Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1930, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.11.1930, Blaðsíða 3
Elliheimilið í Reykjavík. Heimilisblaðió flytur nú myndir af hinni miklu byggingu, sem risin er upp hér 1 bænum — Gamalmennahælinu vió Austurvallagötu. Paó er eitt af vegleg- ustu og stærstu byggingum í borginni. Paó mun hafa verió árió 1913, að Um- dæmisstúkan nr. 1 í Reykjavík skipaði uefnd manna, til þess aó standa fyrir mat- gjöfum til fá- tæklinga, þeg- ar atvinnuleys- ió var mest að vetrinum til. 1 þessa nefnd voru þá kosn- ir: S. Á. Gísla- son, ritstjóri, Flosi Sigurós- son, trésmióur, Júlíus Árna- son, kaupmað- Haraldur Sigurðsson verzl.m. Ur’ Harald' ur Sigurðsson, verzlunarmaóur, og Páll Jónsson, verzl- unarmaóur. Starfsemin hlaut nafnió »Sam- verjinn«. »Samverjinn« starfaói um nokkur ár í Goodtemplarahúsinu, en varó að hætta sökum húsnæóisleysis. Elliheimilið Grund var svö stofnaó upp úr þessari starfsemi, og þessir sömu menn beittu sér fyrir, stofnun þess, aó ógleymdum Jóni sál. -Jóns- syni, beykir, sem gaf til þess álitlega fjárupphæó og safnaói fé hér í bænum. — En það reynd- ist brátt of lít- ió. Og nú hafa þessir sörnu menn unnið að því þrekvirki, pm Jdnssí;„ verzkm_ að koma upp

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.