Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1951, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.07.1951, Blaðsíða 23
106 107 — Simone de Tourneau! sagði hann aiV lokuin. — Markgreifafrúin — eruiV þér viss um það? Langford fullyrti, að hann hefði áreiðanlegar heiinildir fyrir því. Eftir stutt en árangurslaust sam- tal við liðsforingjann, er settur hafði verið ásamt nokkruni herinönnum til að gæta Mary J., hélt John til Simone. Það yar negri, sem opnaði fyrir honuni, og John liafði það á lilfinningunni, að sá svarti væri alls ekki undrandi yfir að sjá liann, heldur væri hann þvert á móti viðhúinn komu hans. — Er maddaman heiina? spurði John. Það var ekki laust við, að spurningin væri dálítið kynleg, þar sem koinið var fast að miðnætti. Negrinn reyndi að varna honum inn- göngu, en Jolin ýtli honum til hlið- ar með marghleypu sinni og gekk upp tröppurnar. Dyrnar að svefn- herbergi Simones stóðu í iiálfa gátt, að líkindum til þess að kæla and- rúmsloftið undir nóttina. Simone sat uppi í rúminu með hnén upþi undir höku. Hendur hennar lágu á grönnum fótleggj- unuin. -— Carriek skipstjóri! sagði hún með stríðnislegu brosi. Þér virðist vera í æstu skapi. A ég ekki að liringja eftir svaladrykk? — Hvers vegna leggið þér hafn- hann á skip mitt? mælti liann liarð- neskjulegri röddu. Simone liristi höfuðið, eins og liún skildi ekki við hvað hann ætti. — Hugsa sér, það eru margir inánuðir síðan ég hef séð yður, skipstjóri, og svo loksins þegar þér komið, er það um hánótt! John reyndi að hafa stjórn á sér. — Heyrðuð þér ekki spurningu mína? öskraði hann. — Hafnbann? sagði Simone og horfði glettnislega á hann. Eg er veikgeðja, skipstjóri. Ég þori ekki að láta skipið sigla. Segjum ef það færist og lieima ... Allt í einu datt John í hug, að ef til vill væri Galvez sá, er á hak við stæði. — Hvað viljið þér? Hver er meining yðar? spurði hann eins ró- legri röddu og honum var mögulegt. Sinione yppti öxlum. — Ég skal segja yður, að ég á dálítið af pcningum, sem ég hef reynt að geyma á sem öruggastan hátt. Það er hrein tilviljun, að ég hef keypt verðbréf, sem eru tengd yður, kæri skipstjóri. Ég hef fyrsta veðrétt í yðar ástfólgnu jarðeign og skipi yðar Mary J. Jarðeign og hús eru á öruggum stað, en ég er dálítið hrædd við að láta Mary J. fara úr höfn. John gat engu orði upp komið. Hann starði á brosandi andlit mark- greifafrúarinnar, en allt í einu færð- ist alvarlegur svipur yfir það. — YiVur langar til að vita, hver tilgangur minn er! Það skal ég segja yður, skipstjóri. Mig langaði til að neyða yður til að koma hing- að til mín. Ég vildi neyða yður til að vera vingjarnlegur við mig — að gleyma dramhi yðar og þótta. Varir hcnnar titruðu og augun fylltust tárum. — En nú kæri ég mig alls ekki um það, að þér séuð vingjarnlegur við mig, hætti hún við. Röddin skalf. Þér álítið svo margt illt um mig. Þér ímyndið yður, að ég sé sokkin niður í verstu lesti, og þó er sannieikurinn sá, að ég hef að- eins kynnzt tveim mönnum. Annar þeirra var frændi minn í Frakklandi. Við vorum svo ung hæði tvö. Sam- hand okkar var saklausara en þér getið gert yður í hugarlund. Og hinn er Raoul Galvez; já, það er hann, en ég hef ekki litið hann augum síðan ég sá yður, skipstjóri. Lofið mér að segja yður, að ég elska yður .. . Tárin runnu niður kinnar hennar. Hún tók í liornið á sængurverinu og þurrkaði sér um augun. Henni þótti sýnilega leitt, að hann skyldi sjá hana tárast. — Þér þurfið ekkert að segja, sagði hún, þegar lienni sýndist hann ætla að koma ineð útskýringar. Ég væri fús til að fórna lífi mínu yðar vegna, — en þér? Ó, þér hafið látið mig líða helvítis kvalir! Ef þér vissuð, hvað það er að vera einmana, að þurfa að hrosa og Iilusta á ruddalegt tal þeirra manna, cr koina hingað til að njóta stúlkn- auna eina nótt — stúlkna, sem eru HEIMILISBLAÐl*’ HeIMILISBLAÐIÐ yður úl — konu yðar — og Rafa- elu ... Hún gat tæplega staðið lengur á fótunum. Flöskuna setti hún frá sér, og nú opiiaði hún skúffu og tók upp lítinn hlut, er líktist nög- uðu kjúklingaheini. — Þetta er verndargripur. Ég fékk liann lijá Jacqueline. Sá, sem hefur eignarhald á honum, getur unnið ástir hvers sem er. Hún hafði þrýst heininu í lófa Johns. Hann skyldi ekki sjá hana gráta aftur, hugsaði hún, og svo hljóp hún aftur til herhergis síns og lokaði dyrunum á eftir sér. John Carriek lét verndargripinn detta á gólfið. Hann hafði það á tilfinningunni, þegar hann yfirgaf húsið, að framtíðarhorfur hans gætu ekki verið ískyggilegri, þótt allur heimurinn hefði gert samsæri gegn honum. En það hörmulegasta var, að það kom ekki aðeins yfir hann. Elísahet mundi líða ennþá ineir.a, og það átti hann erfitt með að þola. Hann varð að viðurkenna, að hann sat eins og mús í gildru. Það var vonlaust að hiðja Laufeirhach um lán, svo að hann gæti greitt Simone skuldir sínar. Laufenhach hafði þegar neitað honum uin lán fyrir nýju skipi. Jolni gekk framhjá veitingahúsi, sein var ennþá opið. Hann fór þang- að inn. Það var enginn inaður þar inni nema negrastúlka, er var að þvo gólfið. Hann hað um könnu af kaffi — eingöngu til þess að fá tækifæri til að setjast niður og hugsa ráð sitt. Hann rifjaði upp fyrir sér liðna atburði, sá fyrir sér allt er skeð hafði til þessa dags. Hann mundi glöggt, þegar Simone réðist á liann eins og villidýr, þegar hún frélti, að hann ætlaði að kvongast Elísa- betu. En leiðin framundan var myrkri hulin. Hann gat ekki farið til Elísabetar og sagt henni, að hann væd í vanda staddur, en þetta mundi allt lagast, ef hún vildi lána Simone de Tourn- eau hann um stund! Hann strauk sér yfir ennið og hað stúlkuna um koníak. Hann hvolfdi í sig úr fyrsta glasinu, og þegar hann hafði drukkið tvö í við- hót, fannst honum hugsunin skýrast. Simone mundi einskis svífast. Hjá henni helgaði tilgangurinn meðalið. En var hann ekki nákvæmlega eins sjálfur? Mundi hann. ekki vilja fórna öllu, ef honum tækist að hefna sín á Galvez? Það gagnaði lítið að kjökra, þótt maður yrði fyrir sársauka, og það var heldur engin ástæða til að sýna Simone meðaumkun, þótt liún yrði fyrir andbyr. Hún vissi, hvers hún mátti vænta. Hann hvolfdi í sig nokkrum glös- um í viðhót. Hann ætlaði að fara niður að ánni og gera liandalag við nokkra af sjómönnum þeim, er voru á lausum kili niðri við höfnina. Með lmndrað mönnum ætti honum að veitast auðvelt að ráða niður- lögum varðmannanna um horð í Mary J. Ferð ineðfram austurströnd- inni, ef til vill alla leið til Vestur- Tudia, mundi gefa iionum álitlega fjárfúlgu í aðra hönd. Maður neydd- ist til að nota sama vopnið og and- stæðingurinn! Hann horgaði fyrir sig og fór. Það var niðdiinm þoka, svo að hann sá tæplega húsin hinum megin göt- unnar. Því lengur, sem hann hugsaði um það áform sitt, að ræna sínu eigin skipi, snúa svo heim og greiða Simone skuldirnar, því betur leizt honmn á það. Það var skemmtileg tilhugsun að ciga i vændum liressi- legan hardaga að nýju, og Simone hafði gott af því að læra, hvers konar maður það var, sem hún hafði gert að fjandmanni sinum. Hann gekk þangað, sem hann liafði bundið hest sinn. Hann nani staðar hugsandi á svip með tauin- inn í hendinni. Svo sleppti hann taumnum og gekk aftur til húss Siinone. Dyrnar stóðu opnar eins og hann hafði skilið við þær. I stofunni stóð koníaksflaskan ennþá á borðinu. Hann fékk sér vænan teyg, og áð- ur en liann hafði lagt flöskuna frá sér, opnuðust dyrnar að svefnher- hergi markgreifafrúarinnar. Simone liafði leyst hár sitt,' er lá niður á brjóst og lierðar. I fljótu bragði virtist, eins og hún væri nakin, en svo sá hann, að hún var í næfur- þunnum náttkjól. H i k' nákvæmlega jafnmikils virði og karlmennirnir, sem kaupið l’11 þeirra. — Maddama, ég verð .. . — Nei, þér þurfið ekkert að se?ja Ég veit, að ég geri mig að atb^f með því að segja yður þetta, eI1 vil að þér vitið, hvers vegna er, sem þér verðið fyrir fjárl,af' legu tjóni. Ég liata yður, og ekki — ég elska yður. En þcr s*1 ( ið það ekki. En ef þér l>efil"r komið — eins og ég hélt að P gerðuð — og beðið mig með ( — komið og sagt, að þér v®r^ í vandræðum, þá sver ég, “ð 1 mundi liafa sagt: Verið ekki að . -11111» ast yfir því, ég á veðbréf i 01 , jjfl eignum yðar, horgið mér, þegar e getið og viljið! Já, það mun<h liafa sagt, ef þér hefðuð ekki h01" og liorft á mig auguin, er « ^ liatri og fyrirlitningu, ef þér be uð verið vingjarnlegur — 1 þess .. . Hún þagnaði allt 1 j og hélt svo áfram: -— Nú er ", of seint! Farið, farið segi ég þiJ '"in(1 i höfði, en með hi. ■ í" IVIÍ • ef þér farið úr húsi mínu 1,llL þá stígið aldrei framar hingað aldrei framar! 0 R rúmi sínu sá Simoiie lia'1" gJó I halda á hrott. Hjarta heiiiiar \ svo ákaft, að hún heyrði ópr* lega fótatak hans eftir gólfinu. 1 ‘ j var koininn inn í annað hero ^ þegar hún kallaði á eftir ho" . — Farið þér — farið þer ',r lega? — Hvað viljið þér annars að éf geri? spurði liann þreytulegri r<l — Hvorki þér eða ég sjálf,,r um borið virðingu fyrir þeim d A* n111' ,e»" .»< 1118' sem lætur Simone de ToUr11 markgreifafrú greiða skuldir ,(| — eða gefa þær eftir, sem er ^ og það sama. Auk þess 11 konu ið h< — Þér losnið ekki viö “’j.^jf sagði Siinone. Rödd hennar ‘ f af duldri von. Á meðan liai111^ hér, á meðan hann ræddi við ., hafði hún þó von! Þér þurÞ ekki að forðast liana . . . Fisk1,r j skiptir sér ekki af, þótt fugl'" j bakkanuin slökkvi þorsta s iÍU'1 sama vatninu Hann stóð i hinu herhergiu11 iiie° 'niii eins hend- studdi hann sig við vegginn, °R hann væri að missa jafn- ^1In°ne stökk fram ----------- s] 0f! 116,111 yfir sig knipplinga- (j] 'f' ®Vo liljóp hún herfætt inn afl- lails- Hann var náfölur og rið- "lls °g hann væri ölvaður. | Hvað er að? spurði Simone aLfI"1- ^1"1 HrifsaAi af borði koní- ekk °S^U’ en llar sem hún fann fj.. r| f-dasið, dró hún tappann úr iii ,Un,n 011 brýsti stútnum að vör- 11 "ans. " Dr«kkið! pjj^.^11’ bökk fyrir, tautaði liann. 1111 á andliti lians hafði minnk- að. "R h ann rétti úr sér. Ég hef bað "ddur líti<V upp á síðkastið. jr r beldur ekki skemmtilegt fyr- af “ð vera rekinn á stampinn að I "" s.iálfsögðu er mér ljóst, verð Ufenbach bufur svikið mie- Nu ,il ^ kúlu þeirri, er ég hafð'i steypt mi skjóta að öðrum, skotið í g. eigiif hrjóst. að í '°lle ni8ti tönnum. Hún reyndi f rá" sig upp. "itlli ’ f b<ír baldið, að það þýði ski' a<' tala 1 bessum tóil, þá 1 sa, 181 ^<blr' 3agði hún livasst. En i la hili linaðist hún í sókninni. 'Ratt i . 8# ð- Per vi,,nið þrátt fyrir allt, yðlIr bun hikandi. Ég get ekki gert að , D"n- Ég skal gefa skipun um, J(S|]lpift fái að leggja úr höfn. 111 hristi höfuðið. p^. ^ei’ sagði liann hægt. Auk 'Raiina ættuð þér hjá mér næt- 1 "R’stingu eyru110ne hlóðroðnaði út undir bað er rétt! Það kæmi ég til að 61 Ra hjá yður, sagði hún hlin r,1,l<l’ er henni sjálfri fannst d„Su ula f'dlkomið vald yfir. En sá komj ] 1111111 koma, monsieur, að þér skrí^andi á hnjánuin og biðj- ið 'Hii yðar " leyfi til að greiða skuld Uip f.Mafl1' bér aldrei heyrt getið að , ' se,u b.eið svo lengi eftir "Ui " ,r'.' einbvern hlut, að það var va,ift:''nian ■ En þér hafið sjálfur Upj, , kiP yðar getur legið í höfn, úr ,(-U' fu,'ar — og þér farið burt Sepi .811,11 'rbnutn! Því það er ég, öll *’iengariffe nú! Ég er með ' >réfin — og ðg get rekið

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.