kosti hann líflð, er hann eins ró-
legur eins og pað snerti liann ekki hið
minnsta, heldur einhvern annan, prédikar
að eins og biður. Mér ber engin skylda til
að frelsa mann, sem ekkert kærir sig um
frelsun. Sá, sem ekki getur haft hóf í nein-
uin hlut, er ekki vitur maður. Par að auki
kallar hann sig „Guðs son“ og kollvarpar
peim kenningum, sem pjóðfélagið er byggt
á, og pess vegna er hann hættulegur. Hann
má hugsa livað sem hann vill, að eins að
hann æsi ekki lýðinn. Sem maður mót-
mæli ég kenningum hans. Ef ég t. d. trúi
ekki á guðina, pá er pað einkamál mitt.
En ég finn að pað er pörf á trú og viður-
kenni hana opinberlega, enda pótt ég liafi
aðra einkaskoðun. Annars getur dauðinn
ekki verið svo hræðilegur fyrir nazareann,
pví að hann fullyrðir, að liann muni rísa
upp frá dauðuin".
Ginna og Antea litu undrandi hvert á
annað.
„Að hann rísi upp frá dauðum“.
„Já, hvorki meira né minna; að prem
dögum liðnum! Að minnsta kosti tilkynna
lærisveinar hans pað. Sjálfur gleymdi ég
að spyrja hann um pað. En pótt hann rísi
ekki upp frá dauðum, tapar hann engu við
pað, pví að eftir kenningu hans byrjar
hin raunverulega hamingja — um leið og
eilíft líf — fyrst eftir dauðann. Hann tal-
ar urn petta með svo mikilli sannfæringu
eins og hann í raun og veru sé fullviss
um að svo verði. I helheimi hans er dýrð-
legra en hér á jörðu og pví meira sem menn
líða hér, pvi frekar komist peir pangað,
að eins verður inaður að elska, elska“.
jtifog fjeilga.
Smitunarhætta og viðnámspróttur.
Enskur læknir skrifaði: Vetrarmánuðina
sérstaklega í stærri bæjunum, er lífsaflið
og pá um leið viðnáms]>róttur móti smitun
minni, bæði hjá börnum og fullorðnum, en
heitari tíma árs. Eins og kunnugt er. príf-
ast allar sóttkveikjur bezt í raka og inyrkri,
en sólarljósið drepur pær. Stuttir, dimmii'
dagar, raki og kuldi eru hin venjulegu
einkenni vetrarins á Norðurlöndum; verður
pví að mæta pessum óvinum með reglu-
bundnum líkamshreyfingum undir beru lofti,
heitum, loftgóðum herbergjum og vinnii-
stofurn og góðri og hollri fæðu. Til mikiil-
ar óhamingju er sú staðreynd, að óteljandi
fjölskyldur hrúgast saman kvöld eftir kvöld
í svækjuhita og loftlitluin herbergjum, en
leggjast svo til svefns í hráslagalegum
svefnherbergjum, og er pað oft ástæðnn
til slæmrar og langvinnrar ofkælingar.
A hverju heimili ber húsfreyjan mikla
ábyrgð á öllu fyrirkomulagi daglega lífsins
og fyrir pví, að bæði heilbrigði og geðs-
munir séu í góðu lagi hina köldu, dimmu
vetrardaga. Menn og börn verða venjulega
að fara strax á morgnana og eyða degin-
um á skrifstofum, skólum o. s. frv., en áð-
ur en pau yfirgefa heimilið, ætti húsfreyj-
an að athuga, hvort pau eru nægilega vel
búin og sjá um, að pau fái nærandi og
holla fæðu, áður en pau fara að heiman.
Yfir höfuð að tala mundu færri ofkæl-
ingasjúkdómar, að ekki sé nefndur inílú-
ensu-faraldurinn, koma fyrir, ef hver mað-
ur, börn og fullorðnir, vildu lialda sér inn-
an dyra í einn eða tvo daga undir eins
og veikindaeinkenni af ofkælingu koma í
Ijós: kvef, hósti eða hálsrígur. Pjóðfélagið
hefði hreint og beint gagn af pessu, svo
að í raun og veru er hægt að skoða petta
sem borgaralega skyldu.
Nú er ]>ví pannig farið, að allir skoða