Heimilisblaðið - 01.06.1934, Blaðsíða 5
HEIMILISBLAÐIÐ
87
ut Ura þúfur, af því að stjórnin í Bólivíu
landtökuleyfin. Og 1929 flutti Murr-
ay aftur til Oklahoma, eftir 10 ára úti-
Vlst- því sem næst févana. En 18 mánuð-
Urn síðar var hann seztur í öndvegl ríkis-
stJórans.
Kosningabarátta hans var furðulega ein-
fÖld og óbrotin. Hann fór fótgangandi eft-
11 þjóðvegunum og hitti menn að máli. Ekki
Var það eitt blað í ríkinu, sem lagði hon-
Urr> liðsyrði. Andstæðingur var olíukóng-
Ur> forríkur. Murray sagði nú sínum áheyr-
endum, að nú væri kominn tími til að fé-
lausir menn settust að ríki.
Til kosningabaráttunnar allrar fór ekki
fi'am úr 500 dollurum, og megnið af þeim
Peningum var frá mönnum, sem voru nærri
■Iafn snauðir og' hann sjálfur. Hann var
skammaður og hafður að athlægi. Iiver
niundi vilja fá ríkisstjóra, sem borð-
aði með hníf? Enginn vildi við honum líta
nema sauðsvartur almúginn, en svo var
I)eim mikill hugur á að fá hann, að hann
Var' kosinn með 100,000 atkvæða meiri
hluta.
Eftir kosninguna sögðu blöðin, að hann
hefði keypt sér nýjan alfatnað til hátíða-
riSða, er hann tók við ríki. Og hann sagði
Vlð einn blaðasnatann:
»Þér getið ósköp vel skrifað, að það hæfi
eiiki, að ég kaupi mér nýjan alfatnað. En
e8' lét hreinsa og pressa fötin, sem ég er
n<< Hann brosti.
^Eg skil« — sagði blaðasnatinn, »þér eig-
lð ekki nema einn fatnað.«
»Nei, nei,« svaraði hann, »ég á svei mér
f^ennan fatnað.«
Aldrei gerir Bill sér far um að afla sér
v'na né að blíðka óvini sína. Hann er sann-
færður um, að alt til þessa hafi fátækir
menn notið alt of lítillar verndar af hálfu
1'kisstjórnarinnar. Hann telur það skyldu
Slna að breyta þessu til batnaðar, og setji
einhver sig upp á móti honum, þá fær hann
að kenna á því óþægilega. Ef einhver þing-
nraðurinn á ríkisþinginu reynir að veita
honum viðnám, þá gleymir hann seint því
Kveðja.
Ég veit þú lifir, brosir bak við dauðann,
mín blíða vina, sumatiiljum hjá.
Og friðargeislar laða Ijúfa blænum,
sem lífsins ástarlijarta streymir frá.
Heyrirðu ei rnitt hinzta kveðjtdjóð?
Horfinna daga söngur Hðinn er.
Hjá bjartri minning blómin aldrei deyja,
mín blíða rós, svo gleymi’ eg aldrei þér.
Ég veit þú lifir, brosir bak við dauðann,
á bjartri strönd, sem hjartað fagna má.
Og lífsins andi ástarfaðmi vefur
hvern yndisreit og lilju-blómm smá.
Heyrirðu ei mjtt hinzta kveðjidjóð?
Horfinna daga söngur liðinn er.
Ég veit. þú lifir, dreymir bak við danðann,
og Drottms elska vakir yfir þér.
Kjartan Ölafsson.
svari, sem Murray gefur honum. Ilann húð-
skammaði hvern einasta af andstæðingum
sínum og benti á þá með djúpri fyrirlitn-
ingu.
Murray ríkisstjóri er heljarmenni, sem
ekki skeytir hið minsta um almenna háttu
og venjur. Vilji hann hafa hattinn á höfð-
inu, þá gerir hann það. .Vilji hann leggja
býfurnar á sér upp á skrifborðið sitt, þá
gerir hann það; en hann er engan veginn
fávís og uppstökkur lýðskrumari úr Indí-
ána-landinu, eins og andstæðingar hans
halda fram. Það var ekkert fljótræði af
hans hendi, þegar hann kallaði saman setu-
liðið. Hann vissi, að það var samkvæmt
stjórnskipunarlögunum og auðvelt að koma
vörnum við, ef á væri leitað. Og allar hans
stjórnarathafnir eru lögum samkvæmar.
Bill er þaulvanur stjórnskipunarlögum
Oklahorna, því að hann hefir samið þau
sjálfur,