Heimilisblaðið - 01.07.1931, Blaðsíða 20
HEIMILISBL AÐIÐ
Húsmæður!
Hafið þið athugað hvað
fnð þurflð mikid minna afv
Bökunardropum Áf«ngis-
verzlunar ríkisins en öðr-
um bökunardropum, til
pess að ná saina árangriV
„Victoria“
saumavélar
eru viðurkendar sem 1. flokks sauma-
vélar. Verkið gengur á kúlulegum,
par af leiðandi mjög endingargóðar
og gangur léttur og hljóðlítill. 5 ára
ábyrgð gegn galla.
Lágt verð og hagkvæmir greiðslu-
skilmálar. Seldar út um land gegn
eftirkröfu, flutningsgjaldsfrítt.
Kaupið „VIKTORIA“ saumavélina.
Reiðhjólaverksm. Fálkinn.
Laugaveg 24. Sími 070.
Sigur krossins
> bráðskemmtileg skáldsaga
eftir Joseph Hocking.
Pessi saga er nú að koma
út í heftum, 2 arkir hvert
hefti, verðið er 50 aurar.
Bókaverzl. Emaus.
PRENTSMIÐJA
JÖNS HELGASONAR
Bergstaðastræti 27. Sími 1200. Pósthólf 304.
Tekur að sér allskonar smá-
prentanir, svo sem: Að-
göngumiða, bréfhausa og
á umslög, erfiljóð, graf-
skriftir, á kransborða,
firmakort, fylgibréf, glas-
miða, happdrættismiða,
kvittanir, iyfseðla, nafn-
spjöld, orðsendingar, reikn-
ingshausa, víxla, pakkar-
kort, pinggjalds- og
uppboðsseðla o. s. frv.
Látið prentsmiöju J. H. njóta viðskifta yðar.
Skemmtilegar
skáldsögur
Bænabandid.
Um pessa sögu heflr sr. Bjarni
Jónsson, sagt:
1 bók pessari er svo mikið af sannri
göfgi hreinleika og tign. Bókin segir
frá ást og sálarstríði, en einnig frá
hinni hreinu baráttu. Ef einhver
skyldi ætla, að bókin væri leiðinleg,
pá skjátlast honum. Eg vakti langt
fram á nótt við lestur hennar.
„Dóttir keisaranna“.
(stórmerkileg saga frá tímum róm-
versku keisaranna). — Sögurnar
sendar gegn póstkröfu hvert á
land sem er.
Bókaverzl. Emaus, Bergstaðastr. 27.