Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1920, Qupperneq 1

Heimilisblaðið - 01.03.1920, Qupperneq 1
aznin. blessað hnoss, að biðja má eg þig, Winn blíði faðir, mikli Guð á hœðum! er náðargjöf svo dgr og dásamlig, Q(J dgrðar þinnar fœr mér smekk af gœðum. % dauðleg skepna, allsþurfandi, aum °9 kfirgefin, nema' af sgnd og hörmum, má figja iil þín, — þú vilt gefa gaum Qð grátbœn minn' og þerra tár af hvörmum. ®9 y>fgrirliugað«. raskast ráð ei neitl, Þó ráðir þú úr vanda mínum gjarna, Þvi »fgr« og »síðar«. fgrir þér er eitt, en »fgrirfram« er hugmgnd tímans barna. ^já þér er eilífð öll sem örstutt »nú«, Þá crt hinn sami, — mlnir iímar bregtast. bið t dag; — fgri’ aldir alvís þú nitt andvarp hegrir, segir: »Pað skal veitasU. þó þú hegrir einstök andvörp mín, °9 að þér takir mig og raunir bœlir, Þá saknar ekkert i, því elskan þín er öllu nœg, og sérhvers einstaks gœtir. ‘Vá þér er alvidd öll sem ögnin smœst, Þá alt uppfgllir, — eg á hvergi heima. ^9 bið hér staddur: — þú fra‘himni hœst ! hönd mér tekur, segir: »Pig skal gegma«. $o° ruer eg þig t trúnni’ um blessan bið, fiá blessar þú mig. Hvers þarf eg svo fremur 9— ° stundum hafirðu, aðra aðferð við öska eg, það vel að haldi kemur. uí nxöguleiki allur er hjá þér, pí! fullskipar, — eg hef þörfnun bráða. j9 bið sem kéjs, — þín blessuð speki mér y betur hgggur, segir: »Lát mig ráða«. (Kvæðl Br. J. frá Minna-Núpl 1889). JJuðs sonur réfengdur og ofsóttnr. Eftir L. P. Larsen. Formáli. Eilífa líflð er í því fólgið, að þekkja þig, einu sannan Guð, og þann, sem þú sendir, Jesúm Krist. (Jóh. 17, 3.). Eg gjöri ráð fyrir þvi, að þér, sem hér er- uð saman komin, leggið meira og minna ákveðinn trúnað á þessi upphafsorð í skiln- aðarræðu frelsarans til lærisveina hans, þeirri er hann hélt á Skírdagskvöld, áður en hann gekk út í dauðann fyrir okkur. Og eg vænti þess þá líka, að það hneyksli engan, þó að leikmaður gjöri eilífðarmálin að umtalsefni. Því að það munum við öll við- urkenna, að um hlutdeild okkar í þeim verður spurt og um þau rætt, löngu eftir að öll önnur mál eru af dagskrá horfin. — Með þetta í huga hefi eg reynt að færa í okkar þjóðbúning erindi það, er eg nú ætla að flytja ykkur, — ef verða mætti að ein- hverju ofurlitlu leyti til þess, að rifja upp og glæða þá hina mikilsverðu þekkingu, sem með réttu er talin undirrót og uppspretta ei- Hfa lífsins. Eskifirði á Skírdag 1919, ________ Á. Jóh. I. Einbennileg stnðreynd. »Um persónu Jesú Krists erum vér allir einhuga«. Slík eru einatt ummæli þeirra, er fengið hafa nokkur kynni af Nýjatestamentinu, og þá einkum guðspjöllunum. Hin kristna kirkja, bæði kenning hennar og áhangendur, geta sætt aðfinningum. En þegar um^Jesúm sjálf-

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.