Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1920, Síða 7

Heimilisblaðið - 01.04.1920, Síða 7
HEIMILISBLAÐIÐ 55 niikill, að timbrið yrði geypilega dýrt. Skógarnir eru því nær altaf höggnir á vetrum og valda því aðallega flulninga- örðugleikarnir. Það er sem sé hálfu léttara að draga trjáboli á hjarni niður fjöll og brekkur, en á auðri og sumarþiðri jörð; auk þess er þar hægra að aka viðum á sleða en vagni. Flutningunum er hátt- að á þessa leið: Jafn- skjótt sem skógarhöggs- mennirnir eru búnir að fella nokkur hundruð tré, þá eru trén dregin á hjarni eða ekið á sleð- um niður að næsta fljóti og hrúgað saman á fljótsbakkanum. Þegar vorið kemur og ísa leysir, þá er trjánum varpað í fljótið. Hver trjábolur er merktur með nafni eiganda eða öðru sérstöku auðkenni til þess að hægt sé að greina þá frá trjám, sem varp- að er í fljótið annars- staðar. Allir þessir trjá- holir berast nú með fljótsstraumnum og er siðan safnað fyrir eða stöðvaðir, t. d. 10— 15 mílum neðar en þar sem þeim var varp- að út. Þá eru þar samankomin tré, svo mörgum hundruðum skiftir. Trén eru þá hundin saman og gerður af stóreflis floti. Stundum eru alt að 1000 tré í flota. Nú er flotanum ýtt frá landi og berst hann svo með straumnum, og nemur eigi staðar fyr en þangað kemur, er járnbrautir liggja; þar eru fyrir miklar sögunarmyllur. Þar eru þá tréin á land dregin og ílokkuð eftir stærð og auðkennum og gæðum. Að því búnu eru þau Hcr er mynd af einu risalrénu i Kaliforníu. Pað var felt til að íá eíni i skip, sem átti að smíða_i_snatri. Tréð er á við ógrynni f]ár. áfram þegar i stað með þau eru fyrst söguð i annaðtveggja send járnbrautinni eða myllunum. Starf skógarhöggsmanna er örðugt] og líf þeirra útilegumannalíf með köflum, Þeir búa i ófáguðum bjálkahúsum; er þar venjulega einn stór skáli og eldhús að auki. Karlmenn- irnir búa allan mat sjálfir til handa sér. Kvenfólk sést aldrei í svona búðum og bréf fá þeir sjaldnast oftar en á hálfsmánaðar fresti, en oft sjaldnar. Forstjóri ræður fyrir verkum og úr öllum ágreiningi skera verka- menn sjálfir. Það er beinlínis venja, mann

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.