Heimilisblaðið - 01.06.1934, Qupperneq 7
HEIMILISBLAÐIÐ
89
e.VR'ii- kappreiða-úlfaldar, sem keyptir
hofðu verið af úlfalda-eldi Túareg-manna.
Pe>í’ gátu hlaupið 15 kílómetra á klukku-
, Und og veittist auðvelt að halda þeim
nraða.
ömögulegt var að segja fyrir fram, hve
margar klukkustundir leiðangur þessi
nnyndi vara. Pað valt mest á því að geta
ai'ið hratt yfir, og þessir fjórir reiðmenn
Voru því svo létt búnir sem frekast var
Unt. Hnakkur Caverley var aðeins létt tré-
Sr>nd klædd skinni. Hann var rauðmál-
C!c.!ur og silfurbryddur og skreyttur strúts-
Joðrum. Caverley hafði með sér ábreiðu
0!p' i'ýting- sinn, bogsverð, gamlan en góðan
tartini-Henry-riffil, sem hann hafði valið
fer hjá Tagar, vatnsbelg úr geitarskinni,
nni’ðbakað hveitibrauð og smápoka með
ojoðlum. Hinir höfðu áþekkan útbúnaðnema
Treves, er hvorki hafði vopn né skot-
nylki, en aftur á móti tvo vatnsbelgi, sem
ll>n átti að hafa gætur á.
pó hlaut að véra dugleg á hestbaki, úr
uv> hún var svo fljót að venja sig við úlf-
pdana. Það er þó mikill munur að ríða
esti 0g að stjórna »skipi eyðimerkurinn-
a! <(> en æfðum reiðmönnum verður þó aldr-
e> skotaskuld úr því. Hún þurfti eigi ann-
• f en að gefa úlfaldanum lausan taum-
nn- bá rölti hann á eftir hinum.
..^étt á undan Bó reið Mansor — þræla-
vo>'ðurinn. Hann var í illu skapi, dauð-
'oaddur og Ix>rparalegur á svip. Hann
Kotraði augunum tortr.vgnislega í allar
a tir og var skelkaður við hvern skugga,
fem nokkur hreyfing var á. Hann var sár-
gramur yfir því að hafa verið sendur 1
nðra eins hættufö'r.
Caverley reið rétt á eftir Alí Móhab.
^egar Alí Móhab var í leiðangri um
■VðimÖrkina og lék feluleik við óvini sína,
í£dlaði hann sig sjálfur Móhab Mabsut,
;G|n Þýðir Móhab.hinn hamingjusami. Það
ar að hans áliti einasta lífið, sem nokk-
>>s var um vert — hvort sem maður hélt
,! >nu eða misti það. Hann hló og söng í
uldagrárri aftureldingunni. Hann smelti
'ngi’um og kastaði ruddalegri fyndni að
el°gum sínum og hagaði sér yfirleitt eins
°£ bjáni.
Þeir vissu, að Zaad og menn hans voru
'nhversstaðar fyrir norðan, en þeir rák-
i .. a spor þeirra löngu fyrr en þeir höfðu
]Ulst við. Móhab rak augun í fyrstu úlf-
dnsporin rétt eftir sólrisuna, er hann
e>ð í spretti yfir sandhrygg einn.
Það þurfti enga sérþekkingu til þess aö
sjá, að för þessi voru alveg ný. tjlfaldarn-
ir höfðu farið hér um kvöldið áður eða
síðdegis. Hefðu menn Zaads farið hér um
kvöldið áður, þá lægju þeir enn þá í tjöld-
um sínum eða myndu vera í þann veginn
að leggja á stað. Þeir gátu að minsta
kosti ekki verið langt undan.
Rétt áðan hafði Alí Móhab látið eins og
vitfirringur, en í einu vetfangi var hann
orðinn gerbreyttur. Nú var hann þögull
og íhugull veiðimaður, sem litaðist um
eftir bráð.
Úlfaldaslóðin lá í bugðum yfir hóla og
dældir, en var jafn skýr og greinileg og
þorpsgata. Móhab reið meðfram slóðinni
og rakti hana milli sandhæðanna.
Víða um eyðimörkina hittir maður á
smátjarnir eða polla í djúpum dældum,
og er vatnið þar baneitrað. Þessir leir-
eða leðjupollar myndast venjulega þar,
sem straumlausar lindir seytla neðanjarð-
ar gegnum ýmisleg jarðlög með kalki,
brennisteini, salti og saltpétri og vella síð-
an upp í dýpstu dældunum. Hverri þeirri
skepnu er dauðinn vís, sem drekkur þetta
græna leðjuvatn, þó það geti stundum
freistað örmagna aumingja í eyðimörkinni,
enda kemur það öðru hvoru fyrir, að menn
eða dýr, sem eru orðin sturluð af þorsta,
falla fyrir freistingunni og svala sér á
þessu baneitraða vatni. Það eru því ætíð
hrúgur af blásnum manna- og dýrabein-
um umhverfis þessa eiturpolla.
Um hádegisbilið voru njósnarar Tagars
komnir í nánd við einn þessara leðjupolla.
Umhverfi þeirra er ætíð auðþekt á því,
að sandöldurnar eru þar hærri en annars-
staðar, og svo er þar líka dálítill gróður
af safamiklum jurtum, er mynda græna
bletti skuggamegin í öldunum.
Móhab reið í fararbroddi, eins og hann
var vanur. Hann lét úlfalda sinn lötra
hægt og gætilega upp allbratta sandöldu,
en alt í einu stöðvaði hann úlfaldann og
rétti upp aðra hendina til þess að aðvara
félaga sína. Svo lét hann úlfalda sinn
leggjast á hnén og rendi sér af baki. Svo
gaf hann hinum merki um að gera hið
sama.
»Við höfum fundið!« sagði hann lágt,
er Caverley nálgaðist. Þeir skriðu svo báð-
ir upp á sandölduna og lágu þar grafkyrr-
ir samhliða í heitum sandinum og lituð-
ust um.