Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1976, Blaðsíða 27

Heimilisblaðið - 01.01.1976, Blaðsíða 27
Krossgdta ^ÁRÉXT: * Prek, 5 maður, 9 málmur, 10 gælunafn, 12 jurt- arhluti, 13 samst., 14 labba, 15 tvíhlj., 17 mas, 19 óskert, 22 rændi, 24 gluggi, 26 stauta, 27 fyrstir, 28 vargur, 29 hreyfing, 30 útlim, 31 gæfa, 33 píla, 34 grátur ,35 vann dúk, 37 keyra, 39 skógardýr, 42 sæki sjóinn, 44 kámaði, 45 einkennisstafir, 46 gos- efni, 48 angan, 50 harmur, 52 gælunafn, 53 henda, 55 bókstafur, 57 vanvirða, 58 persónufomafn, 59 röst, 61 maður, 62 konu, 63 kliður, 64 vatn. LÓÐRÉTT: 1 Reisa, 2 á húsi, 3 píla, 4 matvæli, 5 rjátl, 6 kom, 7 ask, 8 óða, 11 belti, 16 á fæti, 18 saurga, 20 amboð, 21 dyggur, 22 gras, 23 skyldmenni, 25 vellyktandi, 26 gutlaði, 30 mann, 32 maður, 36 úrkastið, 38 sár, 40 dreng, 41 eyðiland, 43 heiður, 45 kona, 47 sár, 49 eldsneyti, 51 jaðar, 53 hró, 54 mann, 56 hvíldi, 58 konu, 60 nafnháttarmerki, 62 persónufornafn. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 Aþena, 5 spöng, 9 nær, 10 són, 12 rór, 13 GG, 14 lumir, 15 te, 17 auð, 19 RSTU, 22 löst, 24 veita, 26 háski, 27 æf, 28 auðar, 29 en, 30 arð, 31 las, 33 au, 34 möl, 35 ál, 37 móa, 39 dús, 42 KE, 44 snjór, 45 KE, 46 orpin, 48 Rakel, 50 tærð, 52 nota, 53 lóm, 55 ak, 57 Natan, 58 bö, 59 nón, 61 ma-r, 62 mór, 63 dramb, 64 klökk. LÓÐRÉTT: 1 Angurvær, 2 þæg, 3 er, 4 Asía, 5 snið, 6 ör, 7 nót, 8 grettinn, 11 ómur, 16 æti, 18 nös, 20 sef, 21 utar, 22 Lára, 23 ske, 25 auðmann, 26 Halldór, 30 aum, 32 sár, 36 Skotland, 38 ósið, 40 úran, 41 Þelamörk, 43 fræ, 45 ket, 47 PRS, 49 kol, 51 nota, 53 lamb, 54 mark, 56 kór, 58 bók, 60 NA, 62 mö. aUt hvað af tók, og undraðist Þjóðverjinn út- **ald hestanna. Loks virtist takmarkinu náð; það var kom- ^ °fan að sjó eða stóru vatni. Bátur flaut ^ar við land. Nokkrir menn sátu í bátnum virtist svo sem þeir hefðu beðið. Hraustar eodur lyftu Walter úr söðlinum og báru hann Lam í bátinn. Brúðurin var og borin fram I hann og Múlattakonan. Melazzó og nokkrir 1 ntonnum hans tóku sér og sæti í bátnum. j a var róið af stað, róið knálega, lengra og engra fram með ströndinni. 1 birtingu um II E I M I L I S B L A Ð I Ð morguninn var bátnum róið inn í vog einn og lá þar stórt hafskip fyrir akkerum. Tveir menn stóðu við öldustokkinn og létu stiga síga niður, þegar bátinn bar að. Melazzó skipaði Walter að fara fyrst upp, en hann var svo þrekaður, að það þurfti að hjálpa honum. Múlattinn bar svo brúðina upp og Múlatta- konan fylgdi þeim eftir. „Þér komið seint“, sagði maður í skip- herrabúningi, sem stóð á þilfarinu, um leið og hann vék sér að Melazzó. Framhald. 27

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.