Heimilisblaðið - 01.10.1912, Side 8
80
HEIMILISBLAÐIÐ
Lífsábyrgðarfélagið „VIKT 0 RIA“
er eitt af elstu og ríkustu lífsábyrgðarfélögum í Svíþjóð. Það býður viðskiftamönn-
um sínum svo mikla tryggingu sem framast verður fengin hjá nokkru Hfsábyrgð-
arfélagi. Iðgjöldin eru lág, borin saman við hin miklu hlunnindi, sem það lætur við-
skiftamönnum sínum í té.
Innstæðufé felagsins eru 16 miljónir kr. Skráðar tryggingarupphæðir 70 miljónir
kr. og í ágóða (bonus) hefir félagið borgað um 7 mijónir kr.
„Yiktoría“ veitir hagkvæmastar tryggingar fyrir karlmenn, konur og börn.
Aðalumboðsmaður félagsins er Björn Óafsson, símrítari á Seyðisfirði
A Eyrarbakka gefur Jón Helgason prentari upplýsingar um félagið og tekur á móti
tryggingum. Ungir menn og stúlkur, tryggið lif yðar!
PiliriirgilEÍBlBirEJBlSliciiBtfgiiGiiBmlEElBIEJBlSlliiHiBngilciianiillGiiBngiÍBÍEiölSliBJBlBUplJBlSllElBlSIIEfMBIfgiBÍBI
„Hvað hefir þú gefið þinni þjóð?“
„Altarið".
„Hverju heflr það komið til leiðar?"
„Bálinu".
Bá spurði hann Napóleon I.
„Hvað hefir þú gefið þinni þjóð?“
„Heiður".
„Hverju heflr hann komið til leiðar?*'
„Svivirðingu".
Sú mikla vanrækslusynd
manna, að líítryggja sig ekki, einkum sjó-
manna, kemur oft harðast niður á kpnum
þeirra og börnum.
Sveitarþyngsli og ómagaframfærsla hyrfi að
mestu, ef menn líftrygðu sig.
Póst- og tækiíceriskort fást í Samúelshúsi.
Þannig spurði hann marga, og allir kvört-
uðu yfir því, að fólkið hefði notað illa gjafir
þeirra.
„Að lokum spurði hann son sinn:
„Hvað hefir þú gefið mannkyninu?
„Frið“.
„Hvernig hefir það notað hann?“
Kristur svaraði engu. Hann byrgði andlitið
með gegnumstúngnum höndunum og grét.
(Haukur).
EKKI ER 0F SNEMT
að hugsa fyrir jólagjöfunum, hvar þær
séu beztar og ódýrastar. — Upplýsingar um
það gefur
Karl H. Bjarnarson, prentari
Eyrarbakka.
Barnabókin „FANNEY“. Efni: Sögur
og kvæði, myndir og fræðsla, skemtun og
skrýtlur og ýmislegt fleira.
Fimm hefti, 50 au. hvert, fást hjá bóksöl-
unum.
vita það, að þeir sem leika á hJjóð-
færi þurfa lika að eiga nótna
bækur, en ]>að vita ékki állir, að
ÁSGEIR GUÐMUNDSSON
prentnemi í Prentsmiðju Suðurlands, útvegar
allskonar útlendar nótnabækur. — Yerðskrá
til sýnis.
Barnablaðið „Æskan“ kemur útíReykja-
vik, 24 blöð ári, tvö í senn, og auk þess
sérstakt jólablað. Árg. kostar aðeins kr. 1,20.
Útgef.: Aðalbjörn Stefánsson og Sigurj. Jónsson.
titgef. og ábyrgðarmaður i
Jón Helgason, prentari.
Prentsmiðja Suðurlands.