Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1976, Síða 35

Heimilisblaðið - 01.01.1976, Síða 35
jönnunum litlu finnst það vera allt of erfitt verk ^rir sig að slá grasblettinn. Þeir skrifa því kaup- ^nnninum og biðja hann að senda sér sjálfvirka s*áttuvél. Einn góðan veðurdag kemur nýja vélin °8 Kalli og Palli setja hana í gang. Hún gerir allt sJálf 0g þejr þurfa ekki einu sinni að stýra henni. En skörnmu síðar kemur stóri, gamli björninn og er afar reiður. „Hér liggur maður sofandi í ró og spekt og þá kemur þessi nýtísku sláttuvél yfir mann“, þrumar hann. „Hún hefur alveg eyðilagt mitt virðulega útlit, svo nú verð ég bara til at- hlægis hjá öllum hinum dýrunum“. " geithafurinn er reiður út í bangsana og eltir s,... ^ þeysiferð. „Komdu“, hrópar Palli, „við ’kvuro fram af klettinum þarna“. — „Já, og þarna á brettið og sjáðu þá til, hvað ger- ’ sv<trar Kalli ánægður. Nú stekkur geithafurinn á eftir prökkurunum og lendir einmitt á brettinu þannig, að Kalli og Palli fara í loftinu yfir á hinn árbakkann og eru öruggir þar. „Gangi þér betur næst“, hrópa Kalli og Palli um leið og þeir flýta sér á brott.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.