Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.02.1915, Qupperneq 8

Heimilisblaðið - 01.02.1915, Qupperneq 8
HEIMILISBLAÐIÐ 16 dæmi fylgdu altaf svo miklar áhyggjur og sorgir. „Nú skuluð þér sjá“ sagði Franklín. Um leið tók hann epli úr körfu sem stóð á borðinu hjá honum og gaf Iítilli tetpu sem lék sér á gólfinu. Eplið var svo stórt að barnið gat varla haldið utan um það með hendinni. Franklín gaf barninu eitt epli í viðbót og tók hún glöð við þvi. En svo gaf hann henni þriðja eplið ■en þá vissi hún ekkert hvar hún átti að láta það. Hún reyndi að leggja það ofaná hin tvö en gat það ekki og eplið valt út á gólf og barnið fór að gráta. „Sjáið þér nú“ sagði Frankh'n; „þetta litla barn er of ríkt til þess að geta notið góðs af ríkidæmi sínu. Með tvö epli í fanginu var barn- ið ánægt og hafði nóg, en þegar það fekk þriðja eplið komu áhyggjurnar og sorgirnar. Þannig fer fyrir mönnunum þegar þeir fá of-mikið. Gott ráð: Viltu hafa góða nábúa? Vertu þá sjálfur góður nábúi. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Jón Helgaaon prentari. Fél agsprentsmiðj an. CO co. "O o« O Q. O. 05 «< P GO rH S GO n 8 H p - s 9 VI W P 3 CO £2. 3’ W p o “ g 0 P S5 ? 3. tn i 3 3 _ ‘ n Uj , P c- < Oj O P S' 2. I 09 1= 1 01 a <! g- ' p 5, o CD co -o GO OO co c o £tf> o> © M* ? = sr p cs cr? P -i ct> cr? O H p >3. | w- S? o r c b co (»> o* V o. CL, 03 o p -ö r s c? 9» p-i 02 g aö S- 5 ss ® cítr E S s ® g.' ri 2 * S’sw! ? g 3 g* M * (ÉTð-'á m P s s 2. - Ct? ss c © ®J _ P P ? K®" a * g g- H-- ES ÍD g ff&v* I §-S! 2^ 2 ® 2. ffi p P p a' < JL >“T) S «2,2. P O* Cfi w . p CÐ £7 2- -l s p o p M* P> ° © 05 5 p p P C E I I I ikríilur. Skynsamlegt veðmál. — »Jæ.ja> herrar mín- ir“ sagði Ameríkumaður einu sinni við miðdeg- isverðinn „nú skal eg sýna ykkur hlut sem að enginn lifandi maður hefir séð eda mun sjá oft- ar. Eða viljið þið veðja?“ Þoir féllust á að veðja við hann. Þá tók Ameríkumaðurinn hnotu, sem lá á disk fyrír fyrir framan hann, braut hana, og sýndi þeim kjarnann og sagði: „Hafiðþið nokkurntíma séðþennanhlut áður?“ „Nei.“ „Haldið þið þá að þið sjáið hann nokkurn- tíma aftur“ sagði hann um leið og hann gleypti kjarnann. Hann vann veðmálið! SKINFAXI, 16 síður á mánnuði. Flytur myndir. Verð 2 krónur. Gefur skilvís- um kaupendum „Þjóðfélagsfræði“, eftir Einar Arnórsson prófessor. Ritstjóri: Jónas Jónsson frá Hriflu. H ss 3 B ® O Of CÍQ p I—' 0« p 3 ©> g Oj Ö Zj *-1> C 0» s fi 9 s ® w o 2 3 • p

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.