Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1976, Page 31

Heimilisblaðið - 01.01.1976, Page 31
"Einhver stelur frá okkur kartöflum“, þrumar Kalli °8 er hug&andi. Þeir höfðu átt fjóra kartöflusekki 1 kjallaranum, en nú eru aðeins tveir eftir. Með bessu áframhaldi yrðu þeir brátt kartöflulausir. ^œstu nótt koma þjófamir aftur, niður um kjall- aragluggann eins og síðast og lyfta kartöflupokun- 111,1 á bakið — að þeir héldu — og svo af stað stórum skrefum. Þeim fannst vera auðvelt að brjót- ast inn hjá Kalla og Palla. Allt í einu heyrist í lögregluflautu. Þjófunum brá heldur í brún og kasta frá sér byrði sinni og taka til fótanna. En það var nú ekki lögregLan sem var á ferðinni, held- ur Kalli og Palli, sem höfðu falið sig í kartöflu- pokunum. og Palli hafa fengið lúður að gjöf. Þeir jIiIa gaman af hljómlist og Kalli ætlar að prófa ^ Urinn fyrst. Hann blæs og blæs, en ekkert hljóð , j®Ur- Síðan reynir Palli, en hann fær heldur Kert hljóð úr lúðrinum. Nú kemur Júmbó og þeir biðja hann að blása í lúðurinn. Júmbó sogar að sér loft, því hann ætlar að sýna bangsunum hvað hann getur. Svo blæs hann í lúðurinn — með þeim afleiðingum að lúðurinn gengur allur úr lagi. Hann verður víst aldrei lúður framar.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.