Heimilisblaðið - 01.11.1930, Blaðsíða 16
150
HEIMILISBLAÐIÐ
og blessuð gleðin skín.
Þar finnast ástmenn ailir,
er æfin hérna dvín.
An gráts frá grafarbakka
því göngum heim á leið.
En hér er þeim að þakka,
sem þessa léttu neyð.
Hér frægist verk, að vonum,
af vinum fullkomnað,
og hinna er fylgdu honum
að hinnsta samastað.
|íf og t)eít§a.
Gott skaplyndi.
Aó skoóa lífið og hin ýmsu fyrirbrigói
þess með yfirlætslegri kímni á ekki skylt
vió léttúó, sem sýnir ógrundaó hugsunar-
leysi. Þar sem óhöppum er mætt meó brosi,
snúast þau oft upp í heppni.
Jafnlynt og glaðlynt fólk er alstaðar vel
lióið. Og í raun og veru ættum vió öll aó
þroska þann eiginleika. Aó minnsta kosti
ætti fólk aó geyma sorgir og áhyggjur hjá
sjálfu sér, en sýna öórum brosandi andlit.
Smátt og smátt veróur brosió að vana, sem
hefir áhrif á sálarlífió.
Gott skaplyndi hefir þar aó auki mikil
og góó áhrif á heilbrigói fólks, langtum
meiri áhrif en fólk almennt heldur. Pað
er staóreynd, aó sorg, áhyggjur, gremja og
reiói valda skaólegum, oft hreint og beint
eitruóum, efnum í taugakerfinu, sem gerir
þaó að verkum, að lífsþrótturinn dofnar,
þar sem aftur á móti glaóar og vingjarn-
legar hugsanir auka lífsþróttinn og ork-
una, —
Margt fólk, sem foróast eins og heitan
eldinn aó neyta nokkurs þess í mat og
drykk, sem skaölegt er, forðast ekki aó
ala hatursfullar og bitrar tilfinningar;
sumir ganga jafnvel svo langt, að ásaka
forsjónina og kenna henni um að þeir séu
grátt leiknir og ómaklega. Þannig löguð-
um hugsunum rg tilfinningum veróum vér
af öllum mætti aó reyna að vinna bug á
og yfirvinna, þar eó þær vinna oss áreió-
anlega mikiö tjón, bæói á sál og líkama,
veikla heilsuna og eitra tilveru vora.
Heilbrigói er ekki aóeins í því fótgin, aó
vera laus vió sjúkdóma eóa fá skjótan
bata, ef maóur er veikur; hún er líka í
því fólgin, að útlitió fari batnandi, auknu
aðdráttarafli, góðri líóan og hamingju.
Heilbrigói þýóir aukinn þrótt og efni til
aö innvinna sér peninga, framkvæmd
meiri og betri vinnu án erfióismuna, og
aukna orku og skilning.
Hió andlega er ávalt háó því líkamlega.
Þeim tíma, senr fer í að vernda eóa bæta
heilsuna, er í sannleika vel varió og ber
margfalda ávexti.
Fólk, sem er veikt eða taugaveiklaó,
hugsar um þaó dag og nótt, hvernig þaö
eigi að fá bót á heilsu sinni, og er reiðu-
búió til aó framkvæma hverja þá læknis-
aðferó, sem mælt er með, en ofurltíl varúð
er þó betri en margir og oft kostnaóar-
samir læknisdómar.
Gremja og skapraun getur orðió aó
óheppilegum og skaólegum vana, sem eitr-
ar blóóió og veldur beiskju, bæói fyrir vió-
komanda sjálfan og alla þá, sem í kring-
um hann eru. Hægt er aó vinna á móti
vana þessum með því aó beina hugsunun-
um aó einhverju öóru, Lestur góöra bóka
tvístrar hug'sununum, Líka getur það
haft nokkuó að segja og oróió til gagns, að
reisa »skýjaborgir«. Vér getum oft oróió
þess aðnjótandi í lífinu, sem vér óskum
og beinum hugsunum vorum að, þótt þaó
máske verói ekki alveg á þann hátt, sem
vér höfóum hugsaó oss.
>X~>«