Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 25

Heimilisblaðið - 01.03.1951, Blaðsíða 25
52 HEIMILISBLAÐIÐ brosa, þegar Langford óskaði lionum til hamingju, en liann varð stuttur í spuna, þegar Langford fór að tala um, hve þerna Elísabetar væri ljós á hörund. Þegar liann hafði lokið við að borða, gekk hann niður til Elísabetar. Hún var vöknuð og reyndi að leyna því, liversu eftir sig liún var eftir sjóveik- ina. Jolin gat ekki varizt því að dást að henni. Hann mundi vel eftir því, hve aumur hann hafði verið fyrsta hálfa mán- uðinn, er liann fór til sjós ung- ur að árum. CKÖMMU eftir sólarlag var Quincy sökkt í sína votu gröf. Jolin Carrick var feginn, þegar athöfninni var Jokið. Honum hafði aldrei verið um dauðsföll eða jarðarfarir um borð. Stuttu eftir kvöldverð var lagt akkerum í flóanum fyrir utan Biloxi. Skainmt var uin- liðið síðan spönsk skip ein máttu leita þangað liafnar, en nú voru Spánverjar í minni liluta, Englendingar höfðu séð um það. Jolm Carrick slóð á þilfar- inu og beið eftir merki frá Matliias, en það sást ekkert til lians. TML endurgjalds fyrir þátt- tökuna í bardaganum gegn sjóræningjunum gaf Jolin Carr- ick mönnum sínum einn gull- pening liverjum. Það leiddi til þess, að þeir notfærðu sér allir landvistarleyfið. Jafnvel Lang- ford brá sér burtu. Aðeins Moosli varð eftir á verði. Jolin liafði því allt skipið fyrir sig einan. Elísabet og Rafaela voru undanskildar, en þær liéldu sig í káetunni. Hann fann Elísabetu sitjandi uppi í kojunni. Hún var frísk- leg, augu liennar ljómuðu. Hún liafði greitt liárið frá enninu og sett það upp í grískan hnút á hnakkanum. Hún brosti til lians. — Moosli liefur framreitt ágætan kvöldverð fyrir mig, sagði liún og benti á bakkann, er stóð lijá lienni. Kjötið er dálítið salt og tvíbökurnar nokkuð liarðar, bætti hún við, en það er víst lioll fæða! Kaffið var þó að minnsta kosti bæði sterkt og liálfvolgt! Hún liallaði sér aftur á bak með báðar liendur aftur á hnakka. — Ég skammast mín, sagði Jolm lágt. Ég fyrirverð mig fyrir allt það, er þú liefur orðið að þola mín vegna. Þetta er allt því að kenna, að þú hefur orðið ástfangin af sjó- manni! Hún kyssti hann brosandi. jVTÆSTA morgun, þegar El- ísabet vaknaði, sá liún Jolm standa og leita að ein- liverju í stórri trékistu. — Ég er að leita að gjöf lianda þér, sagði liaim til út- skýringar. — Að afmælisgjöf? spurði hún glöð. — Áttu afmæli í dag? — Nei, á morgun. Það er afmælisdagur Rafaelu í dag. — Það var þó skrítin til- viljun! mælti liann. Hvað er liún gömul? — Við verðum báðar sautján ára. Hann lét Elísabetu sjálö velja meðal skartgripanna 1 kistunni, og þegar liún tók silfurfesti með rauðleitum gi*11' steini, sagði liann, að li1111 liefði verið í eigu móður lian6, Þau fundu eyrnalokka, er áttu við festina. — Viltu ekki velja eittlivaó fyrir Rafaelu? spurði liann. E11 þegar liún setti upp spurnar' svip og ]>agði, bætti liann við- Hefurðu aldrei gefið hen111 neitt áður? — Ekki skartgripi. Ég eT lirædd um, að liún yrði móðg' uð, ef ég gæfi lienni slík1- Mundu, að liún er ambátt • • • Hún sagði þetta svo eðlileg3’ án stærilætis eða liroka. var eins og liver önnur stoð' reynd, sem ekki varð koinizt lijá að nefna. Jolin liristi liöfuðið liuSe' andi. — Já, það er undarlegt- í? veit, að enginn getur liugs3^ sér að setjast til borðs me^ þræli .. . — Þú borðar lieldur ekk1 með liásetunum! •— Það er nú einu siö111 siður til sjós! — Já, það gilda aðrar regi ur í landi! Jolm andvarpaði. — Og livort tveggja er víst álíka lieimskulegt, sagði li3,1,1 liægt. CKÖMMU eftir morgunVerð lagðist lítil skonnorta vl hlið Mary J. Þar var Mathif kominn, og liraðaði liann s'r á fund John Carricks. H31111 var með bréf frá Laufenb3C | og innsiglaðan pakka og bréf frá d’Ivre, er hafði feöS1 53 H EIMILI S B L A ÐIÐ Héttir af vígslunni hjá Dan- fortli skipstjóra. Annað bréfið var til Elísa- betar, hitt bar nafn Rafaelu °" innihélt lítinn lilut, sem 'ar harður viðkomu. Élísabet þreifaði á bréfinu °g sagði: " Það er myndnisti Rafa- elu og faeðingarvottorð lienn- ar- Það fá allir þrælar hjá Éúsbændum sínum. Hún flýtti sér að lesa bréfið Jra föður sínum og rétti John Pað síðan. Hann renndi augunum yfir það: • ■ . en væri það ekki e,1igÖngu vegna þess, að þú ketur ekki lengur vænzt þess aðalsmaður giftist þér, ^iiindi ég hafa farið til Biloxi °g flutt þig heim til New Hrleans sem ekkju! Nú mun a°ul Galvez ekki sýna mér ne,na miskunn. Haim heimtar a^ 6jálfsögðu, að ég greiði hon- 11111 það, sem ég skulda hon- um ... Jolin dró djúpt andann. >alvez var þá ekki dauður. Hann las áfram: _"'■•• en inér barst einmitt ^óöa tilkynning um, að banki aufenbachs liefði keypt allar I l,ldir mínar og bjargað mér Pannig un,jan Galvez. Ég á með stolts míns vegna a’ vera skuldbundinn Ame- II umanni — sem þar að auki er tengdasonur minn .. . Hefði bréfið ekki verið jafn átlegt og þa3 Var, mundi °hn Carrick hafa tekið sér I nærri. En nú skemmti lailn sér kostulega. . jÉH^ahet var mjög alvarleg ragði. Henni þótti leitt, að móðir hennar hafði ekki svo mikið sem sent lienni kveðju. 1 sama bili barði Moosh á káetudyrnar. -— Herra, það er komimi maður um borð, sem óskar að tala við yður. Það var Bob Frencey, er John hafði keypt af bómuU, sem beið lians hér í Biloxi. Frencey var mjög liátíðleg- ur í bragði og kurteis. — Yið liöfum frétt, lierra, að þér séuð kvæntur. Kona mín biður frú Carrick að skoða heimili okkar sem sitt heimili ineðan þið dveljið hér. Kona mín sendir sínar beztu kveðjur ... Þegar Elísabet og Rafaela voru farnar með Frencey, átti Jolin langt samtal við Matbias. — Ég er með skilaboð frá Laufenbacli, sagði Mathias. Haim liefur rannsakað ná- kvæmlega fjármál Galvez. Maðurinn er í botnlausum skuldum, og það líður ekki á löngu, unz lánardrottnar lians láta skuldirnar af liendi fyrir þrjá fjórðu af nafnverði þeirra. En það þarf mikla peninga til að kaupa þær allar auk skulda d’Ivres. Jolin reiknaði í huganum. Hann hlaut að eiga nóga pen- inga hjá Laufeiibacli, og svo hafði hann dálítið sjálfur auk skartgripanna. Ef í nauðirnar ræki. gæti hann leigt Mary J. — Og svo er það ennþá eitt, sagði Mathias. Laufenbacli at- hugaði nákvæmlega peninga- seðlana, sem þér skilduð eftir hjá lionum. Þeir eru allir gefn- ir út af bönkum, sem hafa orðið gjaldþrota. Þeir eru með öðrum orðum allir ógildir. Laufenbacli er ekki í neinum vafa um, að Galvez liefur keypt þá í vissum tilgangi, og liann liefur áreiðanlega ekki gefið nema nokkur sent fyrir seðilinn. Galvez liefur áður fengizt við slík viðskipti. John sló hnefanum svo harkalega í borðið, að glösin á því hoppuðu upp. — Uss, uss, takið þessu með rósemi, sagði Matliias hlæj- andi. Laufenbach bað Davis lögfræðing að kaupa skulda- kröfur Galvez á d’Ivre. Hann fékk Davis nauðsynlega pen- inga — í seðlum! Hvernig gat Davis dottið í liug, að seðl- arnir væru ógildir! Og Galvez grunaði heldur ekkert, þegar lionum voru afhentir seðlarn- ir gegn skuldaafsalinu! Lauf- enbach sá um, að fundur þeirra færi fram síðla dags, þegar myrkt var orðið. Og svo skeði það furðulega, mælti Mathias og brosti kankvíslega, að þegar Galvez fór frá skrif- stofu Davis, var ráðizt á liann af þjófum, er tóku alla pening- ana af honum, eftir að liafa bundið hann við ljósastaur. Já, já, það var furðulegt, að ná- iingarnir skyldu vita, að Gal- vez væri með fjármuni á sér, en samt er ekki óhugsandi, að þeir liafi vitað að seðlarnir væru ógildir, og að þeir hafi viljað koma í veg fyrir, að það yrði heyrum kunnugt, hversu slunginn Laufenbach hafði verið . . . Það var þá Laufenbach er stóð að árásinni! mælti John. Framh.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.