Heimilisblaðið - 01.08.1917, Blaðsíða 7
HEIMILISBLAÐIÐ
Hver er þá niismunurinn á þessari tvenns-
.konar óánægju? Skyldi hans ekki vera að leita
i viljanum? Á bak við aðra þeirra er vilji, en
ekki á bak við hina. En viljakrafturinn og táp-
ið er einmitt það, sem kemur öllum stórvirkj-
um af stað. Sá, sem vill eitthvað, getur það
lika. Hann verður nefnilega sterkur. Það er
■afl í viljanum og aflið er almáttugt.
Sá, sem vill verða ánægður, verður það.
En allir þessir sem segja: Við erum of gamk
ir, eða of ungir, eða of lítilfjörlegir, eða of
veikburða, allir þeir sem segja að sig vanti fé-
lagsskap við aðra, i stað þess að segja: Eg
verð að vera mér úti um félagsskap; allir þeir
sem segja: Lánið flýr mig, og í einu orði sagt,
•þeir sem kenna öllu öðru um en sjálfum sér,
þeir ná aldrei því hnossi, sem þeir sækjast eft-
ir, og hin sífelda óánægja, sem kvelur þá, nag-
ar og eyðir undirrót þeirrar ánægju, sem felst
i hvers manns brjósti. Þeir verða aldrei ánægð-
ir, af því þá vantaði viljann. Þeir óskuðu
aðeins, en þá vantaði viljokraftinn.
Sá, sem vill, lifir í friði við sjálfan sig;
hann getur aflað sér friðarins og er jafnframt
ainnar eigin og annara gæfu smiður.
(Lausl. þýtt).
g r 02 ð u r n i r.
Eftir
i§gi] Rider Haggard. g.-=L=réi^gi=
[Frh.]
„Eiddarar, vér böfum vora siði fyrir okk-
ar. Þar að auki tel eg ykkur fyrir beztu, að
þið sjáið prinsessuna af Baalbec sem sjaldn-
ast, og sömuleiðis fyrir mig, er bíð þess að
'fiýn sú uppfyllist, er engillinn birti mér.“
Bræðurnir yfirgáfu hann hryggir í huga.
í*eir sáu að það myndi verða ómögulegt að
ná henni burt frá Damaskus.
Hún bjó í sinni eigin höll, og voru þar
sveitir úr lífverði keisarans á verði nætur og
úaga og vissu þeir fyrir víst, að þeii- myndu
89 ■
verða að láta líf sitt, ef hún hyrfi eða nokk-
uð yrði að henni. En innan hallarveggja
var hennar gætt af geldingum undir stjórn
geldings er Mesrour hét, er var hinn mesti
refur, og allar þernur hennar voru njósnarar
og mjög athugular.
Eina huggun höfðu þeir samt sem áður.
Þegar Eósamunda kom til hirðarinnar, hafði
hún beðið soldán þess að hafa Masondu hjá
sér, og fékk hún því framgengt, þó stirt gengí,
vegna þátttöku hennar í flótta og frelsun prins-
essunnar.
Hjá henni fréttu þeir, að Eósamunda væri
að vísu að nokkru leyti ánægð, og hafði hún
ástæðu til þess, þar sem hún var nýsloppin
frá Al-je-bal, en hún var þó þreytt á þessu
undarlega Austurlandalífi, og allri þeirri þving-
un er hún varð að sæta, og hrygg yfir því
að fá aldrei að tala við bræðurna.
En þá kom fyrir atburður, sem jók aðdá-
un soldáns á þeim og heiður Masondu.
Þeir sátu einn morgun við gosbrunninn í
garðinum hjá húsi því er þeir bjuggu í, og
horfðu á þá er fram hjá gengu gegn um grind-
urnar í hliðinu.
Hús þeirra lá við eina fjölförnustu götu
Damaskusborgar, og þar var því sífeldur
straumur af alls konar fólki um götuna.
Alt í einu heyrðu þeir mannamál við hlið-
ið, og varð þnim litið þangað. Þeir komu
þá auga á konu, er var sveipuð síðri kápu,
og var að tala við vörðinn, er rétti út hand-
legginn hlæjandi, eins og hann ætlaði að leggja
liann um mitti hennar. Þeir sáu þá blika á
hnífi í hendi liennar, svo vörðurinn vék til
baka Qg opnaði hliðið brosandi. Konan kom
svo inn í garðinn. Það var Masonda.
Þeir stóðu upp og hneigðu sig fyrir henni,
en hún gekk fram hjá þeim inn í húsið. Þeir
fylgdu henni eftir, en vörðurinn við hliðið
hló aftur, og roðnaði Godvin er hann heyrði
hláturinn.
ILún varð þess vör, þó. svalt og skugga-
legt væri inni í herberginu, og sagði sorgbitin:
„Hvað gerir það til? Slíkar móðganir eru
mér daglegt brauð, sem þeir halda“ — og
hún hikaði.