Heimilisblaðið - 01.11.1930, Qupperneq 17
HEIMILISBL AÐIÐ
151
|bggí)á.
Þótti ekki vænt um kvenfólkið.
Lög-maður í Le Mars í Iowaríki í Banda-
fíkjunum, T. M. Zink að nafni, sem er
Lyrir skömmu dáinn, hefir mælt svo fyrir
1 erfðaskrá sinni, aó hann gefur hundraó
búsund dollara til að stofna opinbert
bókasafn og vióhalda því, þó ekki fyrr en
fó þetta hefir verió ávaxtað í 75 ár. En
Lió einkenniega við þetta bókasafn er það,
aó hangað mega engar konur stíga sínum
í*ti og yfir dyrum bókasafnsins á að
s^anda: »Hér mega engar konur koma«.
* bókasafninu má heldur engin bók vera,
Serr> kona hefir skrifað. Á síðustu árum
Var Zink alveg hætt að þykja vænt um
kvenfólkið. Hann eftirskildi konu sinni
en&a peninga, en gaf dóttir sinni 5 dali.
pjörutfu og átta menn teknir af Iífi.
Lrétt frá Moskva segir, að leynifélag
hafi verið stofnaó í Rússlandi í þeim til-
eangi, að kollvarpa ráóstjórninni. Eftir
hvi sem fréttin segir, ætluðu menn þeir,
SGln í félagi þessu voru, aó eyðileggja mat-
arbirgðir þjóðarinnar og átti hungurs-
n®yðin að verða til þess, að vekja upp
nVja uppreisn. I leynifélagi þessu voru
aðeins 48 menn, og gerði ráðstjórnin fljót-
eg'a »hreint. fyrir sínum dyrum« og lét
skJóta þá alla.
Fjallið Nebo til sölu.
Laðið »Daily Express« í Lundúnum flyt-
nr bá fregn frá Jerúsalem, að f jallið Nebo,
iaðan sem Móse var leyft að sjá inn á
Vrirheitna landið, hafi verið boðið til
aups fyrir 33750 krónur. En það hefir
? ki gengið út enn, að því er fréttin herm-
rr.
Synt yfir Ermasund.
I septembermánuói síðast. synti Peggy
Duncan yfir sundið milli Englands og
Frakklands á 16 klukkustundum og 15
mínútum. Ungfrú Duncan er frá Suður-
Afríku, en af skozkum ættum. Hún er 19
ára aó aldri og vegur um 200 pund.
Fornar kirkjurústir fundnar.
Rústir af kirkju, sem verið hefir graf-
in og gleymd í mörg hundruó ár, hafa
fyrir nokkuru síðan fundist undir gólfinu
í Westminster Abbey í Lundúnum. Voru
menn þar að vinnu vió aógerðir einhverj-
ar undir kirkjugólfinu, og komu þá niður
á rústir þessar. Þykjast menn vita, aó þær
séu af kirkju, er reist var fyrir hér urn
bil hálfri níundu öld. Halda fræðimenn
að fundur þessi muni leióa til mikilsverðra
upplýsinga í fornum fræóum.
Til heimilisnotkunar.
Þeir, sem eiga að sjá um aó áfengis-
bannslögunum í Bandaríkjunum sé fram
fylgt, láta það hér eftir óátalið, þó aó fólk
búi til öl og vín heima hjá sér og neyti
þess sjálft. En sé slíkt áfengi haft á boð-
stólum, er vægóarlaust tekið í taumana.
Sveinn Pálsson og „Kópura.
Gr. Thomsen.
»Öfær sýnist áin mér
állinn pessa verstur,
stóra jaka straumur ber,
stendur hann enginn liestur.
Áin hljóp, sem oft til ber,
eftir milda vetra;
vertu í nótt, pví vísast er,
ad verdi' á morgun betrax.,