Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1920, Qupperneq 8

Heimilisblaðið - 01.04.1920, Qupperneq 8
56 HEIMILISBLAÐIÐ Hcr er mynd irá búðum skógarhöggsmaunna iWashinglon-ríkinu á Kyrraliafsströndinni. Trjáholirnir stóru cru drcgnir eftir nokkurskonar rennibraut uiður á járnbrautarstöðina. fram af manni þar í skógunum, að blanda aldrei lögreglunni né öðrum yfirvöldum'í^þau mál. Þeir dæma öll sín mál sjálfir og fyrir gelur það komið, að sökudólgar séu teknir af lífi án dóms og laga. Í8 vcrja tímanum rctt. í því að gleðja þá sem sorgmæddir eru og beygðir, sýna gamal- mennum nærgætni og bjálpa veikum. Lifið samanstendur af því smáa: vingjarnlegt orð, ástúðlegt viðmót, blítt bros, blýlt handtak og nákvæmni í því smáa — útkoman heitir lifs- gleði. Lifuð stund fæst aldrei aftur. Dagurinn í gær er liðinn, en dagurinn í dag stendur oss til boða með mörgum tækifærum að gera það sem gott er og rétt. Sá sem gleður aðra, gleður sjálfan sig um leið, og sá, sem góð- verk gerir eykur sálar- frið sinn og sendir ljós- geisla inn í líf meðbræðra sinna. Vér megum ekki ætla, að tíminn sé oss gefinn til þess að hugsa ein- göngu nm vorn hag og þræla sýknt og heilagt með það eitt fyrir aug- um að græða. Alt er bezt í hófi. Vér verðum einnig að hugsa um að gera gagn og láta gott af oss leiða. Vér verð- um að vera alvarlega vakandi yfir vorri sálarheill. — Einn sorglegasti votturinn uffi sálarlaust peningastrif er sívaxandi helgidaga- vinna. Vér verðum allir undantekningarlaust ein- hverntíma að gefa oss tíma til að degja; þessvegna er hyggilegast að gefa sér tíma til að atbuga, hvernig vér eigum að lifa. Vér getum allir stutt að því að auðga lífið að sannri lífsgleði, bæði fyrir sjálfa oss og aðra, með því að sýna velvild, hluttekningu og umburöarlyndi; vera öðrum goltfordæmi

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.