Heimilisblaðið - 01.01.1930, Side 16
14
HEIMILISBLAÐIÐ
íkuggsji
t
BARBER
Go to Church
RtSTAURANT
thEAT">4“ev
hotel *
„Ljós yfir borgina —
það er það, sem vér vilj-
um“, mættu vera eink-
unnarorð Now Yorkborg.
____________ Engin borg í heimi er
svo upplýst með rafljós-
um eins og pessi stórborg Ameríku.
Frá yzta odda Manhattaneyjar til 135.
götu eru nú alls 20,880 rafljósauglýsingar.
Lamparnir eru alls 1,309,918 og breyta
nótt i dag. Á „stóru, hvítu götunni“ —
Broadvvay — eru auðvitað flestar auglýs-
ingarnar eða alls 1,909. Pað eru ekki leik-
húsin, eins og margur kynni að halda, sem
eru fremst í flokki með auglýsingar pessar,
heldur eru pað matsöluhúsin með 2,260 og
leikhúsin eru hið áttunda í röðinni. AIls-
konar verzlanir og stofnanir hafa pessar
auglýsingar — 189 bankar, 116 kirkjur,
50 líkkistugeymslur, 32 baðstaðir o. s. frv.
Þegar kvikmyndin varð
almenn orðin, pá höfðu
menn beztu vonir um pýð-
ingu hennar, ekki sízt fyr-
ir komandi kynslóðir. Menn
gerðu sér í hugarlund að
sagan yrði nú meira lifandi en áður hefði
verið, par sem hana var eingöngu að finna
í bókum. Kvikmyndabóksöfn voru nú bók-
statlega stofnuð í öllum löudum. En nú
hefir pað, pví miður, komið í ljós, að pað
er enginn hægðarleikur að geyma kvik-
myndirnar til langfraina, pær geymast í
mesta lagi í fimm ár; valda pví efnasain-
bönd pau, sem höfð eru til að framleiða
myndirnar. Pær vilja hrökkva sarnan við
geymsluna og verður pví aftur og aftur að
vera að vefja pær sundur og slétta pær
og vefja pær svo upp aftur. En fyr eða
síðar jnunu vísindin finna ráð til að gora
pessar myndir endingarbetri, svo að hægf
sé að taka nýjar og nýjar myndir efti*
frummyndunum.
Allt fram á vora daga hafa Tyrkir og
pær pjóðir, sem búa í Tyrklandi engin sett'
arnöfn haf.t, heldur hefir hver og einn ver-
ið kenndur við föður sinn, eins og tíðkast
hér landi, t. d. Ali Yusufsson (Jósefsson)-
En nú hefir tyrkneska pjóðveldisstjórnin
leitt í lög, að allir tyrkir skuli taka sér
ættarnöfn hér eftir, og ekkert barn megi
taka í skóla, nema undir ættarnafni.
Petta er eitt af nýmælum TyrkjastjórD'
ar og er pað yfirvöldunum hið mesta bag'
ræði, pví að, eins og hér hefir stundum
átt sér stað, pá á fjöldi manna í stórborg'
unum nákvændega sama nafn, t. d. Ahmeú
zade Yusuf, p. e. Ahmed Yusufsson. Og
meðal Armeníumanna og Grikkja, er petta
ekki síður alltítt; valda pví endingar manna'
nafnanna í tungumálum peirra, t. d. i°n
og opolus, p. e. sonur og samsvara P®1
endingar „sen“ og „sonur“ í Norðurlanda-
málum. En endingar nafnanna benda ekk>
aðeins til föðursins, heldur líka iðnar peii'1"
ar, sem liann stundaði. „Koronbalonkian
á armensku er mannsnafn og pýðir: „SoU'
ur harðfiskssalans“.
I dýragarðinum í Lund-
únum er spánsk froska-
tegund, sem gæti gleypt
í sig 4 púsund orma á
mínútu, ef hann pyldi pað.
Svona er hann fljótur að
éta. Ef ormur er lagður fyrir hann, hverf
ur hann leifturskjótt, og ekki er hægt
sjá, að froskuriun hreyfi sig minstu vitund-
Til pess að vita full deili á pessum borð'
siðum frosksins, pá tólui menn kvikniynd'
ir af honum. Og svo var tekin mynd sv°
skjótt, að eigi nam nema 7r.ooo Part* 111
sekúndu; en menn voru jafnnær. Pá va1
tekin önnur mynd með prefalt meiri hraða
og pá sáust fyrst hinar ótrúlega skjótu
hreyfingar frosksins.