Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1976, Side 15

Heimilisblaðið - 01.01.1976, Side 15
Gríska tónskáldið Mikis Theo- dorakis kannast allir við, vcgna hans léttu cn þó ljúfu tónverka í ýmsum kvikmyndum, sem hafa verið sýndar hcrlendis. Ef maður vill eignast máigefinn kött, sem svarar þegar yrt er á hann, þá er það síamskötturinn, en einnig kemur til.. greina persneski kötturinn.... en hann liggur á milli siamskattanna. Don Juan, faðir Carlosar kon- ungs á Spáni, er þarna ásamt dóttur sinni að virða árangur veiðifcrðar. Unga stúlkan fór á uppboð til að fá scr gamlan tcketil, ...en snerist hugur þegar.. hún sá bcinagrindina af filhausnum. Bandariski kvikmyndaleikarinn Marlon Brando, sem margir kvikmyndahúsagestir hér á landi kannast við, hefur upp á síð- kastið leikið í nokkrum ítölsk- um kvikmyndum. Það hindraði ekki innilcga vin- áttu þó að kötturinn vœri aust- an frá Burma. •Milisblaðið 15

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.