Heimilisblaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 11
Ur Setur gert röddina hrjúfa eða hvella; dul-
1Un °tti eða sektarvitund koma henni til að
skjálfa. Fyrirvaralaus geðshræring getur auk
fcessa beinlínis lamað heilbrigð radd-
ond og kverkar þannig, að maðurinn geti
engu orði upp komið um stundarsakir.
Það er ekki aðeins hægt að ofreyna háls-
hann er einnig — allt frá því nokkrum
tinaum eftir að við fæddumst og þangað til
við deyjum — yfirfullur af milljónum ör-
fttiárra lífvera af ýmsu tagi. Þær komast
Pttttgað með andrúmsloftinu og fæðunni. 1
nlsinum heyr líkami okkar linnulaust stríð
vjð hverskyns sjúkdómsvalda. sem herja á
kur. Og undir endalokum þess stríðs er
komið, hvort innrásarsýklarnir komast
annarra líkamshluta. — Meðal þessara
Vagesta, sem hefja feril sinn í mannslíkam-
anUm með hálsbólgunni, eru inflúenza, löm-
ttnarveiki, heilahimnubólga (meningitis),
s arlatssótt, kíghósti og mislingar. Og bólga
> sem stafar af kúlulaga bakteríum er
Ue ttist streptókokkar, getur leitt til hita-
sottar og giktar, er lamar bæði hjartað og
ttðamótin.
^ f''ra kokinu geta árásarsýklarnir auk þess
ttnzt í fleiri en einn farveg: upp í nefið
°g valdið þar kvefi og bólgum í nasagöngun-
Ultt. upp í eyrun og orsakað miðeyrnabólgu
. Sein Setur leitt til heyrnarmissis — og
lu Gn sízt niður í lungun og valdið
Stta- eða brjósthimnubólgu. Þegar háls-
verður fyrir árás venjulegs kvefsýkils,
st um leið fjöldi þeirra sýkla annarra,
^ern fyrir erUj Qg gefur þag valdið bronchitis
á\ e^um ýmiss konar. Þetta bregður ljósi
Pann almenna misskilning, að slæmska í
mum sé aðeins einkenni og fylgifiskur
e s; hún getur raunverulega verið alveg
erstakur sjúkdómur, sem ekki er rétt að
neftta kvef. —
v' tiefur samt ýmiss konar varnar-
_ Jum á að skipa gegn utan að komandi
ttsaraðilom. Þar er einkum um að ræða
kv evers'hringinn svonefnda, sem er við-
sv^mUr sflInvefur, er hænir til sín sýklana,
kj. gir þá og drepur þá síðan með hvítum
þ orttum og öðru móteitri, sem borizt
ttr rétta boðleið með blóðrásinni.
efst a.SkÍrtlarnir og aðrir þeir kirtlar, sem
S1tja í kokinu, eru einnig gæddir slíkum
HEimi-------
slímvef. Þeir eru einkum stórir á meðan
maðurinn er í bernsku, enda verða þeir þá
oft fyrir árásum. Þeim er það að þakka, að
flestir verða ævilangt ónæmir fyrir ýmsum
þeim sjúkdómum, sem reynzt gætu hættu-
legir ef fólk fengi þá í fyrsta skipti á full-
orðinsaldri. En stundum lamast líka háls-
kirtlarnir við árásir sýklanna, þannig að ein-
staklingurinn verður „krónískt“ eða varan-
lega veikur og læknir verður jafnvel að ráða
til að láta fjarlægja þá með öllu.
Eitt af varnarvirkjum barkans, sem eink-
um er mikilvægt eftir að maðurinn er orð-
inn fullorðinn, er slímhimna sú, rauðleit og
mjúk, sem þekur veggi barkans innanverða
og gefur frá sér slím, sem bæði heldur hon-
um rökum og er til varnar gegn sýklum.
Slím þetta gleypir við sýklunum og flytur
þá burtu líka. En ýmislegt er það í daglegu
lífi nútímamannsins, sem vinnur gegn þess-
ari nauðsynlegu slímmyndun. Reykingar,
iðnaðarreykur, gas og sót í andrúmsloftinu,
óhófleg víndrykkja — allt særir þetta og
þurrkar slímhimnuna, rýrir blóðstrauminn
til hennar og dregur úr árangursríkum til-
gangi hennar. Miðstöðvarhiti og annað þurrt
loft orkar á sama hátt, hvað þetta snertir.
Slímhimnurnar geta líka beðið tjón af
röngu mataræði, stöðugri þreytu eða linnu-
lausum andlegum spenningi, sem brýtur nið-
ur varnarmátt líkamans. Þá þarf ekki ann-
að, til þess að sjúkdómur geri sín vart, en
að maðurinn verði fyrir of snöggri hitabreyt-
ingu, votni í fætur eða dveljist við vind-
stroku inn um opinn glugga. Slíkt veldur því,
að blóðið flyzt um of til annarra líkams-
hluta, og þess vegna dragast æðar kverk-
anna saman, hitastig slímhimnunnar minnk-
ar, og sýklar þeir sem alltaf eru þarna reiðu-
búnir, nota sér tækifærið til að herja á
vefinn.
Sjúklingar, sem þjást af hálsveiki, hafa
einatt gripið til þess ráðs að sprauta og
pensla hálsinn. Þeir hafa tottað ísmola, skol-
að kverkarnar með heitum safa, drukkið
heitt toddý og andað að sér sterkri upplausn,
kínín o. þ. h. Og þeir hafa gleypt ógrynni
af pillum, tekið inn hóstasaft, dropa, skol-
vatn og hálstöflur.
Ýmsir læknar halda því fram, að gömul
húsráð og hómópatalyf geti dregið úr sjúk-
hlSBLAÐIÐ
99