Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1934, Page 16

Heimilisblaðið - 01.06.1934, Page 16
98 HEIMILISBLAÐIÐ dirfzku, að birta i nafni framliðinna og heittrú- aðra Kristselskenda og átrúenda niðrandi og mót- mœlandi ummœli og alveg sannanalausar stað- hœfingar gegn kenningum Krists og dæmi, og honum sjálfum, beint á móti sögulegri þekkingu og ótalfaldri reynslu allra kristinna alda um sannleika Kriststrúarinnar. - Samt kastar þó algerlega tólfunum, þegar þessi svo nefndu »Andabréf« birta (I. b. bls. 137) feitletraða a u g- 1 ý s i ng u frá sjálfum Alföður, mjög svo mynd- uga og einvaldsherralega, um, að »enginn hafi rétt til þess að leita nokkurs, er friðþægt geti fyrir syndir hans, því ég hefi ekkert vald gefið til þess.« Fyr má nú vera. Eftir því á þá góður Guð ekki að vera svo góður, að vilja birtast I Jesú Kristi, hinum algerasta hér á jörð, til þess að upplýsa myrkan mannheim og boða skil- yrði, nauðsyn og möguleika fyrirgefningar og eilífrar sáluhjálpar fyrir eilífan sannleiks- og kærleikskraft sjájfs Guðs. Kristin heimili, feður, mæður, börn og hjú, sem sjáið eða heyrið þessa bók og aðrar líkar, gætið vel að, hvað þér lesið og heyrið, og gerið það með ítrustu dómgreind. Berið saman Krist og aðra kennendur, kenningar hans og dæmi þeirra, eins og hann kemur fram i Nýja testa- mentinu og þeir í ritum sínum og ræðum; og þér munuð ekki verða í vafa um, hvorum sé réttara og hollara að fylgja. Og, foreldrar og allir eldri, gætið barnanna og »látið þau koma til Krists.« Íbuggíjá. Stúlkur soi'u heilbrigðnri svefni cn (lrengir. Pví hefir veiið slegið föstu, með. umfangsmiklum rannsóknum, að stúlkur sofni fyr og sofi heil- brigðari svefni en drengir. Pað hefir verið at- hugað í sambandi við matskamta, til að sjá hvaða áhrif matur og drykkur hefði á svefninn. Það sýndi sig, að heit mjólk, drukkin rétt fyrir hát'ta- tíma, hafði best áhrif á svefninn, þegar hiti hennar var í samræmi við líkamshita barnsins. Frainleiðsln grienmetis íiieð rafinngnsstraumi. Prófessor einn í LObeck, Spannenberg að nafni, fæst við rannsóknir á því sviði, að hrað-rækta jurtir með rafmagnsstraumi. Hefir honum tek- ist að rækta í meðalstóru húsi með 40 ræktunar- skápum í næga fæðu handa 1200 nautgriþum. ,Ia|)(iusk ritvél. Pað er enginn hægðarleikur í það minsta fyrir óvana — að skrifa á j pai ska ritvél, því á henni eru 3000 tippi. I japöi sku skriftinni eru 8—10 000 merki. En á ritvélinni eru aðeins 3000 — þau allra nauðsynlegustu > daglegu máli. — Til samanburðar: Á evrópiskri ritvél eru tippin venjulega 44 (2 merki á hverj- um armi). Kenuingin uin barnalán viðurkend. í lok þrjá- tiuára-striðsins giftir maður einn sig; í hjóna- bandinu eignaðist hann þrjú börn; þau giftust öll og eignuðust hvert um sig þrjú börn o. s. frv. Nú á ættfaðir þessarar fjölskyldu 59049 lif- andi afkomendur, en hefir eignast alls 8856^ afkomendur. - En hefði þessi ættfaðir iifað þeg- ar um Kristsfæðingu, mundi hann, gengið út frá sömu hlutföllum, hafa átt nú lo.299.o5o.ooo ooo.ooo.ooo.ooo.öóó.ooo.ooo afkomendur, En reynzl- an mælir nú á móti þessari útkomu, því sam- kvæmt henni verður að ganga út frá alt öðru sjónarmiði; t. d. verður að taka tillit til mikils fjölda barnlausra hjónabanda og óteljandi gift- inga innan ættarinnar, og verður útkoman Þ1’1 vitanlega alt önnur. Eldinguniii slær ckkl altaf uiðiir í luesta tréð. F>að hefir mikið að segja, hvernig undirstaðan og jarðvegurinn er, sem tréð stendur í. Eldingin leitar sér að leið þar, sem mðtstaða er minst. Þar sem radium geislar úr jörðu, eykst hæfileiki loftsins til að leiða rafmagn. Á slíkum stöðum slær eldingum oft niður í tré -— og. náttúrlega byggingar líka. Hetlai'astrákurinn. »Hvers vegna grætur þú, fátæka barn?« »Pabbi minn er dáinn, maihma mín er dáin, ömmu mína er nýbúið að jarða, bróðir minn og systir mín eru bæði á sjúkrahúsi — — og ef ég kem heixri'; án þess að hafa einn eyri, þú rífa þau mig öll i sig!« Haiin liekti skrit'tlna lians. »Ég er hér með sorgarbréf til yðar, herra, -— sorgarbréf!« »ó, hamingjan hjálpi mér, þá er bróðir tninn dáinn!« »Hvers' vegna fullyrðið þér það, I— þér hafið ekki lesið bréfið enn?« »Ég bið yður að fyrirgefa, herra bréfberi, — ég' þekki skriftina hans!« PRENTSMIÐJA JóNS HELGASONAR

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.