Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 17
45 HEIMILISBLAÐIÐ a® bessar hugsjónir eru nógu öfl- uf=ar til að sigrast á kommúnism- anum. Mér virðist þetta vera táknrænt. ‘num megin við Genfarvatnið er enf. Það var þar, sem Lenin und- rússnesku byltinguna með 13 el;*gum sínum. Og þaðan var hann Sendur í innsigluðum vagni (með sl°ð annarra þjóða) til Rússlands, nieð peninga 'í fórum sínum og all- vlðta»kan hakhjall. Þá var mönnum e 1 Ijóst, að af hugsj ón hans mundi e'®a nýtt hagkerfi fyrir Rússland. enn óskuðu ekki eftir Rússlandi Seni sigurvegara við sainningaborðið Versölum. Á þeirri ósk grund- v®llaðist bakhjallinn. En nú vitum Rússar, að þetta hagkerfi er ■flhvert sterkasta neikvæða aflið í neiminum. Tl>ninn líSur óSum. nú þekkjum við svar, og það °yggjandi svar, við þeirri spurn- ngu, hvernig við getum hafið har- Ú>ma við efnishyggjuna í löndum ^nr. En timinn líður óðum. Við neguni ekki slá slöku við og halda, *. ekkert liggi á, því að ef við j*SUm ekki brátt upp til baráttu og rna, verður unninn sigur á okkur sjalfum Við bjálf, að Við nutuin í Moskvu andlegrar Unar og eflingar hugsjónanna niinnsta kosti tvo tíma á dag. 1., , nUu>n að þekkja hugarfar allra Pjoða v , . . , . • ivoniniumstarmr beita mis- j UUm aðferðum eftir því, við Ja3» þjóð þeir eiga. Þeir notfæra allt. Heimspekina til hins ýtr- erð'\~~ ba3> 8em beini getur 1 að gagni. Þannig verðum við nnig að efla trúna á hugsjónir . ar' ^nuðsynlegt er að efla þessa c,' *u’ nndlegu orku. Það er alls að * Uug ae* se8ja’ a3 v13 ®tlum taka upp nýja hætti. Það er hið 'nnsta, sem við getum gert, og a bolir enga bið. Annaðhvort er , ,tla lausnin á viðfangsefninu, eða -3 ^a3 er úr lausu lofti gripið. En yg er vlss uni, að þetta er lausnin. Ur f>nnst kannske, að ég sé r ur f orðum, en mitt í ræðu >nni sé ég fyrir mér milljónir anna, sem lifað hafa það versta, sem á daga nokkurs manns getur drifið. Margt af þessu fólki er dauðadæmt. Fjölskylda mín hefur ekki sloppið. Faðir minn er ein- hvers staðar í Síberíu. Og nú kem ég til ykkar með bæn, í nafni föður míns, fjölskyldu minnar og margra, margra annarra, sem búa hinum megin við járntjald- ið. Við inegum ekki sofa. Við meg- um ekki fara okkur hægt. Við verð- um að gera það upp við sjálf okk- ur í fullri alvöru, hvað það er, sem við viljum. Kjósum við að bíða og láta flóðbylgjuna brjóta yfir okkur? Eða kjósum við að færa heiminum þessa nýju, máttugu orku? Þjóð mín mun vera reiðubúin, þegar fylling tímans kemur. En við verðum að eiga vísan siðferðilegan stuðning. Við verðum að vita fyrir víst, að liinum megin við járntjald- ið okkar, sem svo örðugt er að kom- ast gegnum, bíði ekki aðeins sam- úð og löngun til að skilja okkur, heldur einnig sú orka, sem á tót sína að rekja til skýrt mótaðra hug- sjóna. Hún er miklum mun sterk- ari og þýðingarmeiri en nokkur kjarnorkusprengja. í næsta stríði verður það ekki kjarnorkusprengj- an, sem úrslitum ræður. En þegar hin andlega kjarnorkusprengja loks- ins springur, mun land okkar losna úr viðjuni, þótt einkennilega virð- ist til orða tekið. Vald hans er sannleikurinn. MYNDIR þær, sem ég hef brugðið upp fyrir ykkur, eru ekki heila- spuni. Ég á marga vini hinum meg- in við tjaldið, og við höfum sam- band með okkur á margvíslegan hátt. Nú verðum við öll að velja. Við vitum, að bak við hin óvé- fengjanlegu lögmál stendur óvéfcngj- anlegur Guð. Vald hans styðst ekki við hersveitir. Vald hans er sann- leikurinn. Vald það, sem er kjarni þessa hugsjónakerfis, getur stuðlað að lokasigri okkar. Sjálfur mun ég, ásamt vinum mín- um í Þýzkalandi og hinum megin járntjaldsins, gera allt sem unnt er, til þess að uppfylla óskir þjóðar Frh. á bls. 54. Við gröf ástkærrar eiginkonu Eigink.ona, ástkcer móSir! ég stend hér viS leiSiS þitt. GuS og allir englar góSir, annist þig sem barniS sitt, og mér gefi á andlátsstund alsœll nái ég þínum fund, og börn vor myndi fylking fríSa, frelsuS meSal helgra lýSa. Mér finnst eins og sé nú sólin sigin inn í kálda nótt; en á bak viS eru jólin uppljómuS af engla drótt. Þar guSsbarna samansafn sífellt lofar Jesú nafn. Mér finnst ég heyra söng þinn hljóma í sölum Drottins leyndardóma. Þegar lífs míns bára brotnar, búiS er mér rúm hjá þér. Áhyggjurnar allar þrotnar, er viS bárum saman hér. Þá upprennur eilíf sól, okkur hér, sem tíminn fól, þá í Kristi eitt viS erum, eilift merki Hans viS berum. SofSu vcert þinn síSsta blundinn, sæl og blessuS, elskan mín. MeSan lífs míns líSur stundin Ijós og björt skal minning þín, þótt mitt hjarta sárum sé solliS, ég skal beygja kné fyrir Drottins vísdóms vilja, viS um stund þó megum skilja. (Ort í des. 1944). GuSjón Pálsson.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.