Heimilisblaðið - 01.11.1930, Qupperneq 7
HEIMILISBL A.Ð IÐ
141
U a höfðum unglinganna átta sveigar
^ eikarlaufi, er himnadrottningin
L naf^i þrýst á höfuó þeim með ósýni-
111 höndum sínum.
(Lausl. þýtt úr þýsku).
heimili
^aga ettir Anna M. Veilbach.
^jarni Jönsson, kennari, Jjýddi.
, ,Vat’ helzt við kaffiborðið að þessi
afu á góma. Báðir vOru þeir ðmá-
I a vín; eh kaffivinir miklir, og af
^aha bjó til gott kaffi, þá drukku
Vern bollann af öðrum með vindlun-
Múlla sat inni hjá þeim með
^ir Slna tók ekki þátt í samtali
u hv* að hún fann, að Níels var
in ^ _ að skapi, ef Brandt veik orðum
er> hún tók grant eftir þeim orð-
Ijj sern hún hafói ekki heyrt heima
’ °£ hún hélt, að mundu vera afar-
l . Eftir bað er Brandt var farinn
i^* 1 * * * V"1 Elels um að skýra fyrir sér þau
' e^u oiál, sem þeir höfðu rætt um;
£j aan SVaraði eins og fyrr, að kona sín
i)^ vera að fylla höfuðið á sér
%j.j .,u °8’ þv.ílíku, barn, eins og hún
i! ,Un ætt‘ bara aó elska hann og ann-
I neirnilið.
kfóber varð Múlla snögglega lasin;
^Urlna yoru einar saman; varð Sínu
%^r en ekki bilt við, er hún sá hús-
V fSIria hníga í ómegin á eldhúsgólf-
sfun(f raknaði hún vió aft-
'S. en<fi sér þá ekki sérstaklega nokk-
5ún ^ ^'nU a<^ minnast ekki á neitt við
Mlf Slnn’ hún gerði líka lítió úr þessu
^ún aifaf verlð heilsu-
'L ’ enúa þótt hún væri fíngerð og
°g hyldi ekki stranga vinnu né
ar geðshræringar.
Næstu dagana á eftir var hún þó lasin
við og vió og verst af öllu var, að hún
fór að verða þunglynd. Einveran kvaldi
hana og það, að hún fékk aldrei að koma
heim til sinna á kvöldin, aldrei að heyra
pabba lesa hátt, en það tókst honum svo
mætavel. Aldrei fékk hún að leika fer-
söngslögin; þau höfðu fylt líf þeirra
hreinni og mikilli gleði, eða fengíð að
syngja með hina yndislegu söngva, sem
hún unni sem lífi sínu. Allur þessi sökn-
uður gerði hana örmagna. Hún varð að
taka á því sem hún hafði til, til þess að
hún gæti brosaó vió máltíóirnar, og
venjulega gekk hún frá kvöldverðarborði
til rekkju. Níels var svo sokkinn nióur í
störf sín, að hann tók ekkert eftir því,
heldur hélt a,ð hún sæti í dagstofunni.
En loks gerói þungiyndið hana örmagna.
Og eitt sinn er Níels sat við borðið og sá
henni falla tár, þá varð hann órólegur og
spurði hana, hvað að henni gengi. Hún
sagði nú samt, að það væri ekki annað en
lítilsháttar þreyta. En loks varð hún syo
þegjandaleg, að honum þótti undrum
sæta. Hann var nú orðinn því svo vanur
að heyra málróminn hennar giaða og
blíða, að hann tók eftir því aó það var
oröið eitthvaó svo þegjandalegt í stofunni,
þegar hann heyrði ekki málróm hennar.
Hann spurði aftur og aftur, hvort hún
fyndi til lasleika, hvort Sína væri ekki
nógu dugleg, hvort það væri nokkuð, sem
hann gæti gert fyrir hana. Ilún svaraði,
að það væri ekkert, sem hann gæti gert,
en sér væri þungt í skapi en það liði frá.
En það gerói það nú ekki. Og loks fanst
Níels sér misboðið. Hann leit svo á, að
þegar hann kæmi þreyttur heim, þá ætti
hann fulla heimtingu á aó hún tæki á
móti honum með glöðu bragöi. Og er hann
þrýsti henni að sér, þá ætti hún að svara
þeim »kærleika« hans í sama tón. Hann
hafði kosið sér hana að brúði, vegna augn-
anna hlýju, brosanna glöðu og blíða róins-
ins, og hvað var þá sanngjarnara en að
hún léti í staðinn í té við hann alt, sem