Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1972, Page 31

Heimilisblaðið - 01.05.1972, Page 31
Þekið svo botninn í smurðu eldföstu fati með blöndu af 2—3 söxuðum tómötum, %saxaðri ágúrku 100 gr saxaðir sveppir. Sáldrið ofurlitlu saltiyfir. Leggið 4 skar- kolaflök yfir og dreifið smjöri yfir. Sáldrið rasPi yfir og hyljið með ál-pappír. Látið fatið mn í ofn sem er ca. 225° heitur í 20 mín. Fjar- lægið ál-pappírinn og látið fatið standa í ofn- mum í 10 mín. í viðbót, þá er rétturinn borinn ínam með hrísgrjónunum. Hér eru svo uppskriftir af tveimur mjög góðum ábætum. E'plákáka (f. 4) 4 stór epli 3 dl rasp 2 dl púðursykur 2 dl rúsínum 1 dl saxaðar möndlur 2 dl brætt smjör Fyrst eru eplin skoluð, þá eru þau afhýd'k Kveikið á ofninum á 200°. Skiptið hverju epli í fjóra hluta. Sneiðið hlut- ana niður í fínar sneiðar í ofnfast fat. Síðan ^íandið þið saman raspi, púðursykri, rúsín- Um og söxuðum hnetum og hellið blöndunni yíir eplin, sléttið svolítið úr blöndunni, þann- Jg að eplin eru alveg hulin. Bræðið smjörið og hellið því yfir eplin. Setjið síðan fatið í miðj- an ofninn. Eplakakan bakist í 20 mín. Kramreiðist heitt með þeyttum rjóma. Sólsknsiábcetr (4 pers.) 4 appelsínur 4 msk sykur 6 stórar makrónur 2 msk vin (sherry eða portvín). I hrákrem eru notuð 2 egg, 4 msk flórsyk- Uí 1 Vi dl rjómi. Takið börkinn af appelsínunum, hvíta himn- an a að fara alveg af. Skerið appelsínurnar 1 mjög þunnar sneiðar. Þá eru þær lagðar í skál 0g sáidrað sykri milli laganna. Makrón- Urnar eru brotnar niður og dreift yfir appel- sínurnar. Látið vín yfir. ^á er það hrákremið og það þolir ekki að H E I standa legi áður en það er borið fram. Eggja- rauðurnar eru þeyttar ásamt flórsykrinum. Því næst eru eggjahvíturnar þeyttar og svo rjóminn. Blandið svo eggjahvítunum varlega saman við rjómann og síðan saman við eggja- rauðurnar. Hellið síðan kreminu yfir appel- sínurnar og makrónumar og látið ofurlitla stund á kaldan stað. Þessi hrærivél var nýlega sýnd á búsáhaldasýningu í París. Hún er með 8 hraðastilling- um og getur skorið mjög fínt og gróft. Þessi myndastytta stendur við myndasafnið fyrir nútímalist í París, og á að tákna mann á reiðhjóli. milisblaðið 119

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.