Heimilisblaðið - 01.01.1976, Page 2
Bandaríski leikarinn Dcnnis We-
awer lcikur Mac Cloud í sam-
nefndri kvikmynd, sem hcfur
vcrið sýnd í sjónvarpinu upp á
síókastiö. Hann er algjör bind-
indismaöur á tóbak og vín.
Franska ópcrusöngkonan Rcgina
Crespin notar frítima sína til
að hressa upp á hcilsuna i ÖIp-
unum, áður en hún snýr til
starfa við óperuna í París.
Enn cr Danmörk Iand reiðhjól-
anna, bví að eins og sjá má
á myndinni má hjóiið ckki vera
lengur en cina klukkustund í
grindinni.
Ávaxtabændur í Gex í Sviss
notuðu þcnnan stóra ofn til að
eiina ávexti í, en nú era þeir
hættir að cima ávextina sjálf-
ir, og ofninn því orðinn safn
gripur.
Bandaríski hcrshöfðinginn Mc-
Namara er aðalbankastjóri Al-
þjóðabankans.
Ein frægasta augnabliksmynd
sem tckin liefur verið var tek-
in í MarseiIIe í Frakklandi. Al-
exander konungur Júgóslavíu
var kominn í opinbera heim-
sókn til Frakklands, en franski
utanríkisráðherrann Barthou tók
á móti honum í Marseille. En
er þeir óku um göturnar rcðist
vopnaður maður að bifreið
þeirra og skaut þá báða. Mynd-
in sýnir hvemig bifreiðarstjór-
inn náði taki á manninum mcð-
an yfirliösforinginn bcr hann
með kylfu.
HEIMILISBLAÐIÐ
kemur út annan hvern mánuð, tvö blöð saman, er 5. júní Utanáskrift: Heimilisblaðið, Ber=
36 bls. Verð árgangsins er kr. 350,00. Gjalddagi staðastræti 27. Pósthólf 304. Sími 14200.