Heimilisblaðið - 01.07.1951, Blaðsíða 5
88
89
í guðfræði og frægur orgelleik-
ari. Hann var einn hinna sjald-
gæfu, ljúflyndu manna, sem
brosa af einlægni og Iteilum
liuga við meðbræðrum sínum
og að launum sneri lífið
björtustu hliðum sínum að
lionum.
Allir spáðu hinum snjalla,
unga vísindamanni og liljóm-
listarmanni glæsilegri framtíð,
og fjölskylda hans og ætt var
ákaflega stolt af honum. Spá-
dómarnir áttu fyrir sér að ræt-
ast, þótt það yrði á allt ann-
an liátt en búizt hafði verið
við.
Dag einn leit Scliweitzer af
tilviljun í trúboðsblað, og liann
las, einnig af tilviljun, eina
af greinunum í blaðinu. Það
var átakanleg lýsing á liinni
óútmálanlegu neyð og eymd
íbúanna í liéraðinu Gabun í
vestanverðri Mið-Afríku eftir
framkvæmdastjóra Franska
trúboðsfélagsins, Alfred Boegn-
er. Greinin endaði á beitri bón
til hvers einasta manns, sem
fyndi köllun hjá sér, til að
ganga í þjónustu trúboðsfé-
lagsins og aðstoða við að draga
úr neyðinni í þessu ömurleg-
asta béraði í beimsbluta binna
svörtu manna.
Albert Schweitzer fann hjá
sér köllun. Hann ákvað, fjöl-
skyldu sinni og vinum til tak-
markalausra vonbrigða, að
fórna lífi sínu til að hjálpa
negrunum í óheilnæmasta og
hættulegasta hitasóttarhérað-
inu í allri Afríku.
En Iivað megnaði lærður
heimspekingur og prófessor í
guðfræði, orgelsnillingur og
aðdáandi Bachs gegn þeim
þúsundum sjúkdóma, sem
leyndust í frumskógum Af-
ríku? Engin ósköp, liugsaði
Albert Schweitzer, og svo sett-
ist hann aftur á skólabekkinn.
Nú varð bann að nema læknis-
fræði, og verða eins duglegur
læknir og liann bafði áður
verið snjall guðfræðingur og
orgelleikari. Scliweitzer bjó sig
undir hið nýja viðfangsefni sitt
með óbugandi dugnaði í átta
ár, og árið 1913 var bann loks-
ins til þess búiun að fara til
Afríku sem skurðlæknir og
sérfræðingur í bitabeltissjúk-
dómum.
Og nú getum við aftur liald-
ið áfram ferðinni, sem við
hurfuin frá, upp liina löngu
Ogowe-á.
Loks koma Albert Schweitz-
er og kona bans til Lambar-
ene. Það er nafnið á frönsku,
kaþólsku trúboðsstöðiuni, þar
sem Schweitzer á að byrja
læknisstarf sitt. Það eru fáein
lítil hús í rjóðri í skóginum.
Sífellt verður að vinna að skóg-
arhöggi kringum stöðina, svo
að frumskógurinn gleypi hana
ekki í sig. Frumskógasíminn
hefur þegar útbreitt fréttina
um komu hins mikla livíta
læknis og galdramanns. Leyni-
leg merki, slegin á eldgamlar
trumbur, liafa borið fréttina
kynflokk frá kynflokki. Þegar
Scbweitzer loksins kemur til
stöðvarinnar, er lnin orðin yf-
irfull af veikum negrum úr
friimskóginum.
En sjúklingarnir verða að
bíða þangað til lítill fljóta-
bátur kennir með farangurinn,
sextíu og níu kassa með lyfj-
um, sárabindum og læknis-
áhöldum, auk stórrar, kynlega
smíðáðrar kistu, sem hvíta
HEIMILISBLAÐ^
lækninum er mjög annt 111,1
Þeir skíra hann strax OgaIlf‘
hvíta galdramanninn.
Þegar tekið hefur verið 11E
úr öllum kössunum í E"
læknisins, er stóra, leyn^*"
dómsfulla kistan borin r11*'
lega upp á veröndina. L#^
irinn skrúfar kistuna í slt|1
ur, og liina innfæddu rek11
í rogastanz, er þeir sjá ko1"
út úr henni stóran, svarlJ
of
kassa, með röð af svörtu111
ii"'
livítum tönnum að fraW>
verðu. Oganga, hvíti ga^r‘
maðurinn, sezt fyrir fra111,
kassann, og hendur hans l’í"1
fram og aftur yfir löngu ta11"'
raðirnar.
Orgelsnillingurinn frá £ .
JÓ11'
óell(l'
laðar fram hina dýrlegu
list Bachs í litlu rjóðri í
anlegum fruniskóginum. Ejl
leikur betur en nokkru gl ^
fyrr. Hann tjáir í tónuni g1 ^
sína og þakklæti fyrir að l1®
getur nú loksins liafið
leiksverk það, sem hann
ur dreymt um í átta, löng
Bachleikarinn snjalli, ‘
hefur lirifið þúsundir n1"11"
í stærstu helgidómum Er" J
lands og Þýzkalands, ^®1
á lítilli verönd í fruniskó^ i
um, leikur sónÖtur, kó1
fúgur. j
En hann liefur ekki e ^
næði til að leika. Neg1-111
standa í fyrstu orðlaUS1"
undrun yfir hinuin fur1
hljóðnm, sem flæða út úr ^
galdrakassanum hans 0gJ
Þeir liafa aldrei fyrri sóð ^j(
elleikara, og þeim finns* ,(
þetta svo hlægilegt, að
reka brátt upp gjalland1
V
gtóf‘1
ur. Þeir slá á maga
sef
læri, þeir hoppa og dallS
ní
HEim
ILISBLAÐIÐ
llagju, og þeir hlæja svo að
I ' j111 Hggur við köfnun. Þeir
a ahlrei á ævinni séð neitt
a skemmtilegt og þetta.
,'Ir Elæja og hlæja svo að
jri11 streyma niður svarta,
* íáandi vanga þeirra.
annig voru fyrstu tónleik-
^lberts Schweitzer í Lamb-
arene.
i 11 Eann var ekki aðeins
j 111111111 til að skemmta, bann
jjr ^?rst og fremst kominn til
I Ejálpa. Og í því augnamiði
^ Eann hið mikla starf sitt
W’ktnr í frumskóginum.
‘!1111 vinnur í fvrstu undir
1,1111 hinini, rannsakar, sker
. í I' °g bindur um sár í skugga
s,".y,<rru tr®- í litlu trúboðs-
111111 er engin sjúkrastofa,
la þá helzt hænsnabúsið.
Vl' u
lll
Þróf,
1 hænsnabúsið ef ekki
ailnað til, segir hinn lærði
cssor og snjalli skurðlækn-
ir. . 3
(’an alær liann upp með
0ltin i
ou leildi nokkrum liillum
skurðarborði í liænsnahús-
s\( kalkar það að innan,
. l,ó það verði sem snyrti-
q °g þrifalegast.
"alý rUtll,,rilln 11111 snilli livíta
f ra æknisins breiðist út um
8j lllskóginn eins og eldur í
'Di" kólk kemur að úr öll-
sl attnni með sjúklinga og
k()Rl^'1 menn- Sumir hafa
a^t að fimmtíu enskra
ktr'v' vegaLngd. Þeir bafa
0 1. um fílagötur, yfir fjöll
tek ,r ^ ®ganga liinn livíti
|,. 'r a móti þeim í litla
k;i, 1S,lahúsinu sínu, gerir að
'Uii lln.n Vlrra °g kemur liin-
þ'tt Hj'ku til heilsu jafnt og
kafiý Ctta Var l,a®’ sem hann
Str. 1. ,lre>mt um beima í
’assb
org
að fá tækifæri
til að hjálpa vesalingum, sem
ekki gátu snúið sér lil neins
annars.
Negri einn, sem verið bafði
matreiðslumaður í bæ niðri
við ströndina og gat talað
dálítið í frönsku, varð
fyrsti hjúkrunarmaður Alberts
Schweitzer. Hann var góður og
samvizkusamur samstarfsmað-
ur — hann liét Jósef — en
vegna þess, að liann liafði áð-
ur verið matreiðslumaður, not-
aði hann hin furðulegustu nöfn
um liina ýmsu hluta manns-
líkamans. Stundum kom það
fyrir, er Jósef gaf húsbónda
sínum skýrslu, að hann ságði,
að konumii væri „illt í kótel-
ettupartinum“ eða þá að mað-
urinn kvartaði undan „þján-
ingum í innri lundunum“.
Einn verulegur ágalli var á
Jósef, og liann var sá, að liann
var ókvæntur, og olli það all-
miklum örðugleikum á milli.
Doktor Sc.hweitzer gaf honum
sparigrís, svo að liann gæti
safnað sér fvrir konu, en Jósef
komst brátt upp á lag með
það, eins og títt er um börn,
að ná aurunum út úr grísn-
um aftur. Og í livert sinn, sem
hann var sendur niður til
strandarinnar, til að sækja
nýjar lyfjasendingar, tók liann
með sér sparipeningana sína
og keypti sér bina ótrúlegustu
bluti. Vegna þessa eignaðist
liann aldrei svo mikla pen-
inga, að liann gæti keypt sér
konu.
Yfirmaður Jósefs gerði stór-
fenglegar áætlanir við vinnu
sína í hænsnahúsinu. Enda
þótt vinnutíini lians væri svo
að segja nólt sem nýtan dag,
var áliugi lians og starfsvilji
nógur til þess að hann gerði
áætlun um stóra sjúkrahús-
byggingu, enda leið ekki á
löngu unz reist bafði verið í
Lambarene sjúkraskýli úr
bárujárni, sem nægði fyrir
fimmtíu sjúklinga. Galdra-
manninum Oganga tókst í raun
og veru að leika gaklralistir
þarna í frumskóginum.
En svo brauzt út fyrri heims-
styrjöldin. Doktor Schweitzer
var Þjóðverji, og einn góðan
veðurdag kom franskur em-
bættismaður á vettvang og
lýsti yfir því, að liann væri
fangi og yrði því að flytjast
í fangabúðir í Frakklandi.
Hverjum manni virtist það til-
efnislaust og hreinasti fábjána-
háttur að flytja liann burt sem
stríðsfanga, þennan lækni, sem
á bverjum degi bjargaði
mannslífum langt inni í frum-
skógum Afríku. En skipun er
skipun, hversu heimskuleg sem
hún er.
Rétt áður en doktor Schweit-
zer nevddist til að lialda burtu
og fela örlögunum sjúkrabús-
ið, kom einn binna innfæddu
til hans og spurði, livort það
væri satt, að tíu menn liefðu
verið drepnir í stríðinu mikla
í Evrópu. Jú, það var satt,
svaraði Scbweitzer. „Þá blýt-
ur að vera tími til kominn
hjá þeim að semja frið!“ sagði
sonur mannætunnar, sem í
sælli fáfræði sinni liafði ekki
hugmynd um þær blóðsúthell-
ingar, sem samfara eru ófriði
milli menningarlandanna.
Síðan voru Schweitzer og
kona hans send til Evrópu sem
stríðsfangar. Það skal sagt
Frökkum til afsökunar, að þeir
fóru nijög vel með þau.