Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1930, Side 4

Heimilisblaðið - 01.11.1930, Side 4
138 HEIMILISBLAÐIÐ S. A. Gíslason cand. theol. Júlíns Arnason kaupm. Flosi Sigurdsson trésmidur. þessú nýja Elliheimili, sem að sögn allra þeirra, sem til þekkja, stendur að engu leyti að baki fullkomnustu gam- almennahælum erlendis. — Þó aó marg- ir hafi nú aó þessu stutt, þá eiga þó þess- ir menn alveg sérstaklega miklar þakkir skildar fyrir ötula forgöngu í þessu mann- úðarmáli. -----C—---- HELGISÖGUR eftir Gottfried Keller. Beatrix, sem til þessa hafði fylgt leikn- um með gleói og athygli, varó náföl af ótta, og eigi að ástæðulausu; í næsta varpi sneri hamingjan baki við hinum léttúðuga sigurvegara, og barónninn vann. Barónninn vildi þá ekki tefja lengur og hélt þegar af stað með hamingju sína og fylgdarlið. Samt gafst Beatrix tækifæri til að stinga á sig óláns-teningnum, og fylgdi svo grátandi hinum ónærgætna og uppveðraóa sigurvegara. Er barónsliðið hafði riðið stundarkorn, komu þau í indælan skógarlund, sem fag- urtær lækur rann gegnum. Eins og léttar, grænar silkislæður breiddust laufkrón- urnar hátt yfir höfði þeirra, og hinar grönnu trjágreinar, er héldu þeim uppi, blikuðu eins og silfurstengur; og undir lá landió opið og vítt og fagurt. Hér hugð- ist barónninn aó nema staðar meó Bea- trix sína. Hann lét fylgdarlið sitt halda lítið eitt lengra áleiðis, en settist þarna að sjálfur með Beatrix og reyndi að vinna hana með blíómælum og ástaratlotum. Þá reis hún upp, há og tíguleg, og ið^ á hann leiftrandi hvössum augum oS hrópaói: »Að vísu hafið þér unnið persónu mína, en ekki hjarta, því að það er eig* falt fyrir gamla borgarmúra. Séuð Þer maður, ættuó þér að setja eitthvert verð- mæti á móti. Viljið þér setja líf yóar að veói, getið þér varpað um hjarta mitb sem þá skal vera eilíf einkaeign yðar, e* þér vinnið; en vinni eg, er líf yðar í henxh mér, og er eg þá á ný sjálfri mér ráðandi á allan hátt«. Hún mælti þessi orð af mikilli alvöru, og horfói samtímis á hann svo einkenm- lega, að hann fékk hjartslátt og starói a hana hálf viðutan. Hún varð æ fegurri og’ fegurri í augum hans, er hún bætti við i lágum rómi og leit á hann spyrjandi aug'

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.