Heimilisblaðið - 01.11.1930, Qupperneq 6
140
HEIMILISBLAÐIÐ
burt frá borginni út í dimma haustnótt-
ina, bar sem stormurinn feykti skógar-
laufinu í allar áttir, og hélt rakleitt í átt-
ina til klaustursins, sem hún eitt sinn
hafði flúió úr. Án afláts lét hún perlurnar
á bænabandi sínu renna um greipar sér,
og meðan hún þuldi bænir sínar hvarfl-
aði hugur hennar til lífsins framundan
og að baki hennar.
Svo hélt hún viðstöóulaust áfram unz
hún kom að klausturhliðinu. Er hún hafði
drepið á dyr, kom gamla vökukonan út
og heilsaði henni blátt áfram með nafni,
eins og hún hefði aóeins verið fjarverandi
stundarkorn. Beatrix gekk fram hjá gömlu
konunni inn í kirkjuna, varpaði sér á kné
fyrir altari hinnar heilögu meyjar, sem
tók til orða og mælti: »Þú hefir verið
talsvert lengi í burtu, dóttir sæl. Eg hefi
annast djáknastörf þín allan þennan tíma;
samt er eg nú glöð yfir því, að þú ert
komin aftur og tekur vió lyklunum á ný!«
Maríulíkneskjan hneigði sig aó svo
mæltu og rétti lyklana að Beatrix, sem
varð bæói undrandi og skelkuð við þetta
dásamlega fyrirbrigði. Hún tók þegar til
starfa og lagfærði hitt og þetta, og er
hringt var til miódegisverðar, gekk hún
til borðs með hinum. Margar nunnanna
voru orðnar gamlar, aðrar látnar, og ung-
ar nunnur komnar í þeirra stað. Fyrir
borðsenda sat ný abbadís, og enginn virfc-
ist vita neitt um það, er fyrir Beatrix
hafði komið, og hún settist í sæti sitt,
hið sama og áður fyrri, því jómfrú María
bafði í fjarveru hennar gengið í hennar
stað í hennar eigin mynd. —-
Að tíu árum liðnum stofnuðu nunnurn-
ar eitt sinn til veglegrar hátíðar, og urðu
ásáttar um, að hver og ein þeirra skyldi
færa, Guðs móður eins veglega gjöf, og
efni frekast leyfðu. Ein þeirra skraut-
saumaði veglegan kirkjufána, önnur alt-
arisklæði, hin þriðja messuskrúða. Ein
orkti latneskt lofkvæði, og önnur gerði
lag við það, hin þriðja málaði og ritaði
bænabók. Þær sem ekkert annað kur>^
saumuðu Jesú-barninu ofurlitla s * ^
og systir eldabuska bakaði handa Þvl
an disk af smákökum. Aðeins
Bea;r
hafðist ekkert að, þareð hún var I5'
vt
á lífinu, og dvaldi með hugann f’e'
við hið liðna heldur en hið núverand'-
tii'
ip.n
Þá er hátíðisdagurínn var upPruuna])1
og Beatrix hafði enga vígslugjöf lagf ^
undruðust hinar nunnurnar og
að hun
spyrjast fyrir um þetta, svo
auðmýkt dró sig í hlé, er farið va^,a!l
leggjá allar hinar veglegu gjaf>r
fyrir altarið, og skrúógangan gekk
lega um blómskreytta kirkjuna, ur j(
klukkurnar ómuðu, og vígslu-rey'
fylltu hvolfin ilmþrungnum skýjulU'
Síóan tóku nunnurnar aó syngJ^,
leika á hljóðfæri, og er það stóð sem ^
kom aldraóur riddari eftir veginuin
átta forkunnar fríóa unglinga í alv
allir ríðandi á glæsilegum gæðingulU’,(,j
eftir þeim fylgdu jafn margir 1
o:
:si
,1!
sveinar. Þetta var Wonnebold ridda>>
synir hans á leið til ríkishöfóingjanS^^j
Er Wonnebold var þess var, að ^
fór fram í guöshúsinu, bauð hann ^
sínum að stíga af baki og gekk a
þeim öllum inn í kirkjuna til að
bæn sína til hinnar heilögu meyJa>- .jl(
undruðust hina dýrlegu sýn, el
aldraði riddari og átta' ungir hermenn^
líktust jafnmörgum herklæddum eI1ji)nit
krupu á kné frammi fyrir altarinu- v
unum fipaðist í hljóðfæraslættinu111^^
að hann þagnaói um stund. Beatrix P
þegar aftur börnin sín öll og eig>llU
sinn, rak hún upp hljóð og skundacl
hans, og um leió og hún gaf sig > ^joS’ m
agel
hún uppskátt leyndarmál sitt og su1, ^
undri því hinu mikla, er fyrir hana
komió.
Nú voru allir fúsir að játa, að Þari11
dal
ve:
hefði Beatrix þó fært jómfrú Mai'lU ^
legustu gjöfina, og sem sýnilegt táku^
að tekið væri vió gjöfinni, birtust