Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1934, Side 3

Heimilisblaðið - 01.06.1934, Side 3
XXIII. ár Reykjavík, júní 1934 6. blað Uurray á brúnni, sein hann 'ertók, tíl að hindra. innflutn- l»ff oliu. ^eðri mynd: Uurray nýtur morgun- kaffislns og vindils. Bill Murray Andstæðingar hans segja, að hann sé ekki með réttu ráði. Vinir hans segja, að iann sé annar Abraham Lincoln. — Svona skoðanirnar skiptar um hann í Okla- orna, ef á hann er minst. Annað hvort ^llur hann þeim vel í geð eða ekki; en því verður ekki neitað, að hann er ein- Ver hinn merkilegasti Bandaríkjamaður, sem nú er uppi. Hann er venjulega kall- ^ður Bill og ekkert annað, skrifarinn hans ^aliar hann það meira að segja. ^ill ávann sér ógleymanlega frægð í Mneríku, þegar hann tók að sér að koma °stu skipulagi á verðið á hráolíunni. Okla- lQma er það Bandaríkið, sem framleiðir mesta hráolíu; en verðið á þessari óhreins- uúu olíu var komið niður í 40 aura fyrir ^unnuna, en það var sama sem að skatt- ^ekjur ríkisins færðust niður um 8—10 núljónir dollara á ári. Bill Murray ríkis- ^tjóri skoraði þá á olíufélögin að takmarka namleiðsluna; en mörg af hinum st^erri emgum létu sér ekki segjast af áskorun hans, og gerðu ráð fyrir að stjórnin í Was- hington mundi láta til sín heyra um þetta mál, ef Bill hefði í hyggju að þröngva þeim til hlýðni við sig. En Bill kærði sig koll- óttan um það. Hann stefndi saman öllu

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.