Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 17
að hún varð rjóð í kinnum. Hann vildi ekki a hana. Hrólfur hafði komið þeim báðum 1 klípu. »Það er ákaflega vingjarnlegt af þér,“ ®agði Jón loksins, „en ég er hræddur um að Petta sé ekkert fyrir ungfrú Hallowell. Mér . zt ekki á einkariturum. Þeir verða hreyttir vmna fyrir kryppling, sem þar að auki er óþolandi skapvondur." Elínu fannst hann ýkja, þegar hann kall- 1 s]álfan sig kryppling. Hann var lamaður, , að Var satt, en annars var hann þrátt fyrir hað ovenju vel byggður. »kg sit hérna eins og örkumla gamal- ^aenni," hélt hann áfram, „og ég þoli ekki 3 þá svona fulla af orku." Elínu langaði til að komast burt sem fyrst. Hún reyndi að ná augum Hrólfs, en hann , au ua a. horfði á bróður sinn. nHað er einmitt þess vegna, sem ég vil að þú reynir Elínu,“ sagði Hrólfur ákafur. „Hún i “mu, augui UIUIIUI Ur aldrei verið á skrifstofu fyrr, svo hún er ekki haldin þessum þreytandi ákafa. Hún .J ' Ji • r uottir prófessors og hefur aðeins unnið yrir föður sinn.“ Jón svaraði ekki. Stuttu síðar spurði hann Ylna’ hvers vegna hún hefði komið til New ork. Elín varð dálítið undrandi á spurning- nb en ákvað svo að segja honum ástæð- na; ^að særði ekki stolt hennar, og ef það gaetl skemmt Jóni ... g» S kom hingað til að giftast,“ sagði hún. k g hlJÓp eiginlega að heiman. En þegar ég s °m hlngað, þá uppgötvaði ég, að maðurinn, m ég hélt að ég ætlaði að giftast, væri 0njmn á aðra skoðun.“ Ve” Vaó var hann?“ 1 fyrsta skipti virtist h°nd’“ * 'fó118, »Hafði hann séð sig um v ”t[a> hann var búinn að finna aðra.“ Það ratt tyrir aht dálítið erfitt að tala um a- »Hún var rauðhærð.“ Va en Það gerði ekkert til. Það n«ji.meira að segja gott að sjá birta yfir andhti Jóns. »0g svo verðið þér að leita yður að at- «g»i jó„. ln hlnkaði kolli, svo stóð hún á fætur. ge£g Verð að fara núna. Þér verðið að fyrir- etl mer’ að ég ruddist svona inn, en . . . þér skylduð nú ákveða að ráða einka- HEim ^lisblaðið ritara, þá vilduð þér kannske láta mig vita?“ Hrólfur fylgdi henni út. „Ég verð hér of- urlítið lengur,“ sagði hann, „ef yður er sama þótt þér farið einar heim. Ég held að ég geti komið þessu í lag. Eg hringi til yðar um sex- leytið.“ „Hann vill mig ekki,“ sagði Elín. „Slepptu því heldur. Ég fæ eitthvað annað. Ég vil helzt ekki að hann ráði mig af einskærri kurteisi eða meðaumkun." „Bróðir minn myndi hafa gott af að hafa stúlku eins og yður hjá sér. Ég hringi til yðar.“ ★ María var ekki heima, þegar Elín kom. Hún hneig niður í stól og kveikti sér í sígar- ettu. Hvernig skyldi það vera að vinna fyrir Jón Hayward? Jæja, það var auðvitað óþarfi að hugsa um það, því hann sæti sennilega og segði Hrólfi, að hann vildi ekki fá þetta stúlkubarn. Hann hafði bara verið of kurteis að segja það á meðan hún hlustaði á. Hann var óvenjulegur persónuleiki. Ef nokkrum tækist að vekja hann til lífs aftur, milda harðan, bitran svipinn . . . Hún hrökk við þegar síminn hringdi. — Klukkan var ekki orðin sex, en Hrólfur hafði kannske farið skömmu eftir að hún fór, og nú hringdi hann til að segja henni, að bróðir hans vildi hana ekki. Hún stökk upp af stóln- um og tók heyrnartólið. „Halló,“ sagði hún, „er það Hrólfur ?“ Það kom ekkert svar. „Halló . . .“ „Halló — er það Elín?“ Þetta var ekki rödd Hrólfs, og það leið nokkur stund áður en hún þekkti röddina. Hún starði vantrúuð út í loftið. „Pétur —?“ sagði hún og greip andann á lofti. VI. O F SEINT! „Pétur!“ Elín kom varla upp nokkru hljóði. Hún settist utan við sig á stól. Hún gat ekkert sagt, en hugsanirnar veltust um í höfði hennar. Þetta var Pétur! Þetta var raunverulega Pétur, sem hringdi í hana! 105

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.