Heimilisblaðið - 01.01.1976, Síða 29
Lundirnar eru skornar upp eftir endilöngu og barð-
ar flatar með buffhamri. Farsið er hrært saman,
°8 það er gott að láta það standa ofurlitla stimd
áöur en lokið er við að hræra það, og það má
ekki vera of lint. Farsið er látið ofan á aðra lund-
1114 og hin síðan látin yfir og síðan er bandi vafið
Utan um þannig að ekki sér í farsið. Hérinn er þá
brúnaður í smjöri (smjörlíki). Að því loknu er helt
ca 2 dl af soði og smám saman ca. 2 dl af rjóma,
yf'r> það að auki ofurlitið salt, pipar og einiber.
síðustu er ofurlítið af ribsberjahlaupi látið út í.
L°k látið yfir og soðið í ca 1 klst., sósa þá búin
L1 úr soðinu og ribsberjahlaupi og þeyttum rjóma
ðætt út í rétt áður en rétturinn er framreiddur.
Litlar brúnaðar eða venjulegar kartöflur bomar
L'am með réttinum ásamt hálfum, soðnum eplum
°8 ribsberjahlaupi.
^TOKLINGUR MEÐ HVÍTVÍNS-
R/£kjusósu
' stór, nýr kjúklingur er brúnaður (helst í potti)
1 °líu og smjörlíki, kryddaður með salti, pipar og
Cr steiktur áfram undir loki í „eigin krafti".
Lannski þarf að láta ofurlítið vatn eða kjötsoð út í.
^teikingartími ca. 3 kortér. Á meðan er sósan búin
Í'L 2 msk. smjör bakað upp með 2 msk. hveiti og
)ofnum hlutum af rjóma og hvítvíni. Bragðbætt með
SaLi, hvítum pipar og e.t.v. ofurlitlum sítrónusafa
c8 rækjur látnar út í eftir smekk og auraráðum!
!uti af sósunni hellist yfir kjúklinginn inn leið
°8 hann er borinn fram. Afgangurinn af sósunni er
látinn í skál og aðeins brauð er borið fram með
þessum rétti.
FYLLTAR SVÍNAKÓTELETTUR
4—6 óvenju þykkar svínakótelettur
Fylling: ofurlítið selleri (ef til er)
1 meðalstór laukur
125 gr sveppir
Smjör og ofurlítið Aromat krydd
Smjör til að steikja í
1—2 súputeningar
1—2 dl appelsínusafi
Það er skorið í kóteletturnar þannig að það mynd-
ast eins konar vasi. Það sem á að vera í þessum
vösum er saxað niður og látið krauma á pönnu
án þess að brúnast. Kryddað og látið í vasana og
þeim lokað með pinnum. Kóteletturnar eru vel
brúnaðar í smjöri á báðum hliðum, og steikjast
áfram við lægri hita og þá er súpukrafti og appel-
sínusafa bætt út í. Snúið kótelettunum annað slagið
og takið þær upp eftir sa. 20 mín. Soðið á pönn-
unni er bragðbætt og er hellt yfir kótelettumar.
Hvítar kartöflur eða hveitibrauð er borið fram með
þeim. Appelsínu-lauksalat er einnig mjög gott með.
Saltahöfuð þegar til er annars hvítkál, 2 appel-
sínur ,1 lítill rauðlaukur. Fínt sneitt salat og appel-
sínur og mjög fínt sneiddir laukhringir eru látnir
í skál og olíu og ediki hellt yfir.