Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 02.12.1935, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 02.12.1935, Blaðsíða 3
GUÐMUNDUR FRIÐJÓNSSON Vetrarsólhvörf Sól og máni samvalm sína elda glœda í kveld. Ljómar í lojtrúmi Ijóssins barni tengd stjarna. Senn lengir sól göngu — sögd í nátt á tveim áttum. ■— Aidísar upprisu annast fögur bládögun. Gullfögur Guds hölt gnæfir nú bláræfrud. Engar súlur ípyngja álfröðuls hliðskjálf. Hólfalausri hvelfingu' heldur uppi morna og kveld löggjafi, er Ijós-róf lifi sendir gefins hendi'. Sig móti Sól vegur svellbarinn Nordurhjari; líta vill lárrar jötu Ijúfling, sem ann dúfa. Honum vid hreyfing sína hlýnar, er fögur skin — breidist Ijós um bersvcedi — barnelsk jólastjarna. Syni heldur sinum svarin Gudi María, undra barni, undir skírn, ungmœr fög’r í nýársdögun. Fifil sinn Gudi gefur gódlynd hin sœla móðir. Enginn hefir útsprungid annar slikur á jardríki. Augu í Drottins ástmegi eru fögur, lík dögun; bráðger vard, födurfrœda finnur kjarna, hugsvinnur; túlkar hann fyrir fólki; fær ad launum djúp kaun. Óvinir unnu á honum; ungur féll, en hélt velli'. Eydimörk, Háva hlýdinn, hann á œskutíd kannar. Pjónad gat prám sínurn parna Guds elsku-barn. Einvera innsýnan anda próar, veitir fró sál, er við sig tála sífelt verdur, ein á ferd.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.