Heimilisblaðið - 01.11.1930, Page 11
HEIMILISBLAÐIÐ
145
é^ipnar úr lausu lofti, en nú er þaó um
Seipan aó grafast eftir því«.
Hr. Poulsen andvarpaói: »Barnió mitt,
^arnið mitt!«
Þessa sorg föóurins gat Níels ekki staó-
lst> heldur hrópaði hann upp yfir sig:
>;,Það er afbrýóissemi mín, hræóilega af-
brýðissemin mín, er allt þotta er aó kenna;
eS gat ekki þolaó þaó, aó hún elskaói
nokkurn annan en mig, þaó gerir mig vit-
^tola og mislyndan«.
Hr. Poulsen þreif í heróar honum og
sagði skelfdur:
>:>Hver er þaó þá, sem barnió mitt hefir
S'efið kærleika sinn? Þaó er ómögulegt að
Bv° sé, sem þér segið, er hin hreina og
s&klausa dóttir mín á í hlut. Gerió þér
etl'i grein fyrir, hvaó þér eigió vió!«
Híels hrökk saman við þessi oró just:.z-
l0-ðsins; hann fann allt í einu hversu þessi
atbrýðissemi gagnvart foreldrum og bróó-
Ul‘ hlaut aó vera óskiljanleg. hann stam-
aéi því út úr sér böglíngeiega og ólánlega:
>>Það eruó þér, kohah yóar, sonur yóar
°§' heimilió, sem eg er aó berjast gegn,
^lf' að þaó komi fyrir ekki«.
þyrmingu, sem hann hafði lagt á ungu
konuna, barnió, sem honum var trúaö fyi-
ir; hann hafói sært hana meó öllu því, er
hann vissi aó mundi særa hana mest, hann
hafói farió illa og grimdarlega meö hana.
Loks kom læknirinn inn og sagói meó
vingjarnlegri hluttekningu:
»Mig tekur þaó sárt, hr. húsameistari,
aó eg veró aó flytja þyóur þann boðskap, aó
von yðar um það aó eignast afkvæmi er
sloknuó aó þessu sinni«.
»Aó eignast afkvæmi —!«
Níels glápti á læknirinn eins og'ringl-
aóur.
»Vissuó þér þaó ekki, aó konan yóar var
barnshafandi?«
»Nei, eg vissi þaó ekki«.
Norðurlandsferð
vorið 1929.
Eftir Jón Helgason.
^Eruð þér vitlaus, maóur! Eruö þér af-
^ýðissamur vió okkur? Er þaó af því, aó
)e|’ viljió halda barninu okkar frá okk-
Ut' • Ö, hve þér megió skammast yóa,r!«
*Nú var hringt og læknirinn gekk inn.
'els gekk á móti honum og heilsaói hon-
Utn, en ekki hafði hann hug til aó fara inn
1 berbergið, þar sem veslings veiklaóa kon-
an hans lá, heldur hörfaði til baka, þegar
A'knirinn og hr. Poulsen gengu inn
bangað.
Aldrei hafði Níels lifaó jafn kvalafulla
Þma
°8' þá, sem nú komu. Hann gekk sem
^urlaður fram og aftur um gólfió, fullur
>eiskustu angistar; hver kveinstafur gekk
hað
gegnum hann ásamt brennandi ósk um
ko:
að hann gæti tekió á sig þjáningar
nu sinnar, hann sem var valdur aó þeim.
1,1 að þaó mátti hann játa fyrir sjálfum
Ser> að þaó kom allt af hinni andlegu mis-
1 Möórudal kyntist eg Vernharói Þor-
steinssyni, kennara, frá Akureyri. Er
hann kennari þar vió gagnfræóa- og'
menntaskólann. Hann er maóur vel mennt-
aóur, og hefir víóa farió um lönd, skemti-
legur og alþýðlegur og drengur góóur.
Hann er sonur Þorsteins sál. Einarssonar,
sem bjó á Brú á Jökuldal; var hann al-
bróóir Stefáns sál. í Möórudal. Eg var
svo heppinn aó njóta samfylgdar hans
alla leióina austur á Fljótsdalshérað.
Hann hafði aldrei séó Héraðió og fýsti
mjög þangað aó koma, serstaklega til þess
aó sjá Fljótsdal og Hallormsstaðaskóg.
Sunnudaginn 14. júlí lögóum vió af staó
frá Möörudal og var Einar Eiríksson í
fylgd með okkur austur aó Eiríksstöóum
og okkar góói leiósögumaóur á þeirri leiö,
því aó þar var hann þaulkunnugur.
Þetta var löng leió. Fyrst tekur viö