Heimilisblaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 6
146
HEIMILISBLAÐIÐ
HALLDÖR SIGURÐSSON:
Sofandi barn
Hver blundar svo rótt og blítt í húmi nœtur?
Barniö mitt, þú sefur vœrt í nótt.
En úli vakir einhver sem a'ö grœtur
örlög sín, barniö mitt------en sofSu rótt,
því yfir þér vakir ástarstjarnan bjarta,
og augu mild þín gœta, vinur minn.
Og auömýktin, sem er í þínu hjarta
opnaö getur sjálfan himininn.
Pig dreymir barn mitt .. . Blika í noröurljósum
bláar stjömur næturhimni frá.
Þaö fellur niöur regn af hvítum rósum
á rúöu litla stokknum þínum hjá.
Og í dýrö, sem aöeins draumalönd þín geyma
droltning nœturinnar hljóölátt fer
og opnar hulda œvintýraheima,
sem aöeins voru byggöir handa þér.
Hún kémur til þín, hvítar rósir anga,
og krýpur engilbjört viö stokkinn þinn,
þrýstir mjúkum koss á munn og vanga
og mildar hendur strjúka þér um kinn.
Hún hvíslar aö þér. — Hvíl í örmum mínum.
Aö kynjaströndum nýjum ]>ig ég ber ...
Ó, barn mitt góöa, gleym ei draumum þínum.
— Geym œvintýriö vel í brjósti þér.
Eftirtektarvert er það', að táknið stendur
alltaf í dularfullu sambandi við vatn.
I Egyptalandi trúðu menn því, að Osirts
notaði krossmerkið til að kalla fram hina ár-
legu vatnavexti x Níl, en þeir höfðu stórkost-
lega þýðingu fyrir afkomu alls landsins. Þa
var krossmerkið táknmynd fyrir babylonisku
regnguðina og fyrir þá guði í Mið-Ameríku,
sem létu rigna yfir bitabeltisbéruðin.
Fornnorræna krossmerkið, lianiar Þórs, var
einnig táknmynd fyrir þrumur og eldingar,
sem voru samfara regni.
Leiti maður að uppruna þessa gamla tákns,
sem hefur verið tignað og tilbeðið í liinuxn
gamla og nýja Iieimi, er ekki fjarri sanni
að álíta, að það sé komið frá ættlandi menn-
ingarinnar, landinu, sem sökk í sæ, "
Atlentis.
Paradís Grikkja, „garður Hesperidesar ,
átti að vera í vestri „í liafinu bak við súlur
Heraclesar“ (Gíbraltar). Sama var að segja
um paradís Norðurlandamanna, „Ásgarð“.
Fólkið trúði því að til væri frjósamt og
gott land. Þar „draup mjör af liverju strai »
og þar voru aldrei þurrkar eða kuldar, held-
ur eilíf sumur og sæla.
Platon segir ýtarlega frá fegurð og menn-
ingu sokkna meginlandsins í Atlantsliafi. Þa<)
er hverjum og einum í sjálfsvald sett, hversti
miklu hann trúir af þessum ævintýraleg11
frásögnum, sem færðar voru í letur mörgum
öldum fyrir Krists burð.
Þó að ritgerð þessi geti ekki orðið lengr*
vegna takmarkaðs rúms í blaðinu, hefur hun
ef til vill orðið nógu löng til að sannfmra
lesandann um, að sögnin um Atlantis hvíbr
á traustum grunni, og ]>að séu miklar líkur
fvrir því, að meginlandið, sem sökk í sæ "
hafi verið til.
Kennarinn: — Úr hverju er jöráin sköpuð?
Lítil stúlka: ■— Engu.
Kennarinn: — Rétt — og livaiV er ekkert?
Þögn.
Kennarinn: — Núnú?
Litla stúlkan: — Ekjeert er jafn dásanilegt
skennntiganga í tunglsskini.