Heimilisblaðið - 01.07.1951, Blaðsíða 16
100
Dásamleg bænheyrsla
IAKOB CHAMBERLAIN,
" frægur enskur kristniboði á
Indlandi, segir þessa inerki-
legu sögu í kristniboðssögu
sinni, er bann rilaði 1863, er
hann bafði verið 39 ár þar
eystra:
Ég fór rannsóknarferð og
prédikunarferð um konungs-
ríkið Hyderabad, og enn lengra
inn í landið, og hafði enginn
kristniboði stigið þar fæti áður.
Meðfrain fljótinu Godavery
liggja víðir kjarrskógar og
liættulegir, bæði beilsu manna
og lífi. Enska stjórnin vildi
gjarna komast að verzlunarvið-
íkiptum við þarlenda menn og
bauðst því til að senda gufu-
skip upp eftir fljótinu, er taka
skyldi við mér og förunautum
mínum á tilteknum tíma.
En — hinn svonefndi miss-
irisvindur bafði runnið á fyrr
en venja var til, og honum
fylgdu hellirigningar, svo að
fljótið Godavery flæddi yfir
alla bakka og skolaði burtu
smáþorpum, sem stóðu á
bökkunum.
Eftir viku bið fengum við
orðsendingu um, að gufuvélin
í skipinu befði bilað; var þá
ekki annar kostur fyrir liönd-
um, en að við færum gang-
andi eða ríðandi gegnum kjarr-
skóginn, 15 mílur vegar, að við
kæmum á þann stað, sem næst-
ur lá, að liægt væri að fá far.
Erindreki stjórnarinnar á
þeim slóðum veitti okkur samt
alla þá hjálp, sem bann gat;
útvegaði okkur þrjátíu þar-
lenda burðarmenn, til þess að
bera tjöldin, farangurinn,
biblíurnar o. ' s. frv.
En þeir dugðu okkur ekki
lengi, beldur struku frá okkur
bver af öðrum. Loks komumst
við þó eftir miklar þrautir
til jiarlends böfðingja, og bjá
bonum fengum við nýja lið-
veizlu, svo að við gátum loks
lagt upp í ferðina gegnum
skóginn; höfðum við þá meira
en 40 indverska burðarmenn
og 2 leiðsögumenn, auk okkar
ensku förunauta, 4 að tölu.
Að kvöldi liins fyrsta dags
hittum við tvo veiðimenn og
fengum að vita lijá jieim, að
í Godavery félli Jiverá, sem
yrði á leið okkar; en nú væri
bún í svo miklum vexti, að
engin leið væri að komast yfir
liana. Fyrir Jiandan fljót jiað
væri vitund liálendara, og þar
liöfðu þeir von um, að við
gætum liafzt við um nóttina,
óhultir fyrir vatnaganginum og
kynl þar bál til að verjast
tígrisdýrunum. En það var
völt von.
— Er þar enginn bátur,
spurði ég.
Nei, svöruðu þeir.
— Er þar þá ekki neinn
efniviður í bát eða fleka?
— Nei, svöruðu þeir.
Þar var ekkert nema binir
grönnu kvistir kjarrskógarins,
sem ekki gátu fleytt okkur á
vatni.
Og svo fóru veiðimennirnir
leiðar sinnar, sömu leiðina,
sem við komum, til þess að
komast í einu Iiendingskasti,
þangað sem þeir væru óliultir.
Godavery var svo fjórðung
HEIMILISBLAÐl5
mílu (enskrar) frá okkur
vinstri bandar; spölkorn ir‘'
okkur, til bægri bandar, v°rl1
lágir ásar, þaktir ógeng11”1
kjarrskógi og fram undan
ur var þveráin beljandi- ^
jiar sem við vorum allir orð»-
ir Jireyttir, þá var engin lel®‘
að við kæmumst fyrir sól®”
lag út úr kjarrinu, þang:1
sem við lögðum upp eða þallf
að sem við gætum verið óliul11”
fyrir tígrunum; en liungurösH
in í Jieim fóru nú við og 11
að láta til sín lieyra.
— Haldið þið áfram,sagói1'^
ég ætla að liugsa mig dálí*1
um, livað til ráðs skuli tíA1
Svo gekk ég einn á burt
fr:1
fylgdarmönnum mínuin,
Jiess að tala við Guð í i31”1'.
ekk'
— Drottinn! er Jiað
þín vegna, að við eruni
staddir? Höfum við ekki fó'
liér
áðg'
azt við Jiig um þessa f1,r
Höfum við forðazt nokk1^
bættu eða flúið nokkurn óvi®'
Hefur þú ekki lofað: Ég v
vera með þér —. Nú þ"rfl,
bv>
umst við Jiinnar hjálpar, r
að á þessari nóttu verðum '*
staddir í hinni mestu
Enginn getur bjargað ser
þessum kjarrskógi frá tígrl11.
um og þessum vatnag:lllr’
nema þú einn. Enginn bja*t ^
nema þú, Guð minn,
minn! Bentu mér á, bv:11'1
skuli gera!
Og samstundis var nier
gvar'
rait'
eii
að, þó ekki væri það he)
legt með eyrum líkaniaiiS' ^
Jió var Jiað jafn glöggt, j
og einhver liefði talað Þa^t<
eyru mér. Svarið var aV°
andi: — Snúið af lel^ v
vinstri bandar til Goda^”
og þar er yður lijálp bú111
101
HeIMILISBLAÐIÐ
Eg keyrði Jiá hestinn ininn
Poriiin og náði leiðsögumönn-
unum.
Hvað er langt til Goda-
'er?? spurði ég.
, ~~ Fjórðungur mílu, svöruðu
Peir.
Er ekkert Jiorp á bökk-
11111 Ojótsins?
Nei, ekki svo mílum
Iptir, og svo flæðir J>að líka
>fir alla bakka.
j.. Er |iá ekki til nokkur
úðgarður eða liæð, þar sem
V!ð getum tjaldað og búið
°kk"r náttstað ?
Nei, allt er lágt og mar-
111' eins og hér.
g reið þá aftur á afvikinn
stað ,
’ ni [)ess að gera liæn rnína,
<>U iestin Jlé]t áfram
Hr ^ ^ékk sama svarið og áð-
I " Snúið af leið til vinstri
^■"idar, til Godavery og þar
r ykkur hjálp búin.
^ k;dlaði ]>á leiðsögumenn-
.afu,r tii mín og spurði
a 8Pjörunum úr um allt, sem
verða til bjargar —
j °rt þ" væri enginn lióll eða
. '1,8 k°nar tré, sem hafa
m*Ui í fleka o. s. frv.
tii 11 ^eir bváðu Jiað alls eigi
1 vera.
til Nvað verðum við lengi
Hodavery? spurði ég.
e , Hálftíma, svöruðu þeir,
að er ónýtt að fara Jiang-
Jje.’ væri nær að verja
eð'M rirna til að snúa til baka
Ul) '^ggva okkur braut gegn-
iiv . ttan skóginn upp á bæð-
01 haegri handar.
, ifvað yrðum við lengi
8purði ég.
ld, i, Ekkl skemur
'"kkutínia, 0,
"eni;
en
og nu er
01" stund til sólarlags.
— Hvað eigum við Jiá að
gera undir nóttina?
Það má Guð vita, svör-
uðu Jieir með örvæntingarsvip.
Ég reið enn á afvikinn stað
til að biðja.
Og mér var svarað í þriðja
sinni: — Snúið af leið til
vinstri handar til Godavery,
og þar er ykkur hjálp búin.
Það var ekki heyranlegt;
enginn af jieim, sem næstir
inér voru, beyrðu neilt. Eg
get ekki lýst því, en Jiað var
svo skýrt, eins og því væri
hvíslað mér í eyra.
— Það er Drottinn að svara
bæn minni, sagði ég; ég get
ekki verið í neinum vafa um
það. Þetta verðum við að gera
og það samstundis.
Svo hraðaði ég mér þang-
að, sem lestin var, og mælti
svo fyrir skýrt og skorinort:
Nemið staðar! Snúið
|ivert úr leið til vinstri liand-
ar. Leiðsögumenn! Vísið okk-
ur skemmstu leið til Godavery,
fljótt, fljótt!
Þeir mölduðu í móinn af
öllum kröftum, kváðu það
vera ómak til einskis, og við
yrðum Jiar í ennþá meiri
hættu staddir, því að meiri
vöxtur gæti hlaupið í fljótið
og það svo skolað okkur burtu
í náttmyrkrinu.
— Hlýðið Jiið skipun minni,
sagði ég, og J)að svo fljótt, sem
unnt er; annars dettur nátt-
myrkrið á; ég er yfirmaður
bér og vil að mér sé hlýtt!
Þeir gutu hornauga til
skammbyssunnar minnar, sem
ég líafði í liendi mér, og til
þess búinn að skjóta bvert
illdýri, sem að okkur kynni að
ráðast. Þeim bugkvæmdist að
hana mætti líka liafa til ann-
ars og hjuggust til nefjum og
skeggjum.
— Komum, við megum til
að lilýða, livísluðust þeir á.
Allur hópurinn var nú kom-
inn í kringum mig.
— Við fljótið er okkur
hjálp búin, sagði ég og ekk-
ert annað. Og hvað gat ég
annað sagt?
Og þá var nú heldur meira
hraðað förinni niður að fljót-
inu.
— Húsbóndi okkar liefur
sagt, að okkur sé bjálp búin
við fljótið, lieyrði ég að ind-
versku liúskarlarnir voru nú að
livísla liver að öðrum. Þá var
mér horfinn allur kvíði, og
sterkasta eftirvænting komin í
staðinn.
Þegar við áttum spölkorn
eftir að fljótinu, þá keyrði ég
hest minn sporum og reið á
undan, því að nú vissi ég, að
indversku húskarlarnir mundu
ekki strjúka frá mér.
Loksins komst ég út úr skóg-
inum og fljótið blasti við mér.
Og hvað lialdið J)ið ég liafi
séð? Var þá ekki stóreflis
flutningsbátur eða ferja beint
fram undan mér, tjóðraður við
tré á fljótsbakkanum; í hon-
um voru tveir menn og voru
að reyna að styðja liann, þegar
fljótsaldan reis og féll á víxl.
Ilvernig bar þennan bát
bingað? spurði ég.
— 0, reiðist J)ér okkur eigi,
svöruðu bátsmennirnir, því
þeir béldu að ég væri enskur
berforingi. Við höfum gert
allt, sem okkur var unnt, til
þess að lenda ekki hérna; en
])að var eins og bátnum væri
stefnt hingað. t morgun vor-