Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.02.1931, Blaðsíða 6

Heimilisblaðið - 01.02.1931, Blaðsíða 6
26 HEIMILISBLAÐIÐ Skrár yfir eftirlaunarnenn gefa ííka góóar upplýsingar; þær voru nýlegíi gengn- ar í gildi í Suður-Afríku og fara eftir aldri. Par hafa margir fjörgamlir menn komió til sögunnar. — Þar er aðeins um hvíta eða hálfsvarta menn að ræóa. I borg- inni Oudtshoorn eru 10% af íbúunum yf- ir 70 ára. 1 Kronstadt getur ein kona sannaó, að hún sé 114 ára. I Malmesburg búa margir, sem eru 105—106 ára og’ ? Boksborg varð að greiða 120 ára gamalli ógiftri konu eftirlaun. Það er ekki undantekning, heldur regia, II. Síóustu droparnir. Eg kem hérna með vatnsdropa handa yóur«, mælti hann. »Eg hélt aó þér --«. Hann þagnaói. Hún gerði tilraun til að segja eitthvað. Hann sá, að þaó komu krampakendir drættir í blóðugar varir hennar, en hún kom engu hljóði upp. »Reyniö ekki til að tala«, mælti hann. »Þaó er ekki ómaksins vert, og auk þess ekkert að segja. Lofið mér aó hjálpa yð- ur«. Þótt hún væri alveg máttfarin og kom- in aó dauða, var þó eins og hana hrylti við snertingu hans, er hann krauo vió ídið hennar og lyfti höfði heunai ofur lítið. Hann bar krúsina aó voaím hennar. í fyrstunni var henni'ómögulegt að kingja, hálsinn hafði ab-’og heryst saman, og jiað var eins og aó kingivöðvarnir hefóu gleymt aó starfa, »Reynið afiur«, sagði hann. :.'Þá gengur þaó eflaust betur«. aó gamalt fólk í Afríku megi rita aidur sinn með tveimur núllum. Þetta hlýtur að koma af því, að viðurværið er afar einfalt — venjulega mais og antilópakjöt. Sumir höfóingjar svertingja, t;l dmmis drotning- in svarta yfir villiskógunum í Transvaal, sem seiðir regn af himni, eru svo gamlir, að bæði landnámsmenn frá Norðurálfu og Bantú-þjóðirnar hafa týnt tölunni á árum þeirra. Þar af kemur sú þjóðsaga, að svertingjar þekki leyndardóminn um eib'fa lífið. — 1‘ýtt úr »Hjemmet«. Hann var viökvæmur og nærgætinn eins og’ móðir við barn. Fáeinir dropar seytl- uóu nióur í hálsinn á henni, og nú tók hún smásaman að geta kingt. I örsmáum sop- um tæmdi hún krúsina, og varp svo önd- inni þungt og mæóilega. »Það er dálítió eftir enn í vatnsbrúsan- um«, mælti hann. Það eigið þér að fá — alltsaman. Mér þykir sárt að veróa að segja þaó, — en þaó er alveg eins gott að þér fáið að vita. það undireins, — þaó eru ekki aðrir eftir en vió tvö. Það er farið að hvessa ofurlítió. Má eg taka ofan af yður segldúkinn — hann byrgir fyrir svaiann«. Hún lá á bakinu og starði á hann. Iíann var morðingi. Langt í burtu, norð- ur á Englandi biðu hans dómarar og rétt- arvitni til þess að láta hann gera reikn- ingsskil um hinn hræóilega glæp, sem hann hafói framió. Og samt sem áður leít hann alls ekki út eins og glæpamaóur. Hann ætlaði að lyfta af henni segldúkn- um, en hún benti honum, að hann skyldi láta það ógert. ÖRLÖG RAÐ A Skáldsaga eftir H. ST. ,T. COOPER.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.