Heimilisblaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 39
COLOMBA
Nr. 3
MYNDASAGA EFTIR PROSPER MÉRIMÉE
íi ,angan tíma hafði ríkt fullur
S^a^Ur miiii aettanna Rebbia
in • arr*cmn Barricini, ættarhöfð-
Sjanum, sem var borgarstjóri í
skvl!janera’ ^ar sem báðar fjöl-
ag urnar bjuggu, veittist auðvelt
ftieð^11^ andstmðing sinn td reiði
dell mar^s konar áreitni. Þegar
n ,a itet)bia ofursti fannst dag
ejn Urn Hiyrtur, féll grunur undir
tvoS a horSarstjórann og syni hans
seni r Dóttir oiurstans, Colomba,
Kvödd var á staðinn, tók strax
eftir, að blóðug vasabók ofurstans
sýndi, að ofurstinn hafði reynt að
skrifa niður nafn morðingjans, og
þegar borgarstjórinn varð fyrstur
til að komast yfir bókina, og að
nokkru síðar var búið að rífa úr
henni nokkur blöð, hugsaði hún
sig ekki lengi um að ásaka Barri-
cini-ættina um morðið. Að lokn-
um mörgum réttarhöldum, sem á
eftir fylgdu, voru þeir þó sýkn-
aðir. — Sá dagur rann upp, þegar
Colomba og Orso liðsforingi, bróð-
ir hennar, fóru heim til Pietran-
era. Neville ofursti og dóttir hans
urðu að lofa að heimsækja þau
þangað. Orso hafði ekki farið dult
með það fyrir Lydíu, að Colomba
ætlaðist til, að hann, sem elzti
meðlimur fjölskyldunnar, hefndi
föður þeirra. Frá glugga sínum
horfði Lydia á eftir systkinunum
ríða á brott. Hún var óróleg út
af þessu ævintýri, sem hún hafði
dregizt inn í og tilfinningum þeim,
sem ungi Korsikubúinn hafði vak-
ið í hjarta hennar.
inei6^?!nn^ hugsaði Orso liðsfor-
Lydiaðeins um viðskilnað sinn við
hantl ’ -6n Oolomba, sem nú hafði
ákefg Ut af. fyrir sig, talaði af
ReÍ3. . um hinn gamla ættarmeið
Sem la"ættarinnar, og skóga þá,
kv®ntist° vætÍ keypt’ ef hann
stúlkn Pessari riku ensku
koivii, V ftlr nokkurra stunda ferð
tau að hópi manna, sem lá
í grasinu. Þegar systkinin nálg-
uðust, spruttu þeir upp og skutu
heiðursskotum. Colomba sagði, að
þetta væri sitt verk. Það sæmdi
ekki að Orso héldi innreið sína í
Pietranera án heiðursfylgdar, og
þar að auki væri aldrei hægt að
vita upp á hvaða þorparabrögðum
Barricini-ættin fyndi. — í þessari
litlu borg voru bústaðir hinna
tveggja stríðandi ætta. Hallir
þeirra stóðu sitt hvorum megin
við torgið, og það var þegjandi
samkomulag, að hvor um sig héldi
sig sín megin. íbúarnir litu því á
það sem djarflega ögrun, þegar
Orso stefndi beint fram hjá glugg-
um „óvinarins", sem helzt líktust
skotraufum, áður en hann riði inn
um borgarhlið sín.