Heimilisblaðið - 01.03.1915, Qupperneq 8
24
HEIMILISBLAÐIÐ
í Bristol á Englandi fór að bera á því að
steinlagningin bólgnaði uj)p á ýmsum stöðum.
Var hún þá rifin upp. Kom þá í ljós fjöldi
ætisveppa sem uxu þar undir.
I Chicago hefir verið send áskorun til allra
skólabarna um að skrifa undir skjal þar sem
þau lofa að ræna aldrei fuglshreiður né skreyta
sig með fuglsfjöðrum.
I Rússlandi býr maður, sem alment er kall-
aður: „rússneski fjárkonungurinn“. Það er ekki
að ástæðulausu því hann á 1,750,000 fjár. Til
að gæta þessa hóps hefir hann 3,500 hunda og
eftir því hefir hver hundur 50 kinda að gæta.
Það er stórkostleg sjón, að sjá aliann þann
herskara á beit, á sléttunum í Síberíu, dreifðan
um margra fermílna svæði.
BarnaMaðið „Æskan“ kemur út í Reykja-
vík mánaðarlega, 12 blöð á ári, og auk þess
sérstakt jólablað. Árg. kostar aðeins kr. 1,20.
Utg.: Aðalbjörn Stefdnsson og Sigurj. Jónsson.
Skotinn (segir við íra): „Fyrir nokkru
var verið að grafa djúpan skurð heima i Skot-
landi og fanst þá ritsímaþráður niðri í jörðinni;
það er merki þess að fyrir hundrað árum var
búið að Ieggja ritsímann hjá okkur.“
írlendingurinn: „Já, er það nokkuð
mikið? Einu sinni var verið að grafa líkan
skurð heima hjá okkur og þá fannst enginn
ritsimaþráður og það er Ijósasta dæmi þess að
við höfðum fyrir hundrað árum þráðlausa firð-
ritun!“
SKINFAXI, 16 siður á mánnuði. Flytur
myndir. Verð 2 krónur. Gefur skilvís-
um kaupendum „Þjóðfélagsfræði“, eftir
Einar Arnórsson prófessor. Ritstjóri: Jónas
Jónsson frá Hriílu.
FAXXEY,
barnabók með myndum, 5 hefti alls, kostar 50
aura hvert. Agæt barnabók. Fæst hjá öllum
bóksölum.
Útgefaudi og ábyrgðarmaður:
Jón Helgason prentari.
Félagsprentsmiðjan.