Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 02.12.1935, Side 4

Heimilisblaðið - 02.12.1935, Side 4
186 HEIMILI Fann í peirri för sinni freistara Meistarinn, vann á hólmi vídkunnan. vidsjálan gildru-smid. Höfdingja heims vafdi hrekkjaslyngan sér um fing'r. Lítinn gerdi loka-hlut Lávard’r svírans harða. Orðasenna er á gerðist, urðu að gungum Ijúgtungur. Húsrádatidi himna brosiri honum geðjast Marjuson. Orðstír Krists engi skerðir. örðug pó vœri um jörð ferðin hans, — frœg er orðin . . . „ferli geisla merluð“. Braut vantar að barns jötu. Bratt er pangað, stígr langr. Ofláti og Óhcefa einstigi pað flýja. Lýsir um lambsins hús Ijómandi helgidóm’r, himnesk'r, hjartnæm'r, hljótt fer — á Jólanótt. Sa7inindi sál kynna sólhvörf, pegar nálgast jól: Barnið Guðs er brjóst-vörn; bros-ljómi pess helg’r dóm'r. Undrun valda enn myndi: andi pess ef nœmi land. Dreyma pyrfti í dægurglaum' drambhuga Guðslambið. BLAÐÍÐ Æfintýr um ástvin dúfu enn geta hrifið menn. Vaka í kveld yfir veröldu vár frelsari og Máría. Mæðgin engi móðgi; meinbuga varist hug'r. Móður utnsjá, barnsblíðu, brestur engan peirra gest. Gulli stöfuð glóir á mjöll. gefur fögnuð, helgisögn. Guðs dýrðar geisli á jörð glitrar í mannsvitund. Syni og Móður sœlu-von syngi lof jötu kring. Eilífa öðlast gæfu önd, sem geng'r peim á hönd. Guð m undur F riðjónsson. * © ...• • •••* *

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.