Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1920, Page 4

Heimilisblaðið - 01.03.1920, Page 4
36 HEIMILISBLAÐIÐ En er hátíðin var hálfnuð, gekk Jesús upp í helgidóminn og kendi. Sagði hann þá meðal annars: Hví sitjið pér um lif mitl? En fólkið svaraði: Pii hefir illan anda; hver situr um líf þitt? (J. 7, 20). — En síðar, undír sömu ræðu, sögðu nokkrir Jerúsalemsbúar: Er pað ekki pessi maður, sem peir sitja um að lifláta? (J, 7, 25). Og í ræðulok leiliiðust Farísearnir við að handlaka hann og sendu út pjóna sina til pess (7, 30 og 32) — en árangurslaust, »því að stund hans var enn ekki komin«. Nokkru seinna var hann enn að kenna í musterinu og gerðust Gyðingar þá svo æstir, að peir lóku steina iil að kasla á hann, — en Jesús duldist og fór út úr helgidóminum (J. 8, 59). Enn var hann á gangi í helgidóminum, í súlnagöngum Salómons, og svaraði einarðiega spurningum Gyðinga um það, hvort hann væri Kristur, — og pá tóku peir enn upp sleina, tíl að grýta hann (J. 10, 31). Og ajlur leiluðust peir við að laka hann, en hann komst burtu úr höndum þeirra (J. 10, 39). Einusinni sat hann að dagvcrði með Faríseum nokkrum og lögvitringum og átaldi þá harðlega fjrrir skinhelgi þeirra og hræsni, ásælni og afbökun lögmálsins; en um þá er mælt, að peir sálu um hann, til pess að veiða eittlivað aj munni hans (L. 11, 54). Og liann fór um borgir og þorp, læknaði og kendi og sagði meðal annars: Kostið kapps um að komast gegnum þrönga hliðið; því að eg segi yður, að margir munu leitast við að kom- ast þar inn, og geta það ekki. — Og sjá, til eru síðastir, sem verða munu fyrstir, og lil eru fyrstir, er verða munu síðastir. Pá komu nokkr- ir Farísear og sögðu við hanu: Far pú i burlu héðan, pví að Iieródes œtlar að drepa pig. En liann svaraði: Farið og segið ref þessum: Sjá, eg rek út illa anda og framkvæmi lækningar í dag og á morgun, og á þriðja degi mun egljúka mér af (L. 13, 22-32). Og svo bar við, er hann kom á hvíldardegi í hús eins af höfðingjum Faríseanna til máltíðar, að peir höfðu gœlur á Iionum (L. 14, 1). Eftir þetta fer sóknin að harðna. Æðstu prest- arnir og Farísearnir söfnuðu ráðinu saman og sögðu: IJvað eigum vér til bragðs að taka, par sem pessi maður gjörir svo mörg tákn? E/ vér látum hann a/skiftalausan, munu allir trúa á liann, og svo munu Rómverjar koma og taka bœði land vorl og pjóð. En Kaífas æðsti prestur kvað þá upp úr raeð það, að hyggilegra vœri, að einn maður dœi fyrir lýðinn, en að öll þjóð- in fyrirfærist. Og upp frá þeim degi voru þeir ráiðnir í að lifláta hann (J. 11, 47—53). Og peir vildu laka hann höndum, en óttuðust fólkið, með því að menn töldu hann vera spá- mann (Mt. 21, 46). Þá gengu Farísearnir burtu og báru sarrfan ráð sin um pað, lwernig peir gœlu flœkt hann i orði (Mt. 22, 15) — og hvernig peir fengjn liöndl- að hann með svikum og ráiðið hann af dögnnn (Mt. 26, 4). Loks tókst þeim að fá einn af vinum Jesú t» að svíkja hann i hendur þeirra. En œðstu prest- arnir og alt ráðið leitaði tjúgvitnis gegn honunh lil pess að gela liflátið hann (Mt. SG, 59). Og peir bnndu Jesúm og fóru með hann <“ dómarans og báru á hann margar sakir (Mk. 15> 3). En dómarinn fann enga sök hjá honum, enda vissi hann að œðstu preslarnir höfðu fyrir öfund- ar sakir framsett Iiann. Og nú œstu peir upp mannfjöldann, til pess að hann skyldi hcirfitu Barrabas lausan, enJesúm krossfeslan (Mk. 15. 6" ll). — Burl meðhann! Krossfestu hann! (J. 19,15)- — Komi blóð hans yfir oss og börn vor(Mt. 27,25)- J. Hatri-þrungnar ásakanir. Farísearnir héldu því fram, að það vald> sem Jesús hafði yfir illum öndum, það hefði hann frá sjálfum foringja illu andanna. Jesús sýndi þeim hinsvegar fram á, hve ff»' leit þessi ásökun var, með því að bend® þeim á, að hvert það riki, sem er sjálfu ser sundurþykt, legst í auðn, og sérhver borg og heimili, þar sem sundurþykkja rikir, fær ekki staðist (Mt. 12, 25). Og nokkrir þeirra, er við voru staddir í annað skifti, er hann varð fyrir líkri ásökun, mæltu í móti og sögðu< að hvorki orð hans né verk bæru þess vott> að hann stæði i sambandi við illu andana (J. 10, 21). — Þessi skýring Faríseanna » kraftaverkum Jesú var því harla óskynsam* leg; enda mundu þeir hafa séð það sjálfiG ef hatrið hefði ekki blindað þá. »Hann leiðir lýðinn í villu«, sögðu ýmsir þeirra, er staddir voru á laufskálahátíðinn1- Og það er ekki ósennilegt, að sumir þeirr»< er dæmdu hann þannig, hafi í raun og ver» litið svo á — að minsta kosti í fyrstu, a áhrif Jesú væru hættuleg. Hann var sem ® í sumum atriðum ekki svo fastheldinn á þa ’ sem þá var kallaður rétttrúnaður. En smám saman varð það þó betur og betur ljóst, a það, sem Faríseunum þótti mestu máli skifta’ var það, að þeir mundu gjörsamlega missa

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.