Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1951, Blaðsíða 12

Heimilisblaðið - 01.07.1951, Blaðsíða 12
96 97 að þurrka af fótum sér, en við það riðaði hann og var nærri dottinn. — Verlu ekki að þurrka af þér, sagði Martin. Ég skal þurrka af gólfinu — ég þarf að gera það á hverjum degi hvort sem er. Komdu, vinur, setztu niður og fáðu þér tesopa. Hann fyllti tvö glös, rétti gesti sínum annað, hellti svo á undirskálina fyrir sjálfan sig og blés á það. Stepánich tæmdi glas sitt, hvolfdi því og lét það sem eftir var af sykurmolanum á botn þess. Hann tók að láta í ljósi þakklæti sitt, en það var auðséð, að hann hefði gjarnan þegið meira. — Fáðu þér í annað glas, sagði Martin og fyllti aftur bæði glösin. En Martin hafði ekki augun af götunni, þótt hann drykki teið. — Áttu von á einhverjum? spurði gesturinn. — Hvort ég á von á ein- hverjum? Nú, jæja, ég hálf- skammast mín fyrir að segja þér frá því. Það er ekki bein- línis það, að ég eigi von á einhverjum, en ég heyrði nokk- uð í gærkvöldi, sem ég get ekki liætt • að lnigsa um. Ég get ekki sagt neitt um, hvort það var vitrun eða aðeins ímyndun mín. Sjáðu til, vinur minn, ég var að lesa guð- spjallið í gærkvöldi, um Krist, Drottin vom, dvöl lians og þjáningar hér á jörðinni. Ég þykist vita, að þú hafir heyrt sagt frá því. — Ég hef Iieyrt sagt frá því, svaraði Stepánich, en ég er fávís maður og kann ekki að lesa. ■EF, — Jæja, sjáðu til, ég var að lesa um dvöl hans hér á jörðinni. Ég kom að kaflan- um, þú kannast við liann, þar sem hann kom heim til Farí- sea, sem ekki tók vel á móti honum. Jæja, vinur, þegar ég hafði lesið um það, fór ég að hugsa um þetta, að maður- inn tók ekki á móti Kristi, Drottni vorum, með tillilýði- legri virðingu. Og þá datt mér í hug, hversu mikið ég vildi leggja á mig til að veita hon- um móttöku, ef annað eins og það gæti komið fyrir menn af mínu tagi. En þessi maður veitti honuni alls ekki mót- töku. Jæja, vinur, meðan ég var að hugsa um þetta, rann mér í brjóst, og meðan ég blundaði heyrði ég einhvern kalla á mig með nafni. Ég stóð á fætur og þóttist lieyra einhvern hvísla: — Bústu við mér; ég kein á morgun. Þetta skeði tvisvar sinnum. Og svo ég segi þér allan saimleikann, þá festist þetta mér svo í minni, að enda þótt ég skamm- ist mín fyrir það sjálfur, get ég ekki varizt því að búast við honum, hlessuðum! Stepánich hristi höfuðið þegjandi, tæmdi glas sitt og lagði það á hliðina, en Martin reisti það við og hellti aftur í það fyrir hann. — Gerðu svo vel, blessaöur drekktu annað glas. Og svo var ég líka að hugsa um dvöl hans hér á jörðinni; hann fyr- irleit engan og var mest á meðal almúgans. Hann um- gekkst alþýðufólkið og valdi sér lærisveina úr liópi fólks, sem var eins og ég og þú, verkafólks eins og við erum, HEIMILISBLAÐl*1 H E 1 M IL I S B L AÐ IÐ með alla okkar syndabýrljj —- Hver sem uppliefur sJa^ an sig, sagði hann, skal al1 mýktur verða, og hver ®e. auðmýkir sjálfan sig, ss‘ upphafinn verða. — Þú k:^J mig Drottin, sagði liann, ég skal þvo fætur þína. — ^ um þann, sem lieimtar að ver‘ fyrstur, sagði hann, vera l'J1’1 allra hinna, af því, sagði haI11' að blessaðir eru hinir fátí1'1 hinir auðmjúku, hinir og hinir miskunnsömu. I0*1 Stepánicli gleymdi te' sínu. Hann var gamall ma sem ekki þurfti mikið til tárfella, og nú, er hann hl á mál Martins, runnu t:>rl niður kinnar hans. , — Svona, drekktu svoh11 meira, sagði Martin. En Stel ánich signdi sig, þakkaði ho1 um fyrir sig, ýtti frá sér inu og stóð á fætur. — Þakka þér fyrir, Avdéicli, sagði hann. Þú aðlir‘ ti li«f' ; 1Á ur nært og huggað bæði ama minn og sál. Það var guðvelkoi"1 Komdu einhverntíma aft*\ Mér þykir gaman að fá re' sagði Martin. Stepánich fór, og MartV liellti afganginum af teio11 glasið og drakk það. ^1*1' , að Cf lét hann ílátin á sinn sta1 settist við að sauma f Jei' n'1' á yfirleðri á stígvéli. Ham1 annað veifið út um glugr‘lU j milli þess sem hann saui'1,1 , 1 le1* og beið eftir Kristi un> it og hann hugsaði um ha»,r . gerðir hans. Og hugur var gagntekinn af °rl Krists. Tveir hermemi gengu f ttf' hjá, annar í skóm frá stj iórlt' ^ hinn í sínum eigin skóm, , ‘U1 koin húsráðandinn í einu agrannahúsánna í gljáandi ^hlífum, þá kom bakari með ( 'rfu sína. Allir liéldu þessir j. eurr áfram sína leið. Síðan I JU kona í ullarsokkum og ^huagerðum skóm. Hún fór auihjá glugganum, en nam a ur við vegginn. Martin leit hl' ti] hennar út um glugg- °g sá, að hún var ókunn- ^átæklega til fara, með .^ rtl 1 fanginu. Hún nam stað- a ' 1<'i vegginn, sneri sér und- v j.. VrU(linum og reyndi að . D hetur utan um barnið, lt hún hefði varla neitt til v vefja utan um það. Konan Un hlaedd sumarfötum ein- Se ] °8 þau voru meira að Oa tötraleg og slitin. Martin Heyrft; ■ 1). 1 lnn um gluggann, að k Ui3 var að gráta og að j^g811 var að reyna að hugga enda þótt lienni tækist ekki. Martin stóð á fæt- KGklr ' * 1 tr- b K ut uni dyrnar, upp PpUrnar og kallaði á liana. Eóða mín, lieyrið þér, Sa mín! s„K0Uan heyrði til lians og eri ser við. Jj ^vers vegna standið þér har1-11 "1 kuldanum með þ, Ul(i ■ Koniið þér innfyrir. ju. . ^ hlúð betur að því 1 hlýjunni. IConiið þér a leið! a3 °Uan uuhraðist það mjög SVu^Sla gamlan maim með kajj U °S gleraugu á nefinu 1, a tif sín, en hún fylgdi ^ eftir inn. . ar . 8engu niður tröppurn- ga^|nn 1 lltla herbergið, og aft 1 ^u^^urinn leiddi lianá ° rúminu. — Svona, setjizt þér niður, góða mín, liérna hjá ofninum. Yljið þér yður og gefið barn- inu að drekka. Það er engin mjólk í mér. Ég hef ekki borðað neitt sjálf síðan í morgun, sagði konan, en samt lagði hún bam- ið að brjósti sér. Martin hristi höfuðið. Hann náði sér í skál og brauðbita. Síðan opnaði hann ofninn og liellti kálsúpu í skálina. Hann tók líka fram grautarpottinn, en hafragrauturinn var enn ekki tilbúinn, svo að liann breiddi dúk á borðið og bar aðeins súpuna og brauðið á horð. — Setjizt þér niður og fáið yður að borða, góða mín. Ég skal sinna um barnið. Ja, ham- ingjan hjálpi okkur, ég hef svo sem átt börn sjálfur; ég lield ég kunni að sinna þeim. Konan signdi sig, settist við borðið og fór að borða, en Martin lagði barnið í rúmið og settist niður hjá því. Hann kvakaði og gaggaði, en þar sem liann var tannlaus, gat liami ekki gert það svo vel færi á, og bamið hélt áfram að gráta. Þá reynili Martin að pota í það með fingrinum; hann bar fingurinn beint upp að munni barnsins og kippti honum svo snögglega til sín, og þetta gerði liann aftur og aftur. Hann leyfði barninu ekki að sleikja fingurinn, því hann var allur svartur af skó- smíðavaxi. En barnið þagnaði og fór að horfa á fingurinn, og svo fór það að lilæja. Og Mart- in var harðánægður. Konan borðaði og talaði um leið. Hún sagði honum, hver hún væri og livar hún hefði verið. — Ég er hermannskona, sagði hún. Maðurinn minn var sendur eitthvað langt í burtu fyrir átta mánuðum, og ég hef ekkert af honum frétt síðan. Ég vann fyrir mér sem mat- reiðslukona þangað til barnið mitt fæddist, en eftir það vildi fólkið ekki hafa mig, þar sem ég hafði barnið með mér. Ég reyndi að bjóðast til að hafa börn á hrjósti, en það vildi mig enginn, það sagði, að ég væri of horuð og vannærð að sjá. Nú er ég að koma frá kaupsýslumannskonu (það er kona úr þorpinu okkar í vinnu hjá lienni), og hún hefur lof- að að taka mig. Ég hélt, að það væri loksins útrætt mál, en þá sagði lnin mér að koma ekki fyrr en í næstu viku. Það er langt heim til hennar og ég er slituppgefin, og bamið er banhungrað, auminginn litli. Til allrar hainingju liefur kon- an, sem ég bý hjá, meðaumk- un með okkur, svo að hún hefur ekki krafizt neinnar húsaleigu. Ef hún liefði ekki gert það, veit ég ekki, hvað við hefðum getað tekið til bragðs. Martin andvarpaði. — Eigið þér engin hlýrri föt? spurði hann. — Hvernig ætti ég að geta fengið mér hlý föt? sagði hún. Ég sem veðsetti síðasta sjalið mitt fyrir sex pence í gær. Konan gekk til Martins og tók við barninu, og hann stóð á fætur. Hann gekk frá og leit- aði innan um föt, sem liéngu á þilinu, og kom loks aftur með gamla kápu.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.